Freyr

Volume

Freyr - 01.10.1997, Page 22

Freyr - 01.10.1997, Page 22
8. tafla. Fjöldi fargaðra kúa, ástæður förgunar og nýliðunarhlutfall á Möðruvöllum Ástæöa förgunar Meðaltal 1987-93 Fjöldi % 1994 Fjöldi % 1995 Fjöldi % 1996 Fjöldi % Landsmt. 1996, % Júgurbólga 2,1 19 2 18 4 29 9 56 39 Hélt ekki 2,1 19 3 27 1 7 1 6 12 Áföll við burð 2 13 3 Lélegar afurðir 1,0 9 3 27 2 14 1 6 9 Elli 3 21 5 Bráðadauði 0,7 6 1 9 2 14 3 Júgurgallar/slys 1,4 13 2 18 2 14 3 19 5 Alls (fjöldi) 11 ii 14 16 6.620 Nýliðun (%)* 29 37 40 31 *Nýliðun = hlutfall horfinna kúa og árskúa 9. tafla. Lyfja- og dýra- lækniskostnaður á Möðruvöllum Miðað við verðlag hvers árs, kr. Hcildar- Kostn. á Kostn. á Ar kostn. árskú 1 mjólkur 1990-93 221.156 6.049 1,15 1994 183.778 4.786 1,07 1995 137.909 3.601 0,81 1996 257.149 6.429 1,43 urlegra flóða í Hörgá (3. mynd). Stærstu einstöku kostnaðarliðimir eru laun, áburður og afskriftir. Allur kostnaður þ.m.t. laun eru reiknuð hér með til þess að hægt sé að meta raunverulegt verðmæti heyjanna. Þá er einnig auðveldara að meta beint virðisaukann af mjólkur- og kjöt- framleiðslunni og hugsanlega aðra valkosti í fóðuröfluninni. I 2. töflu er yfirlit yftr meðalupp- skeruna af hektaranum síðustu árin. Um 20-24% ræktaðs lands eru beitt meira eða minna og hlutdeild græn- fóðurs í ræktuninni er á bilinu 9- 12%. Helstu grænfóðurtegundir eru bygg í skjólsáningu, rýgresi til slátt- ar og beitar og repja til beitar. Aðrar gerðir sem hafa verið prófaðar og reynst vel eru vetrarrúgur, fóður- næpa og blöndur af byggi og rýgresi. I töflunni kemur fram að uppskeran hefur sveiflast um allt að 10 hest- burði á milli ára, sem er um 25-30% munur. Gæði uppskerunnar eru hins vegar svipuð ef 1992 er undaskilið en það vor var óvenju gott, sláttur hófst snemma (10. júní) og borið var 10. tafla. Frjósemisyfirlit á Möðruvöllum 1992 1993 1994 1995 1996 Bil milli burða, dagar 388 397 375 387 378 Fjöldi sæðinga á kú 2,13 1,47 1,40 2,05 2,19 Dagar frá burði til sæðingar 72 71 83 75 63 11. tafla. Kyn kálfa og afdrif á Möðruvöllum. Mcðaltal Lands- 1987-93 1994 1995 1996 meðaltal Heildaríjöldi 39 47 40 44 Kvígur (%) 49 40 45 45 46 Naut (%) 52 60 55 55 54 Kvígur settar á (%) 58 95 83 80 76 Alið til kjötframleiðslu (%) 38 21 35 27 20 Slátrað strax (%) 23 19 18 16 25 Seldir til lífs (%) 0 4 0 0 4 Afföll (%)* 10 17 10 18 9 * Afföll = dauðir kálfar við fæðingu eða strax eftir fæðingu ríkulega á. Það hefur verið stefnan að miða sláttutíma við ákveðið gæðastig töðunnar en ekki magn og verður að segjast að það hafi tekist. Ríkjandi grastegundir í einstökum túnum á Möðruvöllum eru oftast vallarsveifgras, háliðagras, snarrót eða vallarfoxgras en túnvingull og língresi eru hvergi ríkjandi þó að þær finnast víðast hvar í einhverjum mæli. 13. töflu er sýnd áburðamotkunin flokkuð eftir jarðvegsgerðum rækt- unarlandsins. Einnig er sýnt hve mikið af áburðinum skilaði sér í uppskerunni dreifingarárið. Miðað við sambærilegar danskar, hollensk- ar og breskar niðurstöður telst nýt- ing áborinna efna á Möðruvöllum mjög góð nema fosfórs. í töflunni sést einnig að talsverður munur er á nýtingunni eftir jarðvegsgerðum og er hún lökust á enginu. Það stafar þó fyrst og fremst af mjög lélegri nýt- ingu sumarið 1995. Léleg nýting (og uppskera) kalís sumarið 1994 er sennilega vegna þess að mestur hluti mykjunnar var borinn á of seint að hausti á engjatún og í miklu magni á malarkennd og vannærð valllendis- tún að vori. Við gerð áburðaráætlana er tekið mið af mörgum þáttum, en þeir helstu eru; • frjósemi jarðvegs og uppskera fyrri ára • notkun, þ.e. fjölda slátta og beit- arálag 398 - FREYR - 10.-12. ‘97

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.