Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.2002, Blaðsíða 19

Freyr - 01.07.2002, Blaðsíða 19
(sláttuborðs) er færiband á land- hjólum (sjá 3. mynd). A færi- bandinu eru þverkambar sem nema komstangimar upp úr múg- unum, en þær berast síðan áfram með öðm færibandi upp í þreski- verk þreskivélarinnar. Þar tekur snigill við komstöngunum og flytur þær að þreskiverkinu. Má maklega kalla vélina múgþreski. VINNUBRÖGÐIN Eftir að slegið hafði verið með múgsláttuvélinni var komið látið liggja í allt að hálfan mánuð áður en það var tekið upp með múg- þreskinum. Þrátt fyrir langan legutíma féllu múgamir sára- sjaldan saman við úrkomu og vindbaming. Múgþreskirinn náði því komstöngunum mjög vel upp. Öll virtust verk þessi ganga mjög lipurlega. Afköst við múg- slátt reyndust vera 3-4 ha/klst á góðu landi og stómm ökmm. Af- köst við múgþreskingu vom nokkm minni, oft um það bil 1- 1,5 ha/klst. 2. mynd. Múginn liggur ofan á hálmstubbunum sem indverskur fakir á nagla- bretti. Til veróur eins konar kornstangahjallur sem vel loftar um. Þórarinn bóndi i Keldudal er að sjá ánægður með vinnubrögð múgsláttuvélarinnar. reiknaðri í kostnað gæti það svar- fá byggið geymsluþurrt (með að til 0,35-0,45 kr. á kg byggs 87% þurrefni) var vatnið við (þurrefni) - á sólarhring. Ætti að þreskingu, sem þurrka þurfti, að- Áhrif aðferðarinnar á þurrk- UN OG ÞROSKUN BYGGSINS? Haustið 2001 þreifúðu skag- firsku bændumir sig áfram með notkun vélanna tveggja. Gerðar vom nokkrar mælingar til þess að afla vitneskju um notagildi að- ferðarinnar við íslenskar aðstæð- ur. Meðal annars var fylgst með þurrefnisprósentu byggsins og þúsund koma þyngd þess. Þurrefnið I 1. töflu em niðurstöður athugunar sem gerð var á Vind- heimaökrum: Að meðaltali steig þurrefni byggsins úr 54,7% í 74,6% eða um 1,9%-stig á dag. Reiknað í vatnsmagni svarar þurrkunarhraði byggsins því til 0,05 kg vatns/kg þe. á sólarhring. I eldsneytisnotk- un algengs komþurrkara um- 3. mynd. Þreskivélin, búin múglyftu I stað skurðarborðs, nær kornstanga- múganum greiðlega upp og þreskir kornið síðan með hefðbundum hætti. Afköst við múgþreskingu voru 1-1,5 ha/klst. Freyr 6/2002-19 |

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.