Elektron - 01.09.1916, Blaðsíða 31
ELEKTRON
101
Ennfremur línan frá Eystri-Garðsauka að
Vestmannaeyjum, sem áður var eign einka-
félags, en sem landssíminn keypti á þessu
ári.
Arið eftir, IQIJ, var haldið áfram með
línuna eftir Snæfellsnesinu og var hún lögð
til Olafsvíkur; er hún úr 2,75 mm. kopar-
þræði, nema á 5 km. kafla 4,5 mm. járn-
þræði. Þaðan (frá Ólafsvík) var svo lögð
talsínalína úr 4 mm. járnþræði, að Sandi.
Enn var lögð tvíþætt talsímalína úr 3 mm.
bronziþræði og 4 mrn. járnþræði milli
Reykjavíkur og Þingvalla; lína að Hrísey
o. fl. smáspottar, alls 97,7 km , en af þræði
voru alls strengdir 314,6 km. Þar í eru 96,7
km. af línunni milli Reykjavíkur og Ölfus-
árbrúar, sem nú varð fullgjör.
Arið 1914 voru bygðar símalínur að lengd
232,7 km. Er þar í þessar ,helstar: Tvíþætt
talsímalína úr 3,3 mrn. koparþræði, rnilli
Miðeyjar og Víkur í Mýrdal. Samskonar
lína milli Fáskrúðsfjarðar og Beruness. Tví-
þætt talsímalína úr 3 mm. bronziþræði milli
Vopnafjarðar og Þórshafnar. Samskonar
llna milli Fossvalla og Vopnaíjarðar, auk
fleiri smáspotta. Þráðarlengdin nam samtals
672,9 km.; þar í er innifalin, auk framan-
greindra nýrra lína, 3.3 mm. koparþráðar-
lína á gamalli stauraröð, milli Borðeyrar og
Sauðárkróks 22r km, Er þar með lokið
línu þeirri milli Reykjavikur — Borðeyrar
— Akureyrar, sem byrjað var á árið rgog.
Hefir með þá línu verið sniðinn stakkur
eftir vext', enda var hún 5 ár á leiðinni.
Nú er þegar þörf á annari eins, sem helst
ekki ætti að þurfa jafn langan tíma til
myndunar.
Síðastliðið ár (1915) varð lítið úr fram-
kvæmdum, og rniklu minna en til var ætl-
ast, vegna erfiðleika, er stöluðu af norður-
álfttófriðnum mikla. Var alls lögð stauraröð
að lengd 88,7 krn.1), og þar í helztar þess-
ar línur: Tvlþætt talsímalína úr 3,3 mm.
koparþræði, milli Beruness og Svínhóla í
Lóni (áleiðis til Hornafjarðar). Tvíþætt tal-
sítaalína úr 4 mm. járnþræði milli Norð-
fjarðar og Asknes í Mjóafirði, auk fleiri
smáspotta. Þráðarlengdin nemur samtals
181,4 km.1).
A yfirstandandi ári hefir verið lokið við
línuna milli Svínhóla og Hornafjarðar og
2 nýjar línur til Hafnarfjarðar. Ennfremur
verður, áður en árið er úti, lokið við línur
1) Þar í talin einkalínan milli Eskifjarðar og Norðfjarð-
ar, sem landssíminn keypti þetla ár af einkaleyfishafa
frá Keflavfk að Grindavík og Höfnum á
Reykjanesi; línuna milli Þórshafnar og
Húsavíkur, sem byrjað var á árið 1915, og
línu að Raufarhöfn. Aðrar línur, sem áttu
að leggjast á þessu ári, en verða líklega að
bíða, eru þessar: Lfna að Hvammstanga,
Lína frá Búðardal að Gilsfirði.
FLOKKUN LÍNA.
Með lögum nr. 25, 22. október 1912, var
ritsíma- og talsímakerfi íslands skift í þrjá
flokka, og eru í fyrsta aðallínurnar, þær
sem landssjóður kostar að öllu leyti. I öðr-
um flokki eru stærstu aukalínurnar, og greiði
hlutaðeigandi héruð hluta af lagningarkostn-
aði þeirra. Til þess að leggja þessar línur,
er gert ráð fyrir að tekið verði peningalán.
I þriðja flokki eru aðrar aukahnur, sem
leggja á fyrir ágóðann af rekstri landssím-
ans, ásamt tillögum frá hlutaðeigandi
sveitafélögum.
Af línum þeim, sem teljasttil fyrsta flokks
eru allar lagðar, nema líhan milli Húsavik-
ur og Vopnafjarðar, sem verður fullgjör á
þessu ári, auk þess eru einnig f þeim flokki
aðallínur, sem væntanlega þarf að bæta við
eftir því sem símaviöskiftin aukast. Eins
etu allar lfnur annars flokks þegar lagðar.
Lfnur þær sem teljast til þriðja flokks,
eru þessar: Til Grindavíkur, Hvammstanga,
Skaga-trandar og Kálfhamarsvíkur, Kirkju-
bæjar á Sfðu, Grundarfjarðar, Borgarfjarðar
í Norður-Múlasýslu um Sandaskarð til Loð-
mundartjarðar, liaufarhafnat, Súgandafjarð-
ar, Reykjafjarðar í Strandasýslu til Snæ-
tjalla og þaðan að Höfða í Grunnavfk, til
Staðar í Aðalvfk um Hesteyri, frá Hesteyri
að Höfn á Hornströndum, um Barðastrand-
arsýslu, frá Hafnarfirði um Garðahverfi til
Sviðholtshverjis á Aftanesi, frá Hafnarfirði
um Voga til Grindavíkur, frd Keflavík til
Hafna, frá Hraungerði að Torfastöðum í
Biskupstungum og upp í Hreppa, upp á
Land og niður í Þykkvabæ í Rangárvalla-
sýslu, og svo frá Eystri-Garðsauka að Hlfð-
arenda. Ennfremur símakerfi, sem lands-
sjóður eignast í kauptúnum og þorpum.
Þær línúr, sem hér eru tilfæröar með breyttu
letri, ertt þegar lagðar eða verða lagðar á
þessu ári. Til Súgandafjarðar var lögð
einkalína árið 1914-
HVAÐA LÍNUR VERÐA LAGÐAR NÆST?
Aflínumþeim, sem ólagðar eru, er senni-
legt að þessar verði næstar: Grenivfkur,
Hvammstanga, Borgarfj., Reykjafj., Snæfjalla,