Elektron - 01.09.1916, Blaðsíða 19
ELEKTRON
89
skrifari hjá Hannes Hafstein á ísa-
firði, en fluttist með honum til
Reykjavíkur árið 1904 er Hafstein
tók við ráðherratign. Varð M. Th. þá
skrifari í Stjórnarráðinu, en fór utan
haustið 1905 til þess að læra sim-
ritun. Prófi í henni lauk hann ásamt
hinum félögum sínum í maímánuði
1906 og var hann síðan skipaður
símritari við landssimastöðina i
Reykjavík. Árið 1908 var hann skip-
Að loknu prófi var hann skipaður
simritari við landssímastöðina á Seyð-
isfirði, en árið 1908 fluttist hann lil
Borðeyrar og var skipaður stöðvar-
stjóri þar.
Elektron óskar Birni alls hins
bezta. Lei/ur.
Tryggvi Halldór Skaftason,
(sonur Skafla sáluga Jósefssonar rit-
stjóra og konu lians Sigríðar Þor-
Magnús H. Thorberg. Björn Magnússon.
aður stöðvarstjóri á ísafirði og er
hann þar nú.
Magnús er hinn bezti drengur í
alla staði, vinhollur og injög góður
heim að sækja. Hann er einn af þeim
mönnum, sem vinna aðra með góðri
viðkynningu. LC.
Björn Magnússon stöðvarstjóri
er fæddur 26. april 1881. Hann var
staddur í Kaupmannahöfn, er fjór-
menningarnir komu út til námsins
og var hjá Þórarni Tolinius. Einn
þeirra er styrkinn hafði fengið, Bene-
dikt Sigtryggsson hætti strax náminu
og komst B. M. þá að í hans stað.
steinsdóttir) fæddur 20. október 1880
á Akureyri, fluttist til Seyðisfjarðar
með foreldrum sinum 1891, stundaði
prentiðn, en var 1 sumar verzlunar-
þjónn við Gránufélagsverzlunina á
Vestdalseyri. Halldór var einn af þeim
fjórum sem fengu styrkinn 1905 til
þess að læra símritun og stundaði
hann fyrst bóklegt nám í Höfn, en
símritunina lærði hann í Nykjöbing
á Falstri. 1906 var hann skipaður
símritari á Seyðisfirði og 1912 varð
hann stöðvarstjóri á Akureyri, sama
vor giftist hann Hedvigu, dótlir Fr.
Wathne kaupmanns á Seyðisfirði.
Halldór hefir verið duglegur í sinni