Elektron - 01.09.1916, Blaðsíða 8

Elektron - 01.09.1916, Blaðsíða 8
78 E L E K T R O N ar hann kom heim aftur, hafði hann gert við 27 slit, og þó var hér ekki um ísingu að ræða, sem er annars versti óvinur símanna hér á landi. Isingin*) gerði vart við sig hér í fyrsta skifti á Dimmafjallgarði 1. Nóvember 1906. Báðir þræðir höfðu dottið alveg niður á tæpum kílómetri og voru vitaskuld marg-purpaðir í sundur, járnkrókarnir liöfðu flestir rézt alveg upp og einangrararnir fóru i þúsund mola. Þegar komið var að biluninni, var ísingin að mestu losn- uð af þráðunum, og þess vegna gátu menn ekki í fyrstu gert sér í hugar- lund hvernig á þessari bilun stæði, og héldu svo, að hún væri af manna- völdum gerð, en við nánari athugun sást að svo var ekki. Það kom brált í ljós, að síminn var notaður mikið meira en við var búist, og þessir 2 bronzeþræðir urðu brátt alveg ónógir, og á næstu 2 ár- um var svo lögð ritsímalína úr 4,5 m/m járnþræði milli Reykjavíkur og Seyðisfjarðar. Árið 1908 voru bygðar margar nýjar línur og langar, og á hverju ári hefir símakerfið verið sí- aukið síðan. Eins og áður hefir verið á drepið hér að framan, fer því svo fjarri, að menn hafi gert sér of liáar hugmynd- ir og of miklar vonir, livorki um þann beina né óbeina hagnað, sem af landssímanum mundi leiða. Fyrst skulum við þá athuga þann beina hagnað, sem við höfum af lionum haft, eða tekjur landssímans á inu liðna 10 ára tímabili. *) Sjá grein eftir R. Tönnesen annars- staðar í blaðinu. — RITSTJ. the wire; and yet this was not cau- sed by »frozen sleet«*) which is the greatesl enemy of lelegraph and tele- pone wires in this country. »Frozen sleet« was for the first time perceived in this country on the mountain chain DimmifjaUgctrður, on the lst of November 1906. Tlie wires liad fallen to the earth at a strelcli of 1 kilometer and were, of course, entirely chopped up; most of the in- sulator hooks were bent up and the insulators smashed. When the trou- blemen came upon the scene, the »frozen sleel« had loosened from llie wire and consequently it seemed to be unintelligible how the trouble ori- ginated and people thoughl it was due to human causes, but upon clos- er observation it was found that this was not the case. It soon became manifest, that more use was made of the telegraph and the telephone than had been expected, and the two bronze wires very soon became insufficient, so during the following two years an additional lelegraph line of 4,5 mm iron wire was stretched belween Reijhjavík and Seyðisfjördur. In the year 1908 a num- ber of lines were built, many of which were of considerable lengtli, and since tliat time a rapid growth of the tele- graph and telephone lines has taken place every year. As lias already been touehed upon, it was far from being the case that people liad too higli ideas or to great expectations as regards tlie direct and indirect advantages of the Landssimi. Let us first consider the direct ad- vantages, i. e. the income of the Lands- simi during the elapsed period of ten years: *) See an article on this subjeet printed elsewhere in this issue. — ED’S NOTE.

x

Elektron

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Elektron
https://timarit.is/publication/874

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.