Skátablaðið


Skátablaðið - 01.04.2002, Síða 9

Skátablaðið - 01.04.2002, Síða 9
Grunnnámskeið Slysavarnafélagið Landsbjörg 1. dagur - Mæting á Gufuskála, kynning á Útivistarskólanum. Kíkt á búnað og klæðnað í ferða- og fjallamennsku. Farið í göngu um nágrertni Gufuskála, kennsla í rötun. 2. dagur - Fyrstahjálp og meiri rötun, hnútar, siglínur og umgengni við sig og klifurbúnað. Ratleikur. 3. dagur - Fyrstahjálp og slöngubátar (bóklegt og verklegt), sig og kassaklifurkeppni. 4. dagur - Fyrstahjálp, farið í leyniverkefni. Sig og sigtryggingar (verklegt). 5. dagur - Fyrstuhjálparæfing og próf. Ferðamennska. Kvöldvaka og afhending viðurkenningarskjala. 6. dagur - Slysavarnir & útivera, frágangur og þrif. Allir faðmast og fara heim. Framhaldsnámskeið 1. dagur - Mæting. Upprifjun í notkun á áttavita og skyndihjálp, farið í búnað. 2. dagur - Farið yfir búnað hvers einstaklings, mat og þessháttar. Feröaáætlun gerð og pakkað niður. 3. dagur - Farið á upphafsstað. Labbað, sofið í tjaldi, verkefni leyst, matast á fjöllum og allt tilheyrandi. 4. dagur - Framhald af degi 3. 5. dagur - Framhald af degi 4. Farið yfir ferðina. Kvöldvaka og afhending viðurkenningarskjala í skála 6. dagur - Allir faðmast og fara heim. Það er vissara að kunna réttu handbrögðin við þessar aðstæður! Endurlífgun æfð á þar til gerðri dúkku. Þó svo að starf björgunarsveita snúist oft um líf og dauða, getur það líka verið spennandi og skemmti- legt. Til dæmis þarf að æfa meðferð og notkun björgunartækja og þá er nú ekki amalegt að fá svona blíðu! SKÁTABLAÐIÐ 9

x

Skátablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.