Freyr - 01.02.1996, Blaðsíða 39
Hœsta og lœgsta verða á hrossakjöti:
Nýtt folaldakjöt Hœsta verð kr. kg Lœgsta verð kr. kg
- Innanlœri 1.359,00 668,00
- Buff 1.169,00 785,00
- Lundir 1.498,00 1.020,00
- File 1.498,00 948,00
- Snitsel 1.215,00 678,00
- Gúllas 1.215,00 668,00
- Hakk 468,00 196,00
Hrossakjöt, saltað og/eða reykt
- Reykt folaldakjöt í bitum m/beini 516,00 269,00
- Saltað folaldakjöt í bitum, úrbeinað 698,00 347,00
- Saltað folaldakjöt í bitum m/beini 499,00 269,00
- Hrossasaltkjöt í bitum 568,00 276,00
ekki náð neinni samstöðu um
úrræði og þrátt fyrir marga fundi
Kjötráðs á vegum Framleiðsluráðs
landbúnaðarins og ítarlega skýrslu
um stöðu framleiðenda við núver-
andi skilyrði ásamt tillögum um
úrbætur þá hafa mál aðeins versnað
og fyrirsjáanlegt tap bænda mill-
jarðar króna.
Sótt var til erlends fyrirlesara
Richard Brown um leiðbeiningar.
Niðurstaða hans var:
„Endurskipuleggja þarf samræmt
sölu- og markaðsstarf á heima-
markaði. Samvirkni milli sam-
vinnufyrirtækja á sama úrvinnslu-
eða sölustigi verður að nást. Megin-
aðferðimar eru:
• Samrani samnýtanlegrar fram-
leiðslu og vinnsluaðstöðu.
• Samvinna í sölu- og markaðs-
málum og samhæfð stjómun
smásölunnar. Einnig þarf að
endurskipuleggja útflutnings-
starf:
• Samstarf um útflutning kjöt-
afurða er nauðsynlegt. Mælt er
með samstillingu við að miða út
útvalda sérmarkaði. Samvinna
við hagsmunaaðila erlendis væri
æskileg til að framkvæma
markaðsátak af nauðsynlegum
þunga“
5.4. Verðskerðingargjald.
2% verðskerðingargjald var tekið
af verði til framleiðenda síðasta
verðlagsár samkvæmt 20. gr. laga
nr. 99/1993 og reglugerð nr. 551 frá
10. okt.1994.
VI. Útflutningur hrossakjöts
6.1. Útflutningur 1994.
Veruleg aukning varð á útflutn-
ingi hrossakjöts 1994 til Japans, en
áætlað er að „pistólur", afturhlutar
skrokka, og unnið kjöt úr aftur-
hlutum hafi verið af 2000 hrossum
og áætlað CIF verð í Tokyo hafi
numið um 96 milljónum króna.
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna
flutti út 44,5 tn. í „pistólum" og 57,5
tn. í unnu kjöti, en Kjötumboðið
flutti út 20,4 tn. í „pistólum“ og 4 tn.
í unnu kjöti. Af unnu kjöti úr
afturhlutm er reiknað með afskurði
46,4 tn., þannig að heildarút-
flutningur með afskurði nam um
172,8 tn. Sambærilegur útflutningur
1993 nam 88,3 tn. og 1992 105,3 tn.
6.2. Útflutningur 1995.
I upphafi árs var eingöngu flutt út
á vegum SH pistólukjöt af því sem
næst 45 hrossum vikulega. Þetta
magn minnkaði í mars til maí vegna
vöntunar á sláturhrossum og er það
áhyggjuefni hversu illa gengur að
uppfylla kröfu kaupenda um jafna
slátrun vikulega. Ef það væri hægt
myndi enn vera hægt að hækka
verðin en þau eru nú um 8,50 USD
á kg pistólukjöts og 14 USD á unnið
kjöt CIF í Tokyo.
Við höfum nú náð 10% mark-
aðshlutdeild hjá japönsku kaup-
endunum en 90% er keypt frá
Kanada. Oskir hafa komið fram frá
kaupendum um að kaupa enn feitara
Verðjöfnunarsjóður hrossakjöts verðlagsárið 1994/1995
TEKJUR Kr.
Sept - júní verðskerðingargjald hrossakjöts ................. 1.814,932
Vaxtatekjur ...................................................... 108,340
Samtals tekjur ................................................. 1.923,272
GJÖLD
tilF.hrb. ísept 1994 ............................................. 351,450
til Hvíta hússins v.auglýsinga des-mars 1995................... 1.142,755
til Ferskra afurða des 1994 v.gjaldþrots Kjötsölunnar hf. ....... 384,343
til Kjötframleiðenda v.útfl. á folaldakjöti ..................... 800,000
til S.S. vegna flutningsstyrks á sláturhross..................... 273,296
Samtals gjöld .................................................. 2.951,839
Rekstrarhalli .................................................. 1.028,572
EIGNIR
Inneign hjá Framleiðsluráði landbúnaðarins ...................... 294,877
Óinnheimt verðjöfnunargjald 31 .júní............................. 709,044
Samtals eignir.................................................. 1.003,921
EIGIÐ FÉ
Eigið fé 1. september 1994..................................... 2.032,493
Rekstrarhalli 1994/1995 ....................................... 1.028,572
Samtals eigið fé ............................................... 1.003,921
2 '96 - FREYR 79