Elektron - 01.09.1916, Blaðsíða 22

Elektron - 01.09.1916, Blaðsíða 22
92 ELEKTRON Til þess að forðast ísingu, væri ein aðferðin sú, að leggja línurnar eins lágt og unt væri og nálægt sjón- um, þar sem rakinn ekki myndi þéttast á þeim svæðurn, sem línun- um er komið fyrir, vegna þess, að liitastigið er tiltölulega hátt við sjó- inn og fjöllin hafa enn þá ekki getað liaft nein kælandi áhrif á loftið. Önnur aðferð væri sú, að leggja línurnar um innrl héruð landsins, svo langl frá sjó, að vissa væri fyrir því, að loft það, sem næði þangað utan af sjónum, hafi þegar geíið frá sér raka þann, sem ofaukið liafi verið í því, meðan það fór yfir fjöllin á leiðinni. . Loks gæti maður hugsað sér þriðju aðferðina þá, að leggja linurnar liærra en í þeirri hæð, sem isingin er verst í, en af praktiskum og land- fræðislegum ástæðum er þessi aðferð ónotandi og má því leiða liana hjá sér. Hvort sem menn nú vildu lieldur nota fyrstu eða aðra aðferðina, þá verður ekki hjá því komist — til þess ekki að auka línulengdina um of — að leggja línurnar upp þær hæðir, sem mikil ísing er í og aulc þess eru gömlu línurnar þegar lagðar, og línur verða ekki færðar til nema í ýtrustu neyð. Á nokkrum erfiðustu stöðunum er hægt að nola gildari þráð og stærri króka; þessi aðferð hefir t. d. verið reynd á Fjarðarheiði og borið góðan árangur, en enn þá eru á tveim stöð- um lítil svæði sem veik eru fyrir, við 5. og 15. km frá Egilsslöðum. Þó ber að gæta þess, að samfara sterkari þráðum verða að vera íleiri — eða sterkari — staurar, því að ís- ingarhleðslan verður meiri á þræði með miklu þanþoli, og langtum verra er ef staurar brotna heldur en ef To avoid »frozen sleet« otre melhod would be to build the lines as low down as possible and near the sea, where the moisture will not condense so rapidly because the temperature in the vicinity of the sea is compa- ratively high and the mountains have not been able to exert their cooling inlluence on the air. Another rnethod would be to place the lines inland so far froin the sea that it might be considered probable that the atmosphere coming in from the sea has already precipitated and given up its moisture to the higher mountains. A third metod might be mentioned, namely placing the lines above the height, where the »frozen sleet« is worst, but for praclical and geogra- phical reasons, this method may be left out of consideration. Whellier the first or second me- thod is used, in order not to increase unreasonably the length of thé lines, it will be impossible to avoid carrying them up through the heights, wliere the worst accumutations take place; in addition, the old lines are already buill, and these would, of course, be moved only in case of absolute neces- sity. In some of the difíicult places wire of heavier gauge, and heavier hooks, might be used; this metod has been employd with advantage f. inst. on Fjardarheidi but this stretch still has some weak points, notably near km 5 and 15 from Egilsstadir, but it must not be overlooked, tliat an increase in the breaking strain of the wires will require more — or heavier — poles because the load carried before breaking will be lieavier and broken poles only can be exceptionally, and

x

Elektron

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Elektron
https://timarit.is/publication/874

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.