Freyr

Årgang

Freyr - 01.06.2004, Side 17

Freyr - 01.06.2004, Side 17
við ostagerð. Það er algengt í íslenskum kúm (76%), en sjaldgæft í norskum NRF-kúm og fínnskum Ayrshire-kúm. 4. Alfa-sl kaseín kemur fyrir í þremur gerðum, B, C og D, og geta tvær af þessum gerðum komið fyrir saman í hverri arf- gerð. Algengustu gerðimar eru BB og BC, en BC er sjaldgæft nema á Islandi. Þar er sú gerð 29% af heildinni. BC gerðin Kúalitir tengist hærri styrk á prótíni og fítu í mjólk og minni nyt en BB-gerðin. í 1. töflu er sýnd arfgerðatíðni fjögurra nautgripakynja með tilliti Rautt Svart Sex aðallitir eru í nautgripum og tvenns konar mynstur, ríkjand hvitt mynstur og vikjandi hvitt mynstur. Freyr 5/2004 - 171

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.