Elektron - 01.09.1916, Blaðsíða 29

Elektron - 01.09.1916, Blaðsíða 29
ELEKTRON 99 Auk aðallínunnar milli Reykjavík- ur og Seyðisfjarðar var þetta sama ár lögð hliðarlina 2 mílna löng til Vopnafjarðar, og innanbæjarsímakerf- um var komið upp á Akureyri, Seyð- isfirði, Blönduós, Sauðárkrók og Vopnafirði. Ennfremur var lögð 4 milna löng einkalína frá Seyðisfirði til Eskifjarðar. Um sjálft verkið er ekkert sérstakt að segja. Hver deild vann að sínum hluta línunnar, eins og gert var ráð fyrir, og eftir miðjan seplember var farið að tengja þræði hinna ýmsu deilda saman, svo að hinn 29. sept- ember, fyrir tíu árum, Iýsti ráðherra því yfir í Reykjavík, að samband væri opnað við Seyðisfjörð og útlönd, og skiftist þá á kveðjuskeytum við konung. Að lokum vildi ég mega láta í Ijósi þá ósk, að skilningsskortur sá, á því sem bezt hentar velferð landssímans og eflingu, og þar með alls landsins, sem svo oft liefir komið fram á þessu tíu ára timabili og einkum og sérilagi síðuslu árin, megi hverfa alveg á næstu tíu árum, til heilla fyrir land og lýð. wurde das im Frúhling versáumte eingeholt. Auszer der Hauptlinie zwischen Reykjavík und Seyðisfjord wurde noch eine Seitenlinie nach Vopnafjord ge- baut, und Lokalfernsprechanlagen in Akureyri, Seyðisfjord, Blönduós, Sauð- I árkrók und Vopnafjord, Weiter eine 4 Meilen lange Privatlinie zwischen Seyðisfjord und Eskifjord. Uber die Ausfúhrung der Arbeit ist nichts von Interesze zu berichten; jede Abteilung arbeitete plangemász in ibrer Sektion und in Mitte Sept- embers fing man an die Dráhte der verschiedenen Ableilungen zu ver- binden, und den 29. September vor zehn Jahren verkúndigte s. Exc. der Minister in Reykjavik dasz die Ver- vindung mit Seyðisfjord und dem Auslande geölTnet wáre, und wech- selte Telegrammen mit S. Majestát dem König aus. Zum schlusz mögte icb den Wunsch aussprechen, dasz der Mangel an Verstándnisz von dem was am besten dient zur Förderung der Intereszen und des Fortschrittes in dem Tele- graphenwesen, und damit der Nation, der so oft in den verlaufenen zehn Jaliren, und besonders in den letzten, vorgekommen ist, möge in der nách- sten zehnjáhringen Periode zum Nutzen fúr Land und Leute ganz verschwinden. LínulagDing landssímans um liðin og ókomin ár. (Installation ðes lipes télépapMnues ð’Islanðe pendant les années passées et futures.) Eftir O. B. Arnar. Nú á io ára afmæli Iandssímans væri nógu£ gaman að líta yfir hversu lagningu símalína hefir miðað áfram hér á landi í þessi tíu ár sem landssíminn hefir starfað og athuga hvaða Iínur er sennilegt að bæt- ist við í náinni framtíð. FRAMKVÆMDIRNAR Á UMLIÐNUM TÍU ÁRUM. Fyrsta línan, sem lögð var sumarið igoó, var úr 3 mm. bronziþræði og tengdi höfuð- staðinn við sæsímastöðina á Seyðisfirði. Var sú l(na þannig útbúin, að jafnframt símtali var hægt að senda skeyti eftir henni. Er

x

Elektron

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Elektron
https://timarit.is/publication/874

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.