Freyr - 01.06.2004, Page 23
Cheviot fé í Bretlandi. Erfðagall-
inn fékk heitið Rígur í hálsi á Is-
landi en var kallaður Daft lamb
disease í Bretlandi.18 Einnig bar á
sérkennilegri styggð í stofninum
þegar féð gekk á málmgrindum í
íjárhúsum.
Sauðalitir
Margir litir eru í íslensku sauð-
fé. Þeir skiptast í þrjá flokka, litar-
efni, litamynstur og tvíliti.
Litarefnin eru þrjú, rauðgult,
svart og mórautt.
Litamynstur í íslensku fé eru
sex. Þau eru hvítt (eða gult), grátt,
golsótt (goltótt, mögótt), botnótt,
grábotnótt og án mynsturs (svart
eða mórautt).
Tvílitir koma fram sem dökkur
litur á ákveðnum svæðum á kind-
inni, en litleysi (hvítur litur, þ.e.
skortur á virkum lit) á öðrum
svæðum.111
Astæða er til að benda á að á
annan tug lita á sauðfé á Hjalt-
landseyjum bera enn íslensk
(norsk) heiti. Það sýnir að Norð-
menn hafa flutt með sér mislitar
kindur frá Noregi til Hjaltlands og
þá hafa verið til íslensk (norsk)
heiti á þessum litum.
Mörg litaheitin hafa haldið sér
i 1200 ár, vegna þess að litirnir
komu til Hjaltlands á norrænum
kindum og höfðu þá íslensk
(norsk) heiti. Heitin á litunum
hafa haldist íslensk (norsk)
áfram, vegna þess að þau voru
bundin við ákveðinn lit. Heitið
lifði á íslensku með litnum, þó
að tungumálið breyttist að öðru
leyti úr íslensku (norsku) yfir í
ensku.20
Hornalag
1. Venjuleg horn
A íslensku sauðfé er algengt að
bæði ær og hrútar séu með venju-
leg horn sem kallað er. Þá eru
hrútar með sver hom sem sveigj-
ast aftur og út frá höfði. I þver-
skurð em homin þríhymingslaga
niðri við rót. Ærhomin em grennri
og þynnri en hrútshomin en þau
era einnig með þverskurð sem
nálgast það að vera þríhyrnings-
laga við homarótina.2'
2. Ferhymt fé
Á íslandi hefúr lengi verið til
ferhymt fé. Þá em miðhomin vel
þroskuð og vaxa fram og niður á
við og til hliðanna. Jaðarhornin
vaxa aftan við aðalhomin og bein-
ast nær höfði og hálsi. Þau em mun
grennri og styttri en miðhomin.
Freyr 5/2004 - 23 |