Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.1996, Blaðsíða 37

Freyr - 01.02.1996, Blaðsíða 37
Verkamannasamband íslands Bœndasamtök íslands Launakjör ráðskvenna á bœndabýlum Gilda frá 1. janúar 1996 Ein vika Kr. 40 stundir á viku á kr. 321,72 .......... 12.868,80 60% álag vegna yfir- og helgarvinnu ........ 7.721,28 20.590,08 Orlof 10,17% ............................... 2.094,01 22.684,09 Fæði og húsnæði í 7 daga á 1.320 ........ 9.240,00 Vikan samtals ............................. 13.444,09 Mánuður: Vikax 52:12 58.258,00 Frádráttur vegna barna 0-12 ára á dag Eitt bam ...................................... 543,00 Tvö böm ....................................... 890,00 Þrjú böm .................................... 1.227,00 Iðgjald til lífeyrissjóða: Vika Mán. Iðgjald launþega 4% ............. 907,36 3.931,89 Iðgjald launagreiðenda 6% ....... 1.361,04 5.897,84 Alls ............................ 2.268,40 9.829,73 Fleiri en þrír í heimili auk róðskonu Ein vika: Kr. 40 stundir á viku á kr. 321,72 .......... 12.868,80 70% álag vegna yfir- og helgarvinnu ........ 9.008,16 21.876,96 Orlof 10,17% ............................... 2.224,89 24.101,85 Fæði og húsnæði í 7 daga á 1.320 ........ 9.240,00 Vikan samtals ............................. 14.861,85 Mánuður: Vikax 52:12 ............................... 64.401,00 Frádráttur vegna barna 0-12 ára á dag Eitt bam ....................................... 543,00 Tvö böm ........................................ 890,00 Þrjú böm ..................................... 1.227,00 Iðgjald til lífeyrissjóða: Vika Mán. Iðgjald launþega 4% ............. 964,07 4.177,64 Iðgjald launagreiðenda 6% ..... 1.446,11 6.266,46 Alls ............................ 2.410,18 10.444,10 MOIRR Lífrœnt framleidd matvœli í sókn í Danmörku Af ungu fólki í Danmörku, 15-20 ára, neytir 34% lífrænna matvara minnst einu sinni í viku. Algengustu „lífrænu” matvælin eru mjólk, egg, kartöflur og gulrætur. Minna er um „lífrænt” brauð og kjöt. Tveir þriðju hlutar ungmennanna telja að a.m.k. helmingur dansks landbúnaðar ætti að verða „lífrænn” og helmingur aðspurðra er fús til að greiða 10% meira fyrir „lífrænar” vörur en aðrar. Kosti lífrænar vörur 25% meira en hefðbundnar vörur eru hins vegar aðeins 20% reiðubúin að kaupa „lífrænt’’. Frá þessu greinir í rannsókn sem birt er í Landsbladet, blaði Dönsku bændasamtakanna. Dregið úr styrkjum til landbúnaðar í ESB Yfirmaður (komissioner) land- búnaðarmála í ESB, Franz Fischler, kynnti seint á síðasta ári svokallaða „hvítbók“ þar sem fjallað er um hugmyndir sambandsins um stækk- un þess í austurátt. Jafnframt er í hvítbókinni boðaður niðurskurður á styrkjum til land- búnaðar og að meiri áhersla verður lögð á verndun umhverfisins og styrkingu byggðar í dreifbýli. I framkvæmd á það að gerast þannig að styrkir sem miðast við framleitt magn afurða minnka en beinir styrkir til landsvæða aukast. Franz Fischeler bendir réttilega á að nýi GATT-samningurinn neyði þátttökuríkin til að draga úr niður- greiðslum með útflutningi búvara og opna meira fyrir innflutning. í því sambandi er verðlag á búvörum í ESB-löndunum viðkvæmt mál. Ef ESB ákveður að halda uppi núverandi verðlagi getur það leitt til að minnka verði úthlutaða kvóta. (Landbygdens Folk). 2 '96 - FREYR 77

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.