Símablaðið

Volume
Main publication:

Símablaðið - 01.12.1983, Page 18

Símablaðið - 01.12.1983, Page 18
Kvað Sigurður miklar breytingar hafa orðið á tækjabúnaði og þjónustu frá þeim tímum. Þá var einn maður á vakt ásamt einni til tveimur stúlkum, en þótt oft hefði verið mikið að gera i þá daga, væri álagið þó enn meira núna. Áð- Björn Nielsen, Radióflugþjónustunni. Hafsteinn Guðmundsson, Radióflugþjónustunni. ur fyrr var mun meira um skeytaafgreiðslu en í dag er meira um afgreiðslu samtala. En þótt tækninni hafi fleygt fram frá því að Sigurður vann á gömlu Loftskeytastöðinni á Melunum, þá eru nú ekki öll tækin í Gufunesi ný af nálinni. í næsta herbergi var Oddur Oddsson, einnig við sjófarstöðvaþjónustuna, að skrifa á ritvél, sem mér þótti vera komin til ára sinna. Kom í ljós, að þetta var gömul Remington ritvél, sem Síminn mun hafa feng- Steingrímur Hálfdánarson, Radióflugþjónustunni. Oddur Oddsson, Farstöðvaþjónustunni. ið hjá hernum í stríðslok. Kvað Oddur vélina vera í góðu lagi, þótt forneskjuleg væri. Segið þið svo, að hlutirnir séu ekki nýttir út hjá Símanum. Þá er þarna einnig strimlagatari (Prefor- 92 SÍMABLAÐIÐ

x

Símablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.