Freyr

Årgang

Freyr - 01.07.2002, Side 18

Freyr - 01.07.2002, Side 18
Forsláttur og múgþroskun byggs - sagt frá athugun í Skagafirði haustið 2001 Haustið 2001 var gerð dálítil athugun á Hvanneyri með þroskun og þurrkun byggs á akri. Var þar endurgerð aðferð sem m.a. hefur verið notuð í töluverðum mæli við korn- skurð í Vesturheimi. Frá til- rauninni var sagt í 9. tbl. Freys 2001. Framsæknustu korn- bændur landsins um þessar mundir virðast vera meðal söngvinnra Skagfirðinga. Félag þeirra, Þreskir ehf., undir rögg- samri stjórn Þórarins bónda Leifssonar í Keldudal, réðst í að kaupa vélar til kornskurðar með þessum hætti. Komu þær síðsumars 2001 og voru notað- ar á 100 hektörum byggs þá um haustið. Verður nú lauslega sagt frá fyrstu reynslu af að- ferðinni. VIÐFANGSEFNIÐ Þegar byggkomið hefúr safnað í sig meginhluta næringarefnanna er það enn vatnsríkt og deigt. Þá er það mjög viðkvæmt til þresk- ingar og auk þess vandmeðfarið og dýrt í verkun og geymslu, einkum þurrkun. Fái byggið frið þomar það og fullþroskast á sín- um tima. Við íslenskar aðstæður er þetta lokaskeið komþroskans áhættusamt; haustveður geta lam- ið kom úr öxum og spillt upp- skerunni til stórra muna. Bygg- yrki era misveðurþolin eftir ár- ferði og staðháttum. Uppskeratap vegna foks getur numið tugum 1. mynd. Sláttuvélin sker öxin og fellir þau saman I reglulegan múga. Afköst við múgslátt voru 3-4 ha/klst við góð skilyrði. eftir Bjarna Guðmundsson, Landbúnaðar- háskólanum á Hvanneyri prósenta í slæmum haustveðram. Grátlegt er að horfa upp á akur- inn hafa skilað 4-5 tonnum þurr- efnis upp í öx sem fáeinna stunda stórviðri spillir til skaða. VÉLARNAR TVÆR OG AFKÖST ÞEIRRA Við uppskerana vora notaðar tvær vélar; sláttuvél og þreskivél. Sláttuvélin, sem er af gerðinni Cereal Implements, er með greiðu og ljá og hefur 6,0 m vinnslubreidd. Aftan við greiðuna eru færibönd til beggja enda hennar (sjá 1. mynd). Nýslegnar komstangimar falla aftur á bönd- in og berast með þeim inn að miðlínu sláttuvélarinnar þar sem þær falla í snyrtilegan múga, um 1,5 m á breidd. Vélina má því kalla múgsláttuvél. Múginn leggst ofan á strástubbana, sem gjaman eru hafðir h.u.b. 25 cm á hæð (sjá 2. mynd). Þannig getur golan leikið um komstangimar og öxin í múganum, og bygg- komið þomað og þroskast áfram. Þreskivélin (MF 550) er hefð- bundinnar gerðar að öðra leyti en því að í stað ljás og greiðu 18 - Freyr 6/2002 ,_______,_______, — GYAN MAGENTA | BLACK FREYR JULI , Plate:6

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.