Elektron - 01.09.1916, Blaðsíða 15

Elektron - 01.09.1916, Blaðsíða 15
ELEKTRON 85 stein, sem skóp hinn sanna grundvöll framfara lands og þjóðar — sem sé símasambandið. Aldrei, meðan íslenzku simarnir eru við líði, má eða mun nafn Hannesar Hafstein gleymast. Hvert Olaf Forberg landssimastjóri. Fyrstu veruleg kynni af Olaf For- berg höfðum við árið 1906, er hann með frábærum dugnaði vann það þrekvirki að ljúka lagningu símalin- unnar milli Reykjavíkur og Seyðis- Olaf Forberg. talsímaáhald og hver símastaur og þráður á að segja síðari kynslóðuin frá bardaganum á alþingi árið 1905, og frá kappanum sem þar barðist svo hraustlega, og sigraði. fjarðar á jafn skömmum tíma og var til umráða, þrátt fyrir svo marg- ar og óvæntar tálmanir. Olaf Forberg er fæddur 22. nóv- ember 1871. Hann byrjaði kornungur við ríkissimann norska — ber »morse«

x

Elektron

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Elektron
https://timarit.is/publication/874

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.