Nýi tíminn


Nýi tíminn - 11.04.1957, Blaðsíða 2

Nýi tíminn - 11.04.1957, Blaðsíða 2
2)---NÝI TLMINN — Fimmtudagur 11,-aprí-1 1957 Sfiérnarfrymvarp fíuft um aukið fé fil Fiskveiðasjóls Utflutningsgjald af sjávarafurðum hækki nokkuð og renni tekjuaukningin til sjóðsins Stjórnarfrumvarp um breyting á lögum um útflutn- sjóðs og í þeim hlutföllum, er ingsgjald sjávarafuröa var lagt fram á Alþingi nýlega. þar greiuir. Gert er ráð fyrir, Er í frumvarpinu kveóiö svo á, aö sama útflutnings- að tekjuaukningin samkvæmt gjald, 2lA% af veröi afurðanna, skuli greiöa af öllum út- frýmvarpinu renni öll til Fisk- fiuttum íslenzkum sjávarafuröum. Er þar um nökkra | veiðas-!oð-s' hækkun aö ræða á sumum g’-einum útflutningsins og er ! ^er ,á effclf er gerð nanan gert ráö fyrir aö tekjuaukningin samkvæmt frumvarpinu !s 1 gremin» a , re-'tingl,m. °.g renm oll til Fiskveióasjoós. Su auknmg hefói numiö inu samkvæmt frumvarpinu 4.4 milljónum króna s.i. ár. FrúSavarpiö er undirbúiö að tilhlutun Lúövíks Jóseps- sonar sjávarútvegsmálaráöherra. fiskimanna mikiu meiri pí en á saœa Ik Nú þegar aflaieysi er viö íslandsstrendur fiska Danir rniklu meira en þeir geröu á sama tíma í fyrra. Samkvæmt frásögn danska! 4,4 millj. í febrúar í fyrra, og Breytingum þessum og öðr- um á gildandi lagaákvæðum er vel lýst í greinargerð frum- varpsins, en þar segir m.a.: „Samkvænit gildandi lögum er það almenna reglan, að 2r,4% útflutningsgjald er greitt af útfluttum sjávarafurðum. Undantekningar eru þessar: Af saltfiski er greitt %%. Af saltaðri síld 1%%. Af síldar- mjöli kr. 1.00 af hverjum 100 kg, sem greiða skal 1 ríkissjóð, en ekki til þeirra aðilja, sem í 4. gr. laganna greinir. Ilér er um flóknar og óeðli- legar reglur að ræða, sem ástæða er til að gera einfaldari. Ekki verður séð, að skynsam- legar ástæður séu til þess, að lægra útfiutningsgjald skuli greitt af saltfiski, saltaðri síld og síldarmjöli en öðrum sjávar- afurðum, svo og að gjald af .síldarmjöli skuli greitt í ríkis- sjóð, enda mun framkvæmdin hafá verið sú, að þetta síðast- taída gjald liefur runnið til sömu aðilja og annað útflutn- ingsgjald. Þá er þörf Fisk- veiðasjóðs fyrir aukið starfsfé mjög brýn, og mundi hækkun á Útflutningsgjáldi af saltfiski, saltaðri síld og síldarmjöli til samræmis við gjald af öðrum sjáyarafurðum bæta nokkuð úr skák. ★ 'SAMA ÚT.FLUTN- INGSGJALD Frumvarpið gerir ráð fyrir, að sama útflutningsgjald skuli greiða af öllum útfiuttum ís- hátt en nú er, og gefur eftir- fai’andi tafla nokkra hugmynd um það. lenzkum sjávarafurðum, er nemi 21/t% af verði afurðanna. Þá er svo ákveðið að útflutn- ingsgjaldið skuli renna óskipt til Fiskveiðasjóðs, Rannsóknar- stofnunar sjávarútvegsins, Landssambands íslenzkra út vegsmanna Utflutningsgjaid sarnkvæmt gildandi lögum nemur alls 1.9% af heildarverðmæti útfluttra Sjávarafurða, en eins og áður greinir er gjaldið nokkuð mis- jáfnt á hinum ýmsu afurðum. Með frumvarpi því, sem hér um ræðir, er lagt til, að gjaidið verði hækkað í 2% %. og verði jafnhátt af öllurn afurðum. Jafnframt er lagt til að tekjum þeim, sem ti) falla af útfiutn- ingsgjaldinu, verði skipt á milii hinna fjögurra stofnanna, sem til Fií’kimála- l5eirra njðta- á nokkuð ainan Núverandi skiptingr Tiliaga % % 1. Fiskveiðasjóður 63.3 74 2. Rannsóknarstofnun sjávarútveg'sin.s . 6.6 4 3. T.andssamband ísl. útveRsmanna ... 6.6 4 4. Fiskimálasjóður 23.5 18 100.0 100 % t>ús. lcr. % þús. kr. 1. Fiskveiðasjóður 68.3 11316 74 '15741 2 rtannsóknarstofnun sjávanútvegsins * 6.6 1182 4 851 3. Landssarnband isl. útvegsinanna ... 6.6 1182 4 851 4. Fiskimálasjóður 23.5 4200 18 3829 100.0 17880 100 21272 i Norræna Norræna félagið liefnr ákveðið að el'na til ritgerðusamHeppni í sainráði \ið fræðsliunálaskiif- stofuna og er titgerðarefnið: Hvert Nor.ðiniapdatjna immdir l»ú hélir.t vilja heimsiekja og liv.ers vegna? Öllum unglingum á aldrin- um 15—17 ára er heimil þátt- t'aka. en veitt verða verðlaun fyrir beztu ritgerðina. Loftleið- ir h.f. býður sigurýegaránum í samkep’ininni óiceypis flugferð kjörlands hans og heim aft- 'utj og vikudvöl á sumarskóla í lándinuv ) Ritgerðirnar slculu hafa bor- iist Norræna félaginu í Reykja- yík (Ikix 912) fyrir 10. maí n,k. ásíiknt nafni, lieimilisfangi, fæð- ihgardegi og ári. blaðsins Beríinske Tidende fisk- uðu Danir í sl. febrúarmánuði 27 millj. kg. fisks og er það 10 millj. kg. meira en í janúar á þessu ári og 10 millj. kg. meira en í febrúar i fyrra. Síld- araflinn var 12 millj. kg„ sem er rúmiega 2 millj. kg. meira en í febrúar í fvrra og 3,6 inillj. lcg. meira en í janúar. Þorskaflinn í febrúar var 8,1 millj. kg. sem er helmingi meira en veiðin í janúar og 5,2 millj, kg. tneira en veiðin í febrúar í fyrra. Brisklingaflinn var tvö- falt meiri en í fyrra, eða 1,1 millj. lcg. móti 600 þús. í fjmra. Laxyeiðin í Eystrasalti var sl. febrúar 75 þús. kg. móti 20 þús. kg. á sama tíma í fyrra. Otflutningur á ferskum fiski er þá ekki talinn sá afli sem veiðiskipin seldu beint. í gærmorgun veiddist stærsti lax sem vitað er til að veiðst hafi hér á landi. Óli Bjarnason í Grímsey fékk þennato lax í þorskanet sín nokkur hundruð metrum fyrir vestan Grímsey. Laxlnri er 49 pund og 132 sentímetrar á lengd. Stærstu laxar sem vitað er með vissu að hafi veiðzt hér áður eru rétt tæp 40 pund að þyngd. í Noregi hefur veiðzt 70 punda lax og í Skoílandi veiddist eitt sinn iax í febrúar var 7,4 millj. kg. en sem var 100 pund. frtinwasp Næsta tafla sýnir, hvaða á- hrif þessi breyting hlutfaila mundi hafa á framlög' til ofan- nefndra fjögurra stofnana mið- að við áætláðar peningatekjur af útflutningsgjaldi af verð- mæti útfluttra fyrir árið 1956. - gjöld samkvæmt þeim lögum, sem nú gilda, og við 2)4% út- flutmngsgjáld: Frumvarpiö um breytingu á kosningalögunum, varö- indi varamannsákvæöi, var til 2. urnræöu á fundi neöri Núgildandi !ög: 1.9% TiUaga:2M % sjávarafurða deildar fvrir skömmu. Miðað er við ílialdsþingmaður hafði kraf- forliillaður, en anuar maður af izt þess að málinú yrði vísað iistamim orðiim uppbótarþing- frá, þar sem frtimvarpið væri.maður og þriðji maður af list- breyting á stjórnarskránni, og anum hafði afsalað sér rétfí tií kvað forseti, Einar Olgeirsson, j varaþingsætis. En Eggert Þor* Eins og tölurnar bera með.vænkast verulega, ef breyting- sér mundi bagur Fiskveiðasjóðs l ar þessar næðu fram að ganga, Sendiherrcf Kamaúa x Kcixró fyrirfer sér E. H. Norman, sendiherra Kanada í Egyptalandi og Líbanon, sem hafði búsetu í Kaíró, stytti sér aldur nýlega rneö því aö fleygja sér út um glugga. Sjálfsmorð sencliherrans er rakið til rógsberferðar sem rek- in hefur verið gegn honum fyrir hinni „óamerísku" nefnd banda- rísku öldungadeildarinnar. Nefndin hefur þótzt gelá ráð'ið það af framburði vitna að' Nor- man bafi gert sig sekan um ó- þjóðhollustu og það væri þvi hættulegt hagsmuTium Banda- ríkjanna, að hann gegndi trún- aðarstörfum fyrir eitt af rikj- um Atlanzhafsbandalagsins. Veknr reiðj í Kanada Þessi freklega íhlutun banda- rískrar þingnefndar i kanadísk innanlandsmai. hefur að vonum vakið reiði manna i Kanada, og það því frémur sem rógburður hénnar hafði sern fyrri daginn við engin rök að styðjast. Le'ster Pearson, utanrikisfáð/ herra Kanaria. mótmsélai þess-‘ um svívirðingum skömniu fyrir mánaðamót 'og bandaríska utari- ríkisráðuneyt.ið neyddist þá"' t'il að biðjast afsöktmar óg béra alúðursögumar til bnka. í stjómartilkynningii sem gef- in var út í Ottawa í gær var sagt að Norman hefði þjónað Fratnhald á 11. síðu. upp úrskurð er málið lcom til uinræðu í gær. Forsetaúrskurður Einars var þannig: „lu í er Iiaiáið fram, að frum- varp það, seiu hér Jiggur fyrir, feli í sér tillögur um breytingu á stjórnarskrámn, Sé það því eigi réttilega nefut og beri for- seta þess vegna að vísa því frá samlcvæmt 27. gr. þingskapa- iaga. Aiþingi hefiu* nýlega sam- þykkt ályktun þess efnis, að það telái rétt, að gefið væri út kjörbrél' til hauda Eggert Þor- steinssyni sein varaþingnianm af lista Alþýðuflokksins í steinsson skipaði fjórða sæti 4 frainboðslista Alþýðnflokksins í Reykjavík við síðustu alþingis- kosningar, svo seni lcunmigt er. Yíirkjörstjórn Reykjavíkúr gaf samkvæmt því út kjörbréf 131 handa Eggert Þorsteinssyni. Var það kjörbréf síðan sam- þylckt at' Alþingi, og hefur Egg- ert Þorsteiusson tekið sæti hér á Aiþingi samkvæmt því. Frumvarp það, sem hér Iigg~ ur fyrir, felur í sér staðfesting á þeim sldlningi Alþingis, sem birtist I aigreiðslu Jiess Icjör- bréfamáls, er áður var nefnt. Alþingi hefur því, þegar í reymlinni lýst þeiin slcilningi Reykjavík, er svo stóð á, aðj sínum, að reglur þær mn vara- jþingmaðnr flokksins Jiar varj þingmenn, sem'ætlað er að iög- festa með frumvarpi þessu séu sámþýðanlegar stjórnarsluáiuii, Ákvæði 31. gr, stjórnarskrár-; innar, að jafiunargir varamenn skuli kosnir samtímis og á sania hátt er elcki óeðlilegt að skiija þannig, að varamenn skuli kjörnir í sönm kosningu og að ekki skuli samtímis vera fleiri varamenn en aðaimenn. Er byggt á þeira skilningi í nið- uriagi 117. gr. kosningalagánna. I 31. gr. stjórnarskrárimiar segir, sð rieyi þingmaður kos- inn í einmenningskjördænu, eða fari frá á kjöitímanuin, þá sliuli ícjósa þingmann í hans stað fyrir það, sem eftir er kjörtínians. I síjórnarskránní em hins vegai* engin bein fyrir- mæli um það, livérsu að skuii fara, ef aðahnaðnr og varamað- ur í kjördæmi, þar sem kosið er iilutbúpdöuip/ kosninguin, eða landskjöi'inn þingmaðnr og varamaður hans falla írá á kjöi'tímabijlno, mlssi kjðirgéagl v.j'i * FramhaW '&' i, Ein aj þrautunum sem leysa veröur er að slökkva á mótorunum og — fljúga samt! raunm ekki langan veg í etnu. Þá murnafi piffiSjá móiorspaöamt hreyfingaTlausa — dauða. — /Sjá frétt á lO- siðuj: . ;

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.