Nýi tíminn - 11.04.1957, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 11. apríl 1957 — NÝI TÍMINN — (5
Bréí Búlganíns
Bréf þa'ð sem Búlganín, íorsætisráðh err a Sovétrikjanna,
sendi Einari Gerhai’dsen, forsætisráðherra Noregs, í síð-
nstu viku hefur vakið mikla athygli hér sem annars
staðar á Norðurlöndum. Þar sem fregnir blaða og út-
varps af bréfinu hafa verið heldur lauslegar og í molum,
vill Tii Tíminn birta bréfiö í heild, og kemur hér fyrsti
hluti þess:
flfeiðráði herra forsætisráð-
herra. — Ég og samstarfs-
menn mínir, ráðherrar í sovét-
stjórninni, minnumst með mik-
illi ánægju þeirra funda, sem
við áttum með yður og herra
Skaug ráðherra í Moskva fyrir
meira en ári, þegar við ræddum
af vinsemd og hreinskilni mörg
atriði, er varða hin gagnkvæmu
tengsl milli Noregs og Sovét-
ríkjanna, og skiptumst á skoð-
unum um alþjóðleg vandamál,
sem báðum aðilum voru hug-
stæð. Ég held, að þér munið
vera mér sammála um, að
þessar viðræður hafi verið
gagnlegar. Þessi fundur milli
etjórnarleiðtoga Sovétríkjanna
og Noregs -r- ,sá fyrsti sem
haldinn hafði verið — leiddi
fyrst og fremst til þess, að við
tókum að skilja hverir aðra
betur, kynntumst betur skoð-
unum hverra annarra á mikil-
vægum vandamálum, en slíkt
er í sjálfu sér ekki þýðingar-
litið. Viðræður okkar leiddu
einnig til ákveðins árangurs við
eflingu sambandsins milli
landa okkar á mörgum sviðum.
\,Tiðskiptasamningur til langs
tíma var í fyrsta sinn um
langa hríð gerður milli landa
okkar, undirritaður var samn-
Nikolai Búlganín
ingur um menningarsamvinnu,
lausn fékkst á málinu varðandi
Jandhelgismörk milli Noregs og
Sovétríkjanna í samræmi við
bagsmuni beggja landa. Braut
var rudd til að hægt yrði að
hefjast handa um lausn vanda-
mála í sambandi við hagnýtingu
vatnsorkunnar í Pasvikfljóti.
Beinu flugsambandi var komið
á milli höfuðborga landa okkar,
Gerður var mikilvægur samn-
ingur um samvinnu milli sov-
ézkra og norskra sjómanna um
björgun mannslífa og aðstoð
við skip, sem lenda í sjávar-
háska í Barentshafi.
M£
lönnum var það fagnaðar-
efni í Sovétríkjunum að
geta boðið velkomna sendinefnd
frá norska Stórþinginu undir
forystu herra Torps þingfor-
eeta. Að okkar áliti var einnig
lagt inn á rétta braut, þegar
skipzt var á sendinefndum frá
fiskiðnaði Noregs og Sové.tríkj-
anna. Hinum frægu norsku
íþróttamönnum var fagnað
hjartanlegn i landi sovétþjóð-
'anna. Sovézkir íþróttamenn
hafa einnig fengið gestrisnar
og hjartanlegar móttökur í
Noregi. Hin gagnkvæmu tengsl
á sviði vísinda og lista hafa
sömuleiðis eflzt. Þegar á allt
er litið, héld ég ekki, að mér
skjátlist, þegar ég segi, að all-
ar eða næstum allar þær ráð-
stafanir til að auka samskipti
Sovétríkjanna og Noregs, sem
við samþykktum á fundi okkar
í Moskva, hafi verið fram-
kvæmdar. Nú kemur að því, á
hvern hátt við getum enn eflt
samskipti ianda okkar. Ég
ætla að leyfa mér að skýra
j’ður frá nokkrum hugleiðing- j
um mínum um þetta mál. Sú
staðreynd, að þéf, herra for-
sætisráðherra., veitið forystu
ríkisstjórn, sem mynduð er af
Verkamannaflokfcmnn, gerir
mér kleift að tala af sérstakri
hreinskilní, 'bæði um það, sem
varðar samband Sovétríkjanna,
og Noregs og um nokkur
vandamál, sem snerta ástandið
í alþjóðamálnm.
að verður þvi miður ekki
komizt hjá að viourkenna,
að ástandið í alþjóðamálum
hefur orðið mjög miklu við-
sjárverðara upp á síðkastið.
Það hafa verið gerðar hættu-
legar tilraunir tií að grafa
undan þeim sáttum sem orðið
höfðu á alþjóðavettvangi og
leiða þjóðir heims út á styrj-
aldarbann. Það er í rauninni
engum neitt leyndarmáí, að í
nóvember síðasta árs voru da.g-
ar, þegar alvarleg stríðshælta
ógnaði okkur öllum. Hven ig
sem menn vega og meta á-
standið, þá er því ekki að neita,
að þessari ógurlegu hættu var
bægt frá dyrum með eindref -
inni andstöðu gegn árásinni f:
Egyptaland og með því, að hir.
fasistíska uppreisn i Ungverja-
landi var bæid niður.
og heri vissra anharra landa í
sem er verið notað af herafla
þessum hemaðarsamtökum
kjarnorkuvopnnm.
likar athafnir hljóta að
sjálfsögðu að auka hættuna
á nýrri styrjöld og þeim er
einnig ætlað það, því svo virð-
ist sem ekki falli öllum í geð,
að stefnt sé að friðsamlegri
sambúð og dregið úr viðsjám á
alþjóðavettvangi. Yður hlýtu’r
að skiljast, að Sovétríkin, sem
báru þyngstar byrðar í bar-
áttunni við Þýzkaland Hitlers,
geta ekki látið sér standa á
sama um þær tilraunir, sem
gerðar eru til að grafa undan
heimsfriðnum. Við gerum ráð
fyrir, að Norðmenn sem börð-
ust í síðasta stríði svo sleitu-
sjálfur fyrir árás eða ógnun
um árás. Sovétríkin fögnuðu
þessari yfirlýsingu, af því að
hún stuðlaði að varðveizlu frið-
arins í Norður-Evrópu og bættri
nágrannasambúð ríkja okkar
beggja. Það er okkur fagnaðar-
efni að sjá, að norska stjórnin
heldur Joforð sitt um að leyfa
ekki erlendar herstöðvar í landi
sínu.
E
hreinskilni, herra forsætis-
ráðherra: Þetta nægir ekki til
að leysa vandamálið algerlega,
eins og ástandið er nú. Hér er
ekki einvörðungu um það að
ræða, að Norðmenn eru nú í
fyrsta sinni i sögu sinni aðili
að hernaðarsamtökum, sem
beint er gegn stórveldi, sem er
nágranni þeirra, og neyðist því
til að leyfa erlendum herstjórn-
um setu 1 landi sínu, fullveldi
sínu til tjóns að okkar áliti, né
heldur þœr fyrirætlanir, sem
þegar hafa verið gerðar um
F
ýrirætlanir um að koma íyrir
kjarnorkuvopnum í iöndun*
Vestur-Evrópu, sem eru aðilar
að Atlanzhafsbandalaginu, gera
ástandið enn alvarlegra að okkar
áliti. Það er Ijóst, hvað leið-
togar bandalagsins ætlast fyrir
í þessu tilfelli. Noregur er þeim.
mikilsverður fyrst og fremst
vegna þess, að norskt land ligg-
ur að sovézku landi. Þeir skej'ta
að sjálfsögðu - ekki hið minnsta
um, hver myndu verða örlög
Noregs, ef til stríðs kemur. En
norska þjóðin, og þá ’fyrst og
fremst norskur verkalýður,’ sém
Verkamannaflokkurinn undir yð-
ar forustu getur ekki látið sér
standa á sama um, myndi verða
að greiða þær herstöðvar dýru
verði, sem byggðar hafa verið
í Noregi fyrir erlent fé, ef fýr-
irætlanir herstjóra Atlanzhafs-
bandalagsins yrðu framkvæmd-
ar.
Sovétríkin hafa ekki í hyggju
að ráðast á neinn, en það er
að láta verðmætustu þjóðar-|
eign Norðmanna, verzlunarflota úinsvegar augljóst, að. ef á )>au
þeirra, þjóna hernaðartilgangi
Atlanzbandalagsins. Hér kemur
það til viðbótar, að í rauninni
hefur í Noregi verið búið svo í
haginn, að landið getur hvenær
sem er verið notað af herafla
norðuratlanzbandalagsins gegn
Sovétríkjunum. Og þó að í dag
séu engar erlendar flugvélar á
yrði ráðist, myndum við véra
neyddir til að gera hinar öflng-
ustu gagnráðstafanir til að
greiða árásarmönnunum rothögg,
og þau högg myndu eim g
dynja á þeim herstöðvum, sérn.
eru nálægt landamærum okknr.
Hvert það ríki sem fyrir á.r-ás
verður, hefur náttúrlega sjáíf-
þeim flugvöllum sem lagðir, sagðan rétt og skyldu til að s.já
Einar Gerharúsen
laust gegn hernámsmönnum
Hitlers og þraukuðu öll hinj
hafa verið í Noregi á síðari ái’-
um samkvæmt ákvörðun Atl-
anzbandalagsins, þó . að ekki
séu erlend herskip í þeim flota-
stöðvum, sem hyggðar hafa ver-
ið samkvæmt fyrirmælum Atl-
anzbandalagsins, þá getur
ástandið breytzt á morgun, og
það getur jafnvel orðið gegn
vilja norsku þjóðarinnar og
norsku stjórnarinnar. Það er
ekki hægt að komast hjá því að
minnast lærdóma sem eru ekki
svo ákaflega gamlir.
l?g vona, að þér misskiljið mig'
.H-Li eppri^ herra forsætisráðherra.
þungbæru hemámsár, geti held-i Að öllum aðstæðum athuguðUm
ur ekki talið sér hag í, að
ástandið í alþjóðamálum haldi
áfram að versna.
íkisstjóm Noregs hefur lýst
því hátíðlega yfir, að hún
muni ekki styðja stefnu, sem
miðuð er við árásir, og að hún
muni ekki leggja erlendum her-
sveitum til herstöðvar á norskri
gnxnd, ef Noregur vei’ður ekki
hvetjum við ekki stjórn yðar til
að rjúfa samninginn um Atlanz-
hafsbandalagið, hvorki í dag né
á morgun, enda þótt afstaða
okkar til þessa samnings, sem
beint er gegn Sovétrikjunum, sé
öllum kunn. En hagsmunir landa
okkar beggja krefjast, að ekk-
ert sé óljóst eða óskýrt í þeim
mikilvægustu málum, sem varða
tengsl Sovétríkjanna og Noregs.
um, að þær herstöðvar, sem
byggðar hafa verið til árása á
það, verði þegar eyðilagðar. Er.g-
inn getur við öðru búizt Þ;'ð
liggur í augum uppi, að öryggis-
hagsmunir lands okkar og þjó 1-
ar krefjast þess, að svæði, sem
notuð eru sem stökkpallar til a-
rása á Sovétríkin, verið ey'c'd
þegar í stað. Og það er engtím
dulið, að fyrirætlanir ráðandi
afla í Atlanzhafsbandalaginu ei u
fyrst og fremst byggðar á því
að nota slíkar herstöðvar gegri
Sovétríkjunum og löndum, se n
eru í vinfengi við Sovétrí-k'n.
Höfundar þessara gl'æpsamlegm
fyrirætlana virðast enn gera sér
vonir um, að þeir geti sjálfir
staðið álengdar vegna hintia
rniklu fjarlægða, og að allt hið
eyðileggjandi afl hinna nýjui
vópna muni bitna á þeim lönd-i
um, sem hafa fengið það óöf-<
undsverða Mutverk að vera na-*
lægir stökkpallar til árása ái
Sovétríkin og önnur friðsöm ríki,
Framhald á 6. síðu.
E:
n ástandið er enn viðsjár-
vert. Hervæðingum-i er:
haldið áfram af meira kappi en
nokkru sinri fyn’. 1 mörgum
löndum em gerðar tilraunir til
að hleypa kalda stríðinu aftur
af stað. Ríkisstjórn Bandarikj-
anna fer ekki dult með, að hún
hafi í hyggju að beita herliöi
sínu í löndunum fyrir hotni
Miðjarðarhafs. Fyrir skömmu
fékkst vitneskja um. að gerðar
hefðu verið fyrirætlanir um að
koma sérstökum handarískum
hersveitum, vopnuðum kjai’n-
orkuvopnum, fyrir í ýmsum
löndum, fyrst og fremst þeim
sem eru í Atlanzhafsbandalag-
inu, og ennfremur um að Atl-
anzhafsbandalagið hefði ákveð-
ið að búa vesturþýzka herinn
Fyrsia stjórn kommúnísfa / borgaralegu
lySrœSisríkí á grundveíH þmgmesrihhfa
Kommúnistar í indverska fylkinu Kerala mynduöu
stjórn þar nýlega, ettir að bafa blotiö meirihluta á
íyikisþinginu í nýafstöðnum kosningum.
126 íulltrúar sitja á þinginu í
Kerala. Af þeim hlutu kommún-
istar, sem buðu fram einir og
óstuddir, 60, en 4 óháðir hafa
heitið stjórn Þeirra st.uðningi.
Hinn nýi forsætisráðherra
Kerala heitir E. M. S. Nembud-
iripad, en búizt er við að tíu ráð-
herrar muni sitja í stjórninni
auk hans, þ. á. m. ein kona
..Innan takmarka
st jórnarskrárimi ar “
Nembudiripad sagði í fyrradag,
að stjórn hans myndi leitast við
að bæta lifsskilyrði fólksins á
allan hátt á grundvelli kosninga-
stefnuskrár kommúnista, en
hann tók fram að stjórn hans
myndi hafa fyllstu samvinnu við
sambandsstjórnina í Nýju Delhi
og starfa innan -takmarka stjóm-
arskrár sambandslýðveldisins.
Kristnir menn
réðu úrslitum
Einn af fulltrúum í miðstjórn
indverska kommúnistaflokksins,
Gobindan Nair, sagði nýlega S
viðtali við blaðamann, að kristín-*
ir menn í Keralafylki hefðu ráð-<
ið úrslitum um sigur flokksind
þar. Þeir hefðu áður langí est-
ir stutt Kongressflokkinn, ert
hefðu nú snúið við honum bab-
inu.
Kerala er það fylki Indlends
þar sem kristni er öflugust, og
einnig það fylki þar sem almenrf
upplýsing, lestrar- og skriftar-<
kunnátta, stendur langhæst
Þetta er í fyrsta sinn sent
kommúnistaflokkur tekur einni
við völdum í borgaralegu lýð-
ræðisríki.