Nýi tíminn


Nýi tíminn - 11.04.1957, Blaðsíða 11

Nýi tíminn - 11.04.1957, Blaðsíða 11
Fbnmtudagnr 11. apríl 1957 — NÝI TÍMINN — (ILfc. Bændaför til Sovétríkjanna Framhalci af 7. siðu. Byggingar sýningarinn- ar — Búíé og jarðar- gróði Byggingar landbúnaðarsýn- ingarinnar eru mai'gskonar sem vænta má. En meginregl- an er þessi: Hvert riki á sína sérstöku sýningarhöll, þar sem það sýnir afrakstur síns landbúnaðar og annað það er honum viðkemur. Eru hallir þessar liver um sig í gömlum þjóðlegum byggingarstíl hvers ríkis. Sjaldan finnur íslend- ingur eins til fátæktar sinn- ar eigin þjóðar á þjóðlegum íslenzkum varanlegum bygg- ingum í íslenzkum stíl, eins og þegar hann stendur frammi fyrir slíkum hlutum erlendis. En auk þessara sýn- ingarhalla eiga svo ýms minni svæði einnig sínar, enn fremur vissar framleiðslu- greinar, o. s. frv. Þá eru auð- vitað hus fyrir skepnur, íbúðir starfsfólks sem hlýtur að vera mjög margt o. fl. í þessum sýningarhöllum gat að líta fjölmargar tegund- ir af landbúnaðarframleiðslu Sovétríkjanna, ásamt iðnaðar- vörum úr þeim unnum. Hér verður ekki komið með neina upptalningu, því hún mundi hvort sem er ná svo skammt. Þvi læt ég nægja að benda á hina óhemju fjölbreytni landshátta og loftslags í þessum víðlendu ríkjum, vest- an úr kornsléttum Mið-Evrópu austur að Kyrrahafi, norðan frá íshafi, súður í liálendi Mið-Asiu og suðrænt loftslag Kákasus og Krím. Hver sá, er þetta hefur í huga, getur ímyndað sér hvort ekki muni allmargir hlutir hafa verið girnilegir til fróðleiks. Því auk þess, sem til sýnis var af beinum jarðargróða og vörum uunum úr lionum, var búfjársýningin. Þar voru sýndar fjölmargar tegundir af na.utgripum, kindum, svín- um, geitum og hestum o. fl. Það voru ekki margir einstak- lingar af hverri tegund. Sum- ar nautgripategundir ætlaðar eingöngu til mjólkurfram- leiðslu og enn aðrar. hvort- tveggja. Oklcur var sagt að 34 nautgripakyn væru í Sov- étríkjunum, en ekki væru þau öll hreinræktuð. Mörg af þeim eru innflutt á síðustu áratug- um. Samá má segja um sauðfé. Við sáum sauðfjárkyn sem voru ætluð til ullarframleiðslu, önnur til kjötframleiðslu og enn önnur til loðskinnafram- Ieiðslu. Þar var mest lagt upp úr frjóseminni, að ærnar ættu sem flest lömb. Af ýmsum tegundum geita var mér mest st&rsýnt á eina •tégund með geysistórum, út- . stæðum, snúnum hornum. Hún . var blendingur af Angorageit •og annarri tegund. Þessi geit er ræktuð á hinunv þurru' liá- lendum Mið-Asíu og gefur af sér bæði mikia. og afarverð- mæta ull, seni notuð er m. a. í hiri dýrustu kvensjöl. Þá voru deildir með svínum, ali- fugium, hestum og býílugum, En'-ttð iý-sa því öllu vn;ri of láagtnál. komið um þennan langa veg og var að skoða kindurnar sínar þarna með meiru. Síðar sáum við fleiri slíka hópa víðsvegar, a. m. k. einn frá Lettlandi sem mér er sérstak- lega. nokkuð minnisstæður. Þetta virtist okkur bepda til þess að tilgangur sýningarinn- ar væri sá að vera sístarfandi skóli til aukinnar þekkingar á landbúnaðinum fyrir þjóðir sovétlýðveldanna. Annað atriði skal líka bent á. Árlega er skipt um bæði sýningargripi og framleiðslu- vörur sem sýndar eru. Fer fram samkeppni um að fá að taka þátt i sýningunni og þykir heiður að verða fyrir vali. Án efa örfar þetta fram- takið til þess að keppa að því að framleiða góðar og vandaðar vörur. Þessi sam- keppni fer fram milli sam- yrkjubúanna, ríkisbúanna, verksmiðjanna og annarra framleiðslufyrirtkja. Er liér sýnilega að verki sú hin sama viðleitni, sem reynt virðist að nota sc-m víðast er því verður við komið til þess að örfa framleiðsluna. Þá skal einnig bent á þriðja þáttinn e.t.v. engu ómerkari hinum, en það er það samstarf hinna mörgu þjóða sem á sýn- ingunni birtist. Það er mín skoðun að landbúnaðarsýning- in muni einnig að þessu leyti liafa sín áhrif til að efla bræðraþel og vináttu þessara Véladeildin Véladeildin var einnig ein aðaldeildin á sýningunni, og var í geysimikilli byggingu. Sem dæmi um stærð hennar má geta þess að sitt hvorum megin við aðaldyrnar ofan- verðar var komið fyrir dálitl- um pöllum, sem aðeins virtust eins og litlar hillur á veggn- um. En á hvorum palii stóðu þó þrjár stórar beltisdráttar- véiar, eins og þær stæi’stu sem við þekkjum hér heima. Inni í skálanum var fjöldi véla m. a. ýmsar akuryrkjuvélar, sem ég hafði aldrei séð en einnig margar sem maður kannaðist við. Þá voru einnig margar tegundir bifreiða bæði vöru og fólksflutningabílai'. Einna mest gaman hafði ég af að skoða lítinn Moskvits fólksbíl með tveimur drifum, sem ég held að yæri úrvals góður á okkar vegum á lands- byggðinni. En okkur var sagt að ennþá hefðu þessir bílar ekki verið framleiddir til sölu úr landi. Áður en sagt er skilið við sýningúrin verðuri aðeins að minnast á helztu listaverkin sem skreyta hana. Yfir aðal- inngangi hennar er líkneski af manni og konu með stórt knippi kornaxa sem þau halda á lofti. Og á aðaltorginu sem heitir torg samyrkjubúanna er stór gosbrunnur. Heitir hann gosbrunnur þjóðavinó.ttu sov- étþjóðanna. Er sjálf brunn- skálinn mjög fagurt listaverk. En á háum fótstöllum kring- um hann standa myndastytt- ur af tólf stúlkum í þjóðbún- ingum og á hver að tákna fulltrúa hvers lýðveldanna. fyrir sig. En allt listaverkið sem heild á að tákna innbyrð- is vináttu og samheldni sov- étþjóðanna eins og nafnið bendir til. Þetta er aðeins ó- fullkomin lýsing á einu þeirra mörgu listaverka, sem prýða þennan stað, en jafnframt það, sem mér fannst einna mest tii um og þess vegna fremur öðrum valið til frá- sagnar. Hvaða þýðingu heíur sýningin Ekki dylst, neinum, er sýn- inguna skoðar, að hún hlýtur að liafa kostað mikið fé, enda sterkir aoilar bak víð. En éin- hverjum kann að virðast sem vináttubönd sem binda lönd mildu sé til kostað, að liafa. okkar beggja og önnur lönd, hana standandi opna meiri eins og t. d. samband Noregs1 hluta ársins. Þeirri spurningu mun e.t.v. bezt svarað með því að lýsa dálítið öðru, sem fyrir okkur ber. Alla dagana, sem við vorum þarna var þar fullt af fólki, alla hluti að skoða. En einn daginn sáum við hóp nokkurn af bæði körlum og körium, ’ sem . vakti sérstaka eftirtekt okkar. Þóttumst við þelckjá þar mongólsk þjóðai’- einkenni. Það kom. líka á dag- -ihn. Þetta var hrendafólk aust- an úr Miðasíu, sem þar lif- ir á karakúlfjárrækt, Enda voru karlarnir sumir með geysistórar loðsskinnshúfur, þótt ekki væri kalte á okkar mælikvarða. . Fleira var í klæðrtburði' þess sérkeunilegt Fiskveiðasjóður Framhald af 2. síðu. án þess að mikil brevting til hins verra ætti sér stað á fram- lögum til hinna aðilanna, og stafar það af. nokkru hærri heildartekjum samkvæmt tillög- unni. ★ KA NNSÖKNAIISTOFN UN SJÁVARÚTVEGSINS TRYGGT STOFNFÉ Eins og áður getur rennur V%% útflutningsgjaldsins til greiðslu stofnkostnaðar bygg- ingar til fiskiðnaðarrannsókna og fiskifræðirannsókna. Þetta gjald er tímabundið og gildir til ársloka n.k. samkvæmt lögum nr. 92/1953. I byggingu þessari er ætlað að sameinaðar verði allar rann- sóknir í þágu sjávarútvegsins. Þegar hefur verið reistur nokk- ur hluti byggingarinnar og tek- inn í notkun, og nauðsynlegt er að framkvæmdum verði haldið áfram, en til þess er óhjá- kvæmilegt, að tekjur, sem ætl- aðar hafa verið til byggingar- innar fram að þessu, renni til liennar áfram. Fniinvarpið ger- þjóða, sem tala ólíkar tungur, búa við ólík skilyrði, hafa ó- lík trúarbrögð o. m. fl. en mynda þó eitt stærsta þjóða- samband veraldar. (I næstu grein mun rætt um samyrkjubúskap og ríkisbúin að því leyti sem nefndinni gafst kostur á að kynna sér þau mál). ir ráð fyrir að til rannsóknar- stofnunar þessarar renni 4% af útflutningsgjaldinu og er það ekki tímabundið. Þegar bygg- ingu hússins er lokið, skal gjaldinu varið til kaupa á rann- sóknartækjum svo og til við- halds byggingunni og tækjuni stofnunarinnai’". ICanadíslcur seudiherra fTramhald af 2. síðu. landi sínu af fyllstu hollustu og trúnaði. Hinar stöðugu ofsóknir hefðu verið honum um megn og hann hefði því fengið tauga- áfall og stytt sér aldur. Allir vinir hans hörmuðu hið svip- lega fráfall hans. Norman var 48 ára gamall. Varneitaðam bíl - skauf félk sitt Hágrátandi 14 ára piltur reikaði inn úr dyrunum á lögregíustöðinni í St. Joseph í Missouri í Bandaríkjunum á sunnudaginn og' skýrði lög- regluþjónunum frá því, að hann væri nýbúinn að skjóta nær alla ástvini sína. Ástæðan til ódæðisverks- ins var að faðiv drengsins hafði neitað að lána hon- um bíl fjölskyldunnar. Hann hljóp út í bræði, útvegaði sér byssu, fór aftur heim og skaut föður siun, móður sína, 11 ára systur sína og tvítugaii bróður til baná. Annar bróðir slapp, wgna þess að hann var ekki heima. Bréf BálgcEitíns Farmhald af 6. síðu | Öðru. Eg held að þér, herra for- sætisráðherra, um að sovét-! sætisráðlierra, séuð mér sam- stjórnin leitast af einlægni við mála um, að þjóðir okkar virði að koma á sambandi við Nor-'l'og meti hvor aðra. Sovétþjóð- eg, sem hyggist: á vináttu og fullu trausti. Við teljum, að nauðsynleg skilyrði séu fyrir hendi til þess og að slíkt sam- band muni aðeins vera til gagns löndum okkar beggja. Gangi lönd okkar inn á braut, sem leiðir til varanlegrar vináttu, mun það auk þess tvímælalaust bæta allt ástandið í norður- hluta Evrópu, svo að hægt verði að koma á varanlegum og óraskanlegum friði i allri Norðiir-Evrópu. Bætt sambúð. (Soyétríkjanna og Noregs á að sjálfsögðn ekki á nokkurn liátt að veikja þau unum er vel kunnugt, að Norð- menn hafa lagt fram ómetan- legan skerf í fjársjóð heims- menningarinnár. Hin hugprúða og frelsisunnandi norska þjóð liefur fætt mannkyninu mikla rithöfunda, tónlistarmenn og vísindamenn. Samskipti okkar liafa frá fornu fari auðkennzt af vináttu. Það er t. d. nóg að minna á hiná glæsilegu samvinnu norskra og sovézkra heimskautakcnniiða og hin aldagömlu samskipti í- búa Norður-Nórégs og íbúa norðurhéraða Evrópuliluta Sov- étríkjanna. Þessa góðu sam- vinnu ætti að okkar áliti að efla og auka á allan hátt. og Bandaríkjanna og Bretlánds. Oovétstjórnin gerir og mun Við leitumst sjálfir við að eiga i framtíðinni gera allt það góð samskipti við vesturveldin. sem hún getur til að vinátta þjóða okkar beggja aukist og IT’ins og þér vitið, höfum við eflist. Henni er það einlægt á- mjög góð samskipti við luigamál, að samskipti Sovét- Finnland. Við metum rnjög mik- ríkjanna og Noregs verði by'ggð ils vináttuna við þetta land og á fullkomnu jafnrétti, gagn- atorkumikla þjóð þess, og það kvæmri virðingu fyrir fullveldi því fremur að áður var margt, hvors annars og þeim þjóðfó- sem skildi milli landa okkar. ■ lagsforrnum og þjóðlífsháttum Því vaknar sú .spurning: Hvers vegna géta samskiþti Sovétríkj- arina og Noregs ekki verið eins góð og vinsamleg og samskipti Sovétrík janna og Finnlands ? Við; erum nágrannar, og það eitt skapar nauðsynleg skilyrði fyrir náinni samvinnu landa okkar beggja á> mörgum aivið- Um. Sovétríkin og Noregui’ hafa fyrja okkai augti. Nú var það aldrai borið. vopiv hyojt gega sem í löndunum ríkja, og að þessi samskipti verði til að auðga báðar þjóðirpar af ver- aldlegum og andlegum verð- mætum. Við teljum.sérstaklega, að hægv sé að halda> áfram að auka yerzlunina báðum þjóðum til gagns, efla. samyinnu á syiði vísinda, menníngai’ og .íþrótta. Við vonum, að norska rikis- stjómin . .~r-i . riktefítjóim er » • * mynduð er af Verkamanna- flokknum, sem er í nánum tengslum við norskan verkalýð, muni finna leiðir til að efla hina vinsamlegu samvinnu milli landa okkar beggja. Frekari efling öryggisins í Norð- ur-Evrópu ereins ogmálin horfa við nú, á margan liátt komin undir stjórn Noregs, undir því, livort hún reynist fús að hopa hvergi fyrir þeim árásaröflum, sem reyna að koma af stað ill- indum milli Sovétríkjanna og Noregs og valda viðsjám við norðurlandamæri Sovétríkj- anna. Við teljum afar mikilsvert að ná samkomulagi við- ríkis- stjórn Noregs um samskipti okkar og um allt hið alþjóð- lega ástand yfirleitt, og við teljum að þau kynni sem við höfum haft hvorir af öðrum hafi borið árangur. Það er því skoðun sovétstjórnarinnar, að gagn'egl væri að halda áfram viðleitni okkar til að finna á ! hvern hátt haga skuli samstarfi ; landa okkar beggja, svo að : báðir hafi liag af og það geti ; orðið til að efla friðinn í Norð- ur-Evrópu. 1 Við vonum að þér og norska 1 ríkisstjórnin taki það sem við | llfifum lagt til málanna hér að j framan til nauðsynlegrar íhug- j unar. Við erum fyrir okkar leyti fúsir til að ky.nna okkur af fyllstu vinsemcl tillögjir> um i frelcari þróun samskipta Sovét- l ríkjanna og Noregs, sem rilua- ístjóm Noregs kynni að.vUja lleggjafram. • . j Með. einlægri virðingu N, BúlKttnín." i

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.