Nýi tíminn


Nýi tíminn - 11.04.1957, Blaðsíða 7

Nýi tíminn - 11.04.1957, Blaðsíða 7
Fhnmtudagur 11. apríl 1957— NÝI TÍMINN— Það mun hafa verið um miðjan ágústmánuð sl. sum- ar, að Kristinn E. And- résson hringdi til mín tjáði mér, að nú lægi fyrir boð um að senda 5 manna foændasendinefnd til Sovétríkj- anna, á vegum MÍR. hann mér að vera einn þátt takandinn, sagði einnig ac Búnaðarfélagi Islands mund verða boðið að velja tvo menn, sem mér fannst æskilegt. Hin ir tveir væru ekki valdir em þá. Auðvitað tók ég boðini með mestu þökkum. Síðai réðist mannavalið þannig, ar' frá Búnaðarfélaginu varé Þorsteinn Sigurðsson bóndi i Vatnsleysu, formaður þess, of Haraldur Árnason verkfæra ráðunautur, en hinir urðu aui mín Kristófer Grímsson ráðu nautur Búnaðarsambands Kjalarnesþmgs og Þorannn Qosbrunnur á torgi samyrkjubúanna á landbúnaðarsýningunni í Moskva. Bakatil sjást Kelduhverfi. Allt voru þetta synmgarhalhr Urals, Austursibenu og Usbekistan. hinir ágætustu félagar, og mun mér verða ógleymanlegt þetta ferðalag með þeim bæði vegna þeirrar gestrisni, er við nutum og góðrar fyrir- greiðslu við að kynna okkur það sem við óskuðum helzt, af því sem tíminn leyfði og itök voru á, og einnig vegna samverunnar með þessum ferðafélögum, er ég hafði lítið eða ekkert kynnzt áður, en urðum þegar í stað allir eins og um gamlan kunningjahóp væri að ræða. ákváðum við að fá okkur mið- degisverð á járnbrautarhótel- inu meðan lestin stæði við. Við okkur blasti allstór bygg- ing og fórum við Haraldur að leita að matsal. Brátt hitt- um við á sal einn aljmikinn þar, sem dúkuð voru borð, með drifhvítum dúkum, upp- standandi „serviéttum" og þremur eða f jórum vínglösum við hvem disk. Á leiðinni höfðum við fengið að vita, að í lestinni með okkur væri hinn rússneski íþróttaflokkur, sem var að koma frá London, og nokkuð var umtalaður á þess- um tíma. Við Haraldur álykt- uðum í snatri að þarna hlyti þessu fólki að vera búin mót- tökuveizla og við værum að gera veizluspjöll og yrðum að hypja okkur hið ‘skjótasta burtu. Það gerðum við líka, fundum hina og sögðum okk- ar farir ekki sléttar. En Vatnsleysubóndinn var ekkert á því að gefast upp. Hann lagði af stað, náði fljótlega í einn boldangskvenmann og tókst að gera henni skiljan- legt að hann væri svangur. Hún hafði engar vöflur á því, heldur tók bara trausta taki í hans hægri handlegg og aðir að gera matnum skil, var allt í einu opnað útvarpstæki og yfir okkur flæddi sá gljmjandi hávaði af amerísk- um jass, að við urðum bók- staflega að kalla hver í ann- ars eyru ef nokkurt orð átti arlega vel við alla jasshljóm- list, En hin ágæta unga frú, sem síðar varð túlkur okkar sagði okkur að stutt væri síð- an jassinn hefði haldið þangað innreið sína, en vinsældir hans væra vaxandi hjá unga fólk- Ásmunáur Sigurðsson: Eftir nokkurra daga venju- legan undirbúning lögðum við af stað sunnudaginn 2. sept- ember með flugvél til Hafn- ar. Flugum í glaða sólskini fyrir ofan öll ský. Komið við I Osló og stanzað klukkutíma á Fornebyflugvelli, en ekki tími til að fara inn í borg- ina. Síðan var haldið beint til Hafnar, komið þangað í rökkrinu. Fengum við strax ágæt hótelherbergi, en lítill tími var til að skoða þá fal- legu borg, því næsta dag um hádegi var aftur lagt af stað til Helsinki í Finnlandi, er vera skyldi næsti næturstaður. Ekki var heldur mikill tími til að skoða höfuðborg Finn- lands, því enn skyldi lagt af stað um hádegi næsta dag og þá með járnbrautarlest áleið- is til Moskvu. Þó gengum við út bæði um kvöldið og morg- uninn til að skoða borgina eftir því sem timi vannst til. en það varð að nægja, þótt lítið væri. Flótti — Matur — ftmerískur jass Jámbrautarferð er fremur tilbreytingarlítið ferðalag, og svo fannst okkur hér, öllum eins að ég held. Þó sáum við nokkuð af hinum miklu skóg- um Finnlands og nokkrar ræktaðar akurspildur, þar sem bændabýli stóðu eða rjóður með smá þorpum. Það sem einna helzt vakti eftirtekt Gosbrunnur sá sem nefndur er mína, þar sem landið er fram- ræst, voru hinar örmjóu skák- ir milli skurðanna, og litlir skurðir. Sennilega er eðli jarð- vegsins ástæðan til þessa, a. m. k. virtist okkur sem heppi- legra væri að hafa skurðina dýpri og spildurnar breiðari en Finnar gera. Þegar til Viborgar kom, sem var fýrsta aðaljámbraut- arstöðin austan landamæranna Bændaíör til Sovétríkjanna Greinarjlokkur pessi, sem hefst i dag er erindi sem höfundur flutti um förina í félaginu MÍR snemma í marzmánuði s.l. að heyrast af því sem við sögðum. Þó heyrði ég að Þor- steinn vinur minn stundi upp „ja, ef ég á að hlusta á þenn- an ófögnuð, við hverja máltíð þann tíma, sem við eigum að vera hér í Sovétríkjunum, inu. En dúr. þetta var nú útúr- ,vinátta sovétpjóðanna“ uppljómaður að kvöldlagi. teymdi hann með sér að hin- um sömu dyrum, sem við Haraldur höfðum flúið frá, og lét hann skilja að væri hann svangur, þá ætti hann að fara þar inn. Þar með var málið upplýst. Matinn fengum við en létum ógert að panta í glösin. En þegar við voriim nýbyrj- þá verð ég vitlaus.“ Og sjálf- ur verð ég að viðurkenna að ég hugsaði a. m. k. mjög hið sama, þótt ég segði það ekki. En sem betur fór þá slupp- um við báðir við þau ömur- legu örlög, að verða vitlausir af amerískum jassi þarna aust- ur í Sovétríkjunum, því eft- ir þetta sluppum við blessun- Koman til Moskvu Var þá haldið áfram til Leningrad og þar farið í næt- urlest áfram til Moskvu. Eftir nokkurra klukkustunda svefn vöknuðum við í glaðasólskini komnir langt inn á hinar við- lendu rússnesku sléttur. Ekið var um skóga með nokkrum rjóðrum og mannabústöðum sumstaðar fram með braut- inni. Hvort þar bjuggu ein- hverskonar eftirlitsmenn braut arinnar skal ekki fullyrt, en þykir þó sennileg. Þegar kom austur á hinar skóglausu sléttur jókst byggð- in. Og klukkan eitt renndi lestin inn á aðaljárnbrautar- stöðina í Moskvu. Þar voru fyrir tveir fulltrúar frá land- búnaðarráðuneytinu, en í þess boði vorum við þarna komnir. Með þeim var ung kona, er vera skyldi túlkur okkar. Þau fylgdu okkur þegar á hótel, og eftir að við höfðum borð- að var haldið á fund I. full- trúa í landbúnaðarráðuneyt- inu. Þar var ráðgast um hvernig dvöl okkar skyldi hagað, og vorum við m. a. spurðir hvers við óskuðum helzt. Við svöruðum því til að við vildum kynnást land- búnaði Sovétríkjanna og öðru því sem mest væri um vert, í menningar og þjóðlífi þeirra, eftir því sem tök væru á mið- að við þann stutta tíma sem við höfðum til umráða. Mér var það fyllilega Ijóst, og sennilega okkur öllum, að sá tími var allt of stuttur til þess að skyggnast nema ör- skammt inn í þjóðlíf og menn- ingarlíf, og það mundi reyna allmjög á heilbrigða dóm- greind að meta það, sem okk- ur ynnist tími til að sjá, eink- um þar sem við vorum komn- ir inn í þjóðlíf, sem ekki að- eins byggir á öðru hagkerfi en við, heldur einnig mjög ólíkri þjóðmenningu, siðum og erfðavenjum, sem um alda* skeið hafa mótazt af þeim skilyrðum sem löndin og aðr- ar aðstæður hafa borið. Þarna var strax ákveðið að eyða því sem eftir var dags- ins í bílferð um borgina, og byrja næsta dag með því að skoða landbúnaðarsýninguna frægu, en jafnframt skyldi gerð frekari áætlun um ferða- lagið framvegis. AUir höfim við óskað eftir að fara suður til Kákasus og skyldi áæt'un- in jafnframt miðuð við það.. ' ' i'- . Landbúnaðarsýningin Sýning þessi er, að því er ég hygg, einstök sinnar ieg- undar þótt víða væri um ver- öldina leitað. I raun og \ eru má teljast ógerlegt að gefa það fullkomna lýsingu í.ieð orðum að lesandi fái full* komna hugmynd um það em þar er til staðar. Góðar i.jós- myndir geta nokkuð bætt úr, en fullkomin kvikmynd í !it- um er þó hið eina sem r. gir til að gefa skýra hugm. ad, bæði um útlit og fjölbre> ‘ni. Hún er staðsett á svæði í út- jaðri Moskvuborgar, og er svæðið 207 ha. að stærö. á! þriðja hundrað byggicjar standa á þessu svæði og oru að vísu misjafnar að stærð en flestar stórar á ol.'car mælikvarða. í raun og \ eru er þarna sérstaklega skipu- lögð lítil borg, að því er r.iér virtist mjög vel bæði frá ’.ist- rænu og hagrænu sjónarr.úði miðað við tilgang sýningarinn- ar. Auk bygginganna er þar fyrirkomið blómareitum, gos- brunnum, minnismerkjum og líkneskjum, sem allt er 1. tið mynda eina samræmda heild. Þá er sérstakur júrtagarður með hinum fjölbreytt- ;tu jurtategundum. Enn frernur allstór auð svæði eða torg og tjarnir og smá stöðuvötn með fiskum í. Byrjað hafði verið á bygg- ingu sýningarinnar 1939. Þegar Sovétríkin lentu í styrjöldinni féll byggingar- starfsemin niður og hófst ekki aftur fyrr en 1950. Fullgerð var hún svo 1954 og hofur verið opin síðan, ár hvert frá 1. apríl til 1. nóvember. Þar sem hér er um að ræða heild- arsýningu fyrir landbúnaðinn í Sovétríkjunum með sínu f jöl- breytta landslagi og loftslagi og náttúruskilyrðum h'era konar, má nokkuð auðveldlega gera sér í hugarlund hvort ekki hafi verið æði margt að skoða. Enda fór svo fvrir okk- ur að þeir fáu dagar sem við höfðum þar til umráða ent- ust illa til að skoða allt sem við vildum. Framhald á 11. §íðU>

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.