Skátablaðið


Skátablaðið - 01.04.2002, Side 20

Skátablaðið - 01.04.2002, Side 20
Skátamót Hlynur, Grjóni og Finnur lögðu allt í sölurnar til að vinna fatalínuna í metamótinu. Svona lagað ætti að vera bannað börnum... Ert bú kind eða bóndi? Dróllskálamólið í Þórsmörk 2001 Dagana 26.-28. október sl. skunduðu drótt- skátar og hjálparsveitafólk frá Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi og Reykjavík í Þórsmörk á þriðja árlega dróttskátamótið „SAMAN“. í það heila voru um 80 manns á mótinu, ívið fleiri en áður. Þá tóku nú í fyrsta sinn þátt meðlimir úr ungliðadeild Björgunarsveitar Hafnarfjarðar. Mótið er samstarfsverkefni skáta og hjálpar- sveita. Dróttskátar fá þarna tækifæri til að kynn- ast starfi hjálparsveitanna og taka þátt í stórskemmtilegri dagskrá á þeirra vegum. Þeir fá sitt eigið mót með viðfangsefnum við sitt hæfi og kynnast nýjum vinum á sínum aldri. Hjálpar- sveitirnar fá á móti tækifæri til að kynna sig fyrir dróttskátunum og láta vita af sér - komast í snertingu við unglinga sem hafa þá þjálfun og reynslu sem þarf til að mynda góðan grunn að starfi í björgunarsveit. Báðir aðilar koma því út úr mótinu með eiginlegan ágóða. Dagskrárrammi mótsins er þaulreyndur og vel slípaður. Á föstudagskvöldið var næturleikur. Að þessu sinni snerist hann um landavinninga sem voru allt annað en auðveldir. Umgjörð leiksins var bráðskemmtileg og nánast eins og í Star Wars bfómynd. „Þarna er grænt Ijós! Ert þú kind eða ert þú bóndi?“ Skref fyrir skref. Iskhfur er vandasamt og getur verid hættu- legt, sé ekki rétt hð farið. Dróttskáti nýtur hér leiösagnar ,. reyríds björgunarsveitarmanns í unjdirstööuatriöum. f. ' vkcutóiaíÝ.r. ■ Laugardagurinn var tileinkaður 12 tíma póstaleik sem kallaður er „dróttskátamaraþon". Þá skiptast dróttskátarnir og ungliðarnir í hópa sem fylgjast að yfir daginn og glíma við verkefni undir handleiðslu björgunarsveitafólks, eins og „Að vera skáti, það rokkar feitt - Ging gang!“ Robbi og Jakob í Kokkarnir leggja lokahönd á SS-grillsteikina ægilegri sveiflu á kvöldvöku. sem bráðnaði í munni þátttakenda. Ds. Ögrun tekur við verðlaunum fyrir Jakob í ísklifri. Ekki reyna þetta Metamótið; glæsilegum farandgrip. heima! 20 SKÁTABLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.