Elektron - 01.09.1916, Blaðsíða 9

Elektron - 01.09.1916, Blaðsíða 9
r ELEKTRON 79 _____Tekjuafgangur kr. — _____Viðtalsbilafjöldi — balance. number of pcriods. Eins og sést á hlutfallayíirliti þessu, hafa tekjur landssímans vaxið þetta jafnl og þétt á hverju ári þar til ó- friðurinn mikli byrjar, þá þjóta þær upp óðfluga, og halda enn áfram í söniu átt. Og ég hygg að það sé engin ástæða til að óttast, að þær muni minka eða standa í slað eflir stríðið, það er þverl á móti margt sem mælir með því, að þær rnuni halda áfram að hækka, og sjálfur er ég í engum efa um að svo verði. Tekjur landssímans voru alls 1907 kr. 46,000, en 1915 kr. 291,000; þær liafa með öðrum orðum rúmlega sex- faldast á þessum tíma og má það all-golt kallast. Tekjuafgangurinn var 1907 kr. 3800, og ef maður nrargfaldar þá upplræð As may be seen from these grap- hic curves, the inc.ome has increased evenly from year to year until tlre great European war broke out, when they rusli violently upwards, and still continue in the same direction. I do not helieve there is any reason lo fear that they will decrease or re- main stationary after llie war, on llie contrary, there are many reasons wliy they should conlinue to increase and I myself have no doubt that lliey wili prove to do so. The total revenue of the Landssími was 46000 kroner in the year 1907 and 291,000 kroner in the year 1915, i. e. more than sixfold. I dare say tliis is a fairly good result in a not longer interval of time. The balance was 3800 kroner in year 1907. If we multiply this amount

x

Elektron

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Elektron
https://timarit.is/publication/874

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.