Nýi tíminn


Nýi tíminn - 11.04.1957, Blaðsíða 3

Nýi tíminn - 11.04.1957, Blaðsíða 3
Fiimntudagur 11. apríl 1957 — NÝI TÍMINN — (3 Handrítin c: ir Islend- inga eiga heima á Islandi Framhald af 1. síðu. flestar bækur eru gefnar út, landið þar sem flest blöð koma út (vitanlega í hlutfalli við höfðatölu!) Eg hef kynnzt mörgum fsiend- ingum í Ameríku, sagði hann. Vilhjálmur Stefánsson er náinn vinur minn. Hann er mjög góð- Ur fuiltrúi íslands og ber hróður þess víða. Hann er heimskunnur maður, mjög lærður, og það er leitað til hans hvarvetna að úr heiminum. Það er næstum sama hvað maður spyr hann um, allt- af getur hann frætt mann eitt- hvað. EINN BLÁEYGÐUR DRENGUR Peter Freuchen er einkum frægur fyrir ieiðangra sína um norðurslóðir, og talið berst að landnámi íslendinga í Græn- lándi til forna. Steinarnir tala þar enn um dvöl íslendinga til forna, sagði Freuchen Banda- rískur mannfræðingur heldur því fram að íslendingarnir hafi blandazt saman ,vi.ð Esiympana, sagði hann, og telur sig hafa fengið sannanir fyrir því. í Grænlandi er til gömul saga meðal Eskimóana um íslending- ana, að þeir hafi allir verið felldir, nema einn drenguí- blá- eygður og ljóshærður. Á sólar- lagskvöldum sat hann niðri við ströndina og horfði í fjarskann. Hann varð duglegur veiðimaður. FYRIRLESTUR UM REYKJAVÍK í — SÍBERÍU! Freuchen vék að Eskimóum í Grænlandi nú, breyttum lifn- aðarháttum og erfiðleikum Grænlendinga, einkum berkla- veikinni, sem nú stæði fyrir dyrum að uppræta. — Freuclien flutti erindi um Grænland og sýndi kvikmynd þaðan síðíastlið- inn sunnudag kl. 2 í Gamla bíói. Freuchen kvað Eskimóa sér- staka fyrir að þeir vildu ekki blandast öðrum þjóðflokkum og nefndi dæmi þess að Grænlend- ingár í nyrztu hlutum Ameriku veiddu’ þar á sömu slóðurn og meiin af öðrum þjóðum, en um- gengjust þá ekki. (Fyrri kona Freuchens var grænlenzk). Samá kvað hárin vera um Eskimóa á skaga einum í Síber- íu Eftir byltinguna hefði verið farið að kenna þeim á þeirra eigin máli og vildu þeir ekki blánda sér við umheiminn. Þá hefðu þeir getað afsagt prest- inn — og strax hefði andasær- ingamaðurinn verið kominn fram á sjónarsviðið — fomeskj- an sem þeim hafði verið bönn- uð í 250 ár! Þarna í Síberíu kvaðst hann liafa hlustað á Eskimóa einn lala um hitaveitu, vildi hann k-oma upp hitaveitu, og sýndi myndir frá Reykjavik til sönn- unar því hvernig hitavelta ætti að vera! Myndir þessar myndi hann hafa fengið hjá einhverri stofnun í Moskva. GERÐIST LAND- KÖNNUÐUR Peter Freuchen er rúmlega sjötugur, fæddur í Danmörku 1886. Hann varð stúdent árið 1904 og hóf nám í læknisfræði, en hætti því til að taka þátt í könnunarleiðangri Mylius Erich- sen til Norðaustur-Grænlands, Þar aðstoðaði hann próf. VVegen- er við veðurathuganir. Nokkru seinna vann hann með Knud Rasmussen að stofnun Thule- stöðvarinnar og stjórnaði þar verzlun til 1919. Þaðan fór hann með Knud Rasmussen yfir norð- urhluta Grænlandsjökuls og fann áður ókunn landsvæði. Hann var einnig þátttakandi í Thuleleiðangrinum 1916—1918. Var með í undirbúningi leiðang- urs Roald Amundsen og leið- angrinum frá Grænlandi íil Kyrrahafsins 1924. í þeim leið- angri kól hann svo mjög að taka varð af honum annan fótinn. Síðan hefur hann farið um allt á gervifæti. KEMUR ÚT í DAG Peter Freuchen er viðkunnur rithöfundur og fyrirlesari. Hann hefur verið ritstjóri danska vikublaðsins Ude og Hjemme og verið ófeiminn við að halda fram skoðunum sínum. Hann vinnur enn fyrir Politiken. Freuchen hefur skrifað 27 bækur, ferðabækur og skáld- sögur, m.a. eftirtaldar: Grön- land, Land og folk (1927), Römningsmand, Min Grön- landske Ungdom, Flugten til Sydamerika, Grönlandske probl emer, Eskimo, Min anden Ung- dom, Knud Rasmussen, Larions Lov, skáldsaga frá Alaska, Hvid mand, skáldsaga frá Grænlandi, I al Frimodighed, sem er fyrsta bindi endurminninga hans, og Fangstmænd í Melvillebugten. Enn hyggst hann skrifa tvær bækur, aðra um Grænland nú- tímans og hina urn Eskimóa i Norður-Kanada. í tilefni af komu hans hingað gefur Helgafell út tvær útgáíur af völdum köflum úr bók Freuchens: Æskuár mín á Græn- landi. Önnur útgáfan er í 300 tölusettum eintökum, á nafni Stúdentafélags Reykjavíkur, en hin er í smábókaflokki Helga- fells. — Jón Eyþórsson veður- fræðingur valdi kaflana, en Hall- dór Stefánsson rithöfundur þýddi. Sigurður Þórarinsson og Sturla Friðriksson skrifa for- mála. iVý herferð Ureta á Kypur Brezka herstjórnin 1 Kýpur hefur tilkynnt, að hún hefði skipað liði sínu að hefja sókn gegn leynihreyfingunni EOKA i borginni Famagusta og ná- grenni. Segjast Bretar hafa leit- að vopna í húsum þar í fyrra- dag og handtekið 17 menn. Enginn maður úr EOKA hefur þegið boð Breta um grið til að yfirgefa Kýpur. Frumvarpið um afurða- söluna orðið að lögum Allar breytingartillögur íhaldsins felldar Stjórnarfrumvarpið um afurðasölu sjávarútvegsins var nýlega afgreitt sem lög frá Alþingi. Var það til 3. umræðu í efri deild, og voru breytingatillögur íhalds- ins felldar og frumvarpið að því búnu samþykkt með 9 atkvæðum gegn 6, og afreitt sem lög. Nafnakall var um endanlega afgreiðslu málsins úr þinginu. Greiddu frumvarpinu atkvæði allir viðstaddir þingmenn Alþýðubandalagsins, Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins, en þingmenn Sjálfstæðisflokksins á móti. Dauðadóiiiar í U ii g verj alandi Dómstóll í borginni Miskolc í Ungverjalandi hefur dæmt 2 menn til dauða fyrir að hafa haft forustu fyi’ir gagnbyltingu í borginni Eger í haust. Annar liinna dæmdu dr. Istvan Szöm- baky, var á sinum tíma einn af ráðgjöfum Hortys einræðis- herra. Sex aðrir sakborningar voru dæmdir í allt að 12 ára fangelsi. Franskur hershöiðingl í Alsír segir af sér í mótmælaskyni Ufrymingarsfyrjöld e'öa uppgjöf einu úrrœSin sé fylgf undirokunarsfefnu Einn af æöstu hershöföingjum Frakka í Alsír hefur beð- ;zt lausnar frá störfum vegna ágreinings við yfirmenn sína. Hersliöfðingi þessi heitir Par- Öviðráðanlegt is de Bollardiere og hefur ver- ið yfir liði Frakka í Atlasfjöll- um austanverðum síðan í ág- úst í fyrra. BÆNDUR ■ ■ Nýkomin nokkur stykki af • ■ hinum viðurkenndu „Weat- ■ f r m hershields“ dráttarvélahús- • ■ um úr stáli, fyrir Ferguson j bcnzín- og diesel og Ford- j , , , ■ son benzmdrattarvelar, ■ ■ ■ Einkaumboð: ■ ■ ■ Haraldur Sveinbjarnarsin j Slnorrabrhut 22, Pósthólf [ 301. Sími 2509. Blaðið France Soir í París skýrir frá því að hershöfðing- inn fari þess á leit að verða leystur frá störfum í Alsír og færður heim til Frakklands. Hann rökstyðji þessa beiðni með því, að hann sé í grund- vallaratriðum ósammála ýms- um aðförum franskra stjórnar- valda í baráttu þeirra við sjálfstæðishrejTingu Serkja í Alsír. Blaðið Le Momle heldur því fram að de Bollardiere hafi til- kynnt Robert Lacoste Alsír- málaráðherra og Raoul Salan, yfirhershöfðingja alls franska liðsins í Alsír, að „án virks stuðnings alþýðu manna er verkefnið sem hemum er falið Fyrir skömmu var allur ReyJcjanesskaginn mjallahvítur. En svo kom sunnanvindwr og hiti. Þannig leit Hengillinn út á föstudagsmorguninn, hœsta fjalliö á skaganum Það er ekki um að villast, vorið er að koma. Ef ekki kemur noröanátt og snjóar er hver dagurinn síðastur til skíðaferða á þessu vori. óleysanlegt; sé undirokunar- stefnu fylgt í blindni kemur fyrr eða síðar að því, að við eigum ekki um annað að velja en algera uppgjöf eða að heyja, útrýmingarstyrjöld.“ Fregnin um að de Bollardiere hershöfðingi hafi beðizt lausn- ar liefur vakið mikla athygli i Frakklandi, þar sem deilur magnast stöðugt út af hernað- inum í Alsír. Bourges Maunoury, land- varnaráðherra í ríkisstjórn sós* íaldemókratans Mollets, hefur höfðað mál gegn einum kunn- asta blaðamanni Frakklands, Jean-Jaques Servan-Schreiber, ritstjóra vikublaðsins l’Express, Servan-Schreiber var kallaður í herinn í fyrra og sendur tií Alsír. Að því talið var til að losa ríkisstjórnina við gagn- rýni hans. Nú er Servan-Schrei* ber kominn heim eftir átta’ mánaða herþjónustu og hefur, ritað hverja greipina tannarri snjalíárí í bl.að; sitt, þar seirí hann deilir af mikilli þekkingu á stefn.u ríkisstjórnarjnnar, Lýsir hann því af eigin raun, hvernig hryðjuverk, pyndingar fanga og eyðing heilla byggð- arlaga hefur haft þau áhrif, að þjappa Serkjum saman gegn Frökkum. Ákæran gegn Ser- van-Schreiber er á þá leið, að hann hafi með skrifum sínum rægt franska herinn í Alsír. Skjóts árangurs ekki að vænta Bandaríkjastjórn stefnir að því að ýta undir ríkin í Aust- ur-Evrópu að losa sig undari yfirráðum Sovétríkjanna, sagðJ Eisenhower BandaríkjaforsetJ við fréttamenn nýlega. Viðí því er ekki að búast að þessj breyting geti gerzt í einu vet* fangi, bætti hann við. \

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.