Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.2004, Blaðsíða 17

Freyr - 01.06.2004, Blaðsíða 17
við ostagerð. Það er algengt í íslenskum kúm (76%), en sjaldgæft í norskum NRF-kúm og fínnskum Ayrshire-kúm. 4. Alfa-sl kaseín kemur fyrir í þremur gerðum, B, C og D, og geta tvær af þessum gerðum komið fyrir saman í hverri arf- gerð. Algengustu gerðimar eru BB og BC, en BC er sjaldgæft nema á Islandi. Þar er sú gerð 29% af heildinni. BC gerðin Kúalitir tengist hærri styrk á prótíni og fítu í mjólk og minni nyt en BB-gerðin. í 1. töflu er sýnd arfgerðatíðni fjögurra nautgripakynja með tilliti Rautt Svart Sex aðallitir eru í nautgripum og tvenns konar mynstur, ríkjand hvitt mynstur og vikjandi hvitt mynstur. Freyr 5/2004 - 171

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.