Elektron - 01.09.1916, Blaðsíða 20
90
E L E Ií T R O N
stöðu, og ávalt kynt sig vel, bæði
sem símritari og ekki síðnr sem
stöðvarstjóri. Óskar Elf.ktron hon-
um langra lífdaga. X.
— Myndin af Halldóri, sem átli að
birtast i blaðinu, var ókomin, pegar blað-
ið fór i pressuna, en kemur í einhverju
af næstu blöðum. — Rilslj.
ÍSING
eftir R. Tönnesen, símasljóra á Seyðis-
firði, sem stcndur stöðvarstjóri »mikla
norræna« í London.
Af liættum þeim, sem búnar eru
landlínu á liinum norðlægari breidd-
arstigum, er eiginlega að eins ein,
sem heíir liaft töluverð áhrif á ís-
lenzku símalínurnar, þ. e. svo nefnd
»ísing«.
Hún hefir aftur á móli verið erfið
viðfangs, ekki látið undan og komið
aftur og aftur — jafnvel um liá-
sumarið.
Eitt dæmi er til þess, — eins og
kunnugt er, — að símalínan heflr
orðið að lúta lægra haldi fyrir ofur-
etlinu, þ. e. á 33 km svæðinu yfir
Smjörvatnsheiði milli Hofs í Vopna-
íirði og Fossvalla, þar sem orðið
hefir að taka línuna burtu og leg'gja
aðra frá Fossvöllum meðfram póst-
leiðinni hjá Ketilsstöðum, yfir Hellis-
heiði niður í Vopnafjörð.
Það er einnig ísingin, sem valdið
hefir bæði liinum flestu og langdregn-
ustu línubilunum og orsakað mikil
útgjöld, bæði beinlínis og óbeinlínis.
Það hefir reynst erfilt að komasl
hjá hættu þessari, sem kemur fram
á ýmsum stöðum um alt landið; aðal-
lega er það þó norðausturhluti lands-
ins, sem verður fyrir henni og sem
fyrirbrigði þelta er tíðast i, regluleg-
ast og magnaðast.
„FROZEN SLEET“
BY R. TÖNNESEN, MANAGER OF TELE-
GRAPHS AT SEYÐISFJÖRÐUR, AT
PRESENT SUPERINTENDENT TO
GREAT NORTHERN TELE-
GRAPH COMPANY,
L O N D O N.
Of the dangers to which an aerial
line in norlhern latitudes may be ex-
posed, practically speaking, only one
has been of any imporlance lo the
telegraph and telephone system of
Iceland; this danger is the so called
»frozen sleet«.
On the other hand this danger
has proved itself lo be a formidable
enemy, which does not give in, and
vvill return again and again, even in
the height of summer!
In a cerlain case the telegraph lias
even been compelled to give in when
a section of about 33 kilometres
length between Hof in Vopríafjord
and Fossvellir had to be abandoned,
and a new line built from Fossvellir
along the post-route past Ketilsstadir
then over Hellisheidi and from
there descending into Vopnafjord.
It is the »frozen sleet« which lias
been the cause of the interruptions
both the many short, and also those
of long duration, and has caused
great expense, direct as well as in-
direct. It has proved difficult lo avoid
this danger which has appeared over
the whole country, now in one place
and then in another but chiefly in
tlre NE part of Iceland, where the
phenomenon has shown itself most
frequently and regularly and with the
greatest intensity.