Elektron - 01.09.1916, Blaðsíða 16

Elektron - 01.09.1916, Blaðsíða 16
86 ELEKTRON skrift hans þess Ijósan vott — og er við fyrst kyntust honum, var hann stöðvarstjóri í föðurlandi sínu, Noregi, en hafði jafnframt á hendi línulagn- ingar. Við það starf hafði hann sýnt svo mikinn dugnað, að yfirmenn hans, símasijórnin norska, gátu ekki mælt með öðrum frekar til þess að takast á hendur hið afar vandasama starf, að leggja fyrstu landssimalín- una á íslandi; línu sem náði eftir landinu endilönga; og Forberg brást ekki vonum manna í því efni. Síðan 1906 hefir Forberg stjórnað landssímanum og er óþarfi að fjöl- yrða um það starf hans hér, en næg- ir að vitna í skýrslur landssímans, sem sýna Ijósast hvernig honum hefir farist það starf úr hendi. En eins og oft vill brenna við, hefir það starf verið misjafnlega þakkað og eigi hafa menn ávalt tekið nægilegt tillit til þess, hve sýnilega ant Forberg hefir látið sér um að halda útgjöldum sím- ans sem lægstum, þrátt fyrir gífur- lega tekjuaukningu. Þegar nú Forberg á þessum degi lítur yfir 10 ára starf sitt við lands- símann, hefir hann eigi ástæðu til annars en að vera ánægður með á- Jón Olafsson.

x

Elektron

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Elektron
https://timarit.is/publication/874

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.