Skátablaðið - 01.04.2002, Síða 8
Slysavarnafélagið Landsbjörg
Útivistorskóli ó Gufuskólum
ó Sntefellsnesi
-fyrir ungt fólk á aldrinum 14 -18 ára
Hefur þú gaman af ferðamennsku, að hanga í
klettum, sigla báti, ganga á fjöll, læra fyrstuhjálp,
skoða hella, klifra og miklu, miklu fleiru?
Þá er Útivistarskóli Slysavarnafélagsins
Landsbjargar eitthvað fyrir þig.
En hvnfl er Úlivistnrskólinn?
Útivistarskólinn er 6 daga námskeið þar sem
þú lærir fyrstuhjálp, bjargsig, ferðamennsku,
rötun, á áttavita, kortalestur, hnúta, að sigla
slöngubát, kassaklifur og margt fleira. Svo eru að
sjálfsögðu kvöldvökur og allskyns skemmtanir.
Fyrlr hverjn er Útivistnrsknlrnn?
Útivistarskólinn er opinn öllum á aldrinum
14-18 ára. Bæði almenningi og þeim sem eru í
unglingadeildum Slysavarnafélagsins Lands-
bjargar og að sjálfsögðu skátunum.
1 matsalur með fullkomnu eldhúsi, góðu gistirými
ásamt 2 stórum skemmum sem nýttar eru til
þjálfunar.
Gufusknlnr - nflsluðnn
Gufuskálar eru þjálf-
unarbúðir samtakanna
og öll aðstaða er hin
besta, 3 kennslustofur,
Leiflbeinendurnir
Leiðbeinendur Útivistarskólans eru allir
björgunarsveitamenn sem hafa staðist strangt
þjálfunarferli og eru með langa reynslu af björgunar-
málum.
Hvnr er hœgt nð skrn sig?
Skráning er hafin i síma 570-5900 og einnig
er hægt að skrá sig með því að senda póst á
netfangið kolbrun@landsbjorg.is og allar
nánari upplýsingar er hægt að fá í síma: 570-5900.
SACHS / Þegar gera á bílinn betri
HOGGDEYFAR
•*•••«•••
Verið framsýn!
veljið öryggi og endingu
Upprunahlutir í mörgum helstu bílategundum heims
Þekking Reynsla Þjónusta
FÁLKINN
Suðurlandsbraut 8 • 108 Reykjavík
Sími: 540 7000 • Fax: 540 7001
- Það borgar sig að nota það besta
8
SKÁTABLAÐIÐ