Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 5

Símablaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 5
fengi þannig hæfari starfsmenn, sem auðveldara ættu með að leysa þau verkefni af höndum, sem þeim væri ætluð og gætu veitt viðskiptamönnum um leið betri þjónustu en ella. Nú er unnið að samningum um launakjör þeirra starfsmanna sem Ijúka prófum úr þessum náms- brautum og ég hvet alla talsímaverði og skrifstofumenn til að fylgjast vel með framvindu mála á næstunni og þá sem ekki hafa þegar sótt um skólavist, að gera það sem fyrst. Ágúst Geirsson Stjórn F.Í.S. F.v: Anna Finarsdóttir, 2. varamaður, Bjarni Ólafsson, gjaldkeri, Ragnhildur Guðmundsdóttir, ritari, Ágúst Geirsson, formaður, Jóhann L. Sigurðsson, varaformaður og Sigurbjörg Haralds- dóttir, meðstjórnandi. Á mvndina vantar Alexander Guðmundsson, sem er 1. varamaður. Mvnd: Ásgeir Valur Snorrason. SÍMABI.AÐIÐ 79

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.