Símablaðið - 01.12.1983, Síða 43
Þátttakendur á fræðslunámskeiðinu 25.—26. nóv. s.l.
Þorsteinn Óskarsson Símst. Reykjavík leiðb.
Andrés Sveinsson Viðsk.d. Reykjavík leiðb
Sigurbjörg Haraldsdóttir Fjárm.d. Reykjav. leiðb.
Ragnhildur Guðmundsdóttir F.I.S. Reykjavík leiðb.
Árni Valur Viggósson Akureyri
Ari Már Pálsson Egilsstöðum
Örn Friðriksson Egilsstöðum
Valgeir Jónsson Tæknid. Reykjavík
Leó Ingólfsson Tæknid. Reykjavík
Erlingur Tómasson Símst. Reykjavík
Guðlaugur Karlsson Siglufirði
Hjörtur Karlsson Siglufirði
Vilhjálmur E. Eggertsson Gufunesi
Björn H. Sigurðsson Gufunesi
Ragnhildur Jónasdóttir Gufunesi
Júlíus Jónsson Gufunesi
Rafn Baldursson Ritsimi Reykjavík
Kjartan Björnsson Vopnafirði
Aðalbjörg Höskuldsdóttir Skagaströnd
Siglingar
Ein er sú tómstundaiðja sem hefur átt vax-
andi fylgi að fagna hér á landi undanfarin ár,
en það eru seglbátasiglingar.
S
„Assa“ á siulinfju.
Guðný Þórðardóttir Tals. við útl. Reykjavík
Hrönn Rasmussen Tals. við utl. Reykjavík
Jósefína Stefánsdóttir Akureyri
Hjördis Ólafsdóttir Akureyri
Svanur Halldórsson Gufunesi
Hjálmfríður Hafliðadóttir Búðadal
Jóhanna Elíasdóttir Akureyri
Sólveig Jónasdóttir Húsavík
Guðrún R. Pétursdóttir Garði
Kristjana Vilhjálmsdóttir Garði
Ása Árnadóttir Vogum
Ragnar Helgason Húsavík
Elias H. Guðmundsson Bolungarvík
Svanhildur Halldórsdóttir B.S.R.B. Reykjav. leiðb.
Jóhann L. Sigurðsson Gufunesi leiðb.
Ágúst Geirsson Símst. Reykjavík leiðb.
William R. Jóhannsson Gufunesi
Ólafur H. Eyjólfsson Gufunesi
Bogi V. Þórðarson Gufunesi
Meðfylgjandi mynd fengum við hjá Jó-
hanni Hallvarðssyni, deildarstjóra í Bifreiða-
og skipatækjadeild Símstöðvarinnar í
Reykjavík.
Jóhann hefur stundað seglbátasiglingar um
langt árabil.
Hann hefur smíðað sína bátur sjálfur, en
síðustu ár hefur hann siglt með þeim bræðr-
um Ara Bergmann Einarssyni og Baldvin Ein-
arssyni, á bát Ara sem heitir ,,Assa“. Þeir
félagar hafa oft tekið þátt í siglingakeppnum
og náð þar mjög góðum árangri.
Má nefna að þeir urðu íslandsmeistarar í
flokki kjölbáta 1982, íslandsmeistarar í
flokki Microbáta 1983 og í Faxaflóakeppn-
inni 1983 urðu þeir númer tvö.
Upplýsingar:
í fyrsta tölublaði Símablaðsins 1983, var
birt mynd frá fyrsta landsfundi F.Í.S., árið
1938. Þar vantaði nafn eins þátttakandans.
Samkvæmt upplýsingum frá Láru Jónsdótt-
ur, sem vinnur við Tölvuskráningu Pósts og
síma, mun þessi maður vera fósturfaðir
hennar, Gísli Lárusson, símritari á Seyðis-
firði, en hann var bróðir Snorra Lárussonar,
símritara, og Inga T. Lárussonar, tónskálds.
SÍMABLADIt) 117