Nýi tíminn


Nýi tíminn - 16.05.1957, Side 5

Nýi tíminn - 16.05.1957, Side 5
• Fimmtudagur 16. mai 1957 — NÝI TÍMINN — <5 50.000 með krabbamein af völdum vetnissprenginga? Tilgáta brezkra visindamanna i skýrslu um hcettuna af geislavirku strontium Það má gera rá'ð fyrir, áð allt að þvi 50.000 menn knnni nú þegar að hafa fengiö krabbamein í beinum, sem stafar beinlínis af þeim vetnissprengjum, sem hafa verið sprengdar. Frá þessu er sagt í skýrslu saminni af nefnd, sem samband brezkra vísindamanna skipaði. Skýrslan var birt í síðasta mán- uði. Höfundar skýrslunnar leggja að vísu áherzlu á, að hér sé að- eins um tilgátu að ræða og að þessi niðurstaða fáist, ef gert sé ráð fyrir hinu versta. Hins vegar kemur það ljóst fram í skýrslunni, að slíkur möguleiki er fullkomlega fyrir hendi. F>arf minnsta skammt? Það má stilla dæminu þannig Lionel S. Penrose, sem er próf- essor i erfðafræði við háskól- ann í London. Berst með fæðuimi Það eitt er með öllu vist, segja hinir brezku vísindamenn, að hið geislávirka strontium 90 berst í líkama okkar með fæð- unni og safnast saman í bein- unum, þar sem það geymist lengi. Vetnissprengja. af þeirri gerð sem sprengd var á Bikini 1954 ætti að geta valdið krabbameini í 1009 mönnum fyrir hvert upp, segja hinir brezku vísinda- j megatonn sem sprengt hefur menn: Stendur krabbamein í beinum í réttu hlutfalli við geislaverkunarmagnið í stronti- um 90, sem myndast við vetn- issprengingar, eða þarf minnsta skarnmt af geislaverkunum þessa efnis til að krabbamein verði? Kannski of lág tala Þessu getur enginn svarað með vissu og mjög erfitt er að komast að svarinu með tilraun- um. En ef ekki þarf að gera ráð fyrir neinum minnsta skammti, þá er talan 50.000 „ef til vill of lág, þar sem í henni er gert ráð fyrir geislaverkun- arskammti sem börri hafa feng- ið“ — en böm eru miklu mót- tækilegri fyrir honum. Meðal þeirra tíu vísinda- manna sem samið hafa þessa skýrslu em Joseph Rotblat, sem er eð.lisfræðiprófessor við háskólann í London, forstjóri krahbameinsstofnunarinnar, prófessor Alexander Hadow, og Crabb sagður vera enn á lífi Brezki froskmaðurinn, Lionel Crabb, sem hvarf á dularfullan hátt í Portsmouth í fyrra, þeg- ar sovézku herskipin sem fluttu þá Búlganín og Krústjoff til Bretlands vom þar í höfninni, er enn á lífi og dvelst í Sovét- ríkjunum. Vikublað brezkra samvinnu- manna, Reynolds News, sagði þetta á sunnudaginn var. Blað- ið segist hafa þessa frétt frá háttsettum embættismanni í brezku utanríkisþjónustunni og hefur eftir honum: „Við erum þvi fegnir að Crabb beið ekki bana þegar hann kafaði undir rússnesku omstuskipin. Við höfum góða ástæðu til að ætla að hann hafi verið tekinn um borð í eitthvert rússneska skip- ið og sé nú hafður í haldi ein- hvers staðar í Rússlandi”. verið, og upplýst hefur verið að samanlagður sprengimáttur Jfeirra vetnissprenginga sem hafa verið gerðár nemi 50 megatonnum. (Megatonn sam- svarar sprengimætti milljón lesta af TNT-sprengiefni). Það er ekki hægt að gera greinarmun á þeim sjúklingnm sem tekið hafa krabbamein vegna vetnissprenginganna og þeim sem fengið hafa hann vegna eðlilegrar geislaverkun- ar, segja vísindamennirnir. Þeir telja að þegar vetnis- sprengja er sprengd hátt í lofti yfir óbyggðum séu litlar líkur á, að tjón verði á mönnum inn- an skamms tíma eða veruleg geislaverkunareitmn verði á hafsvæðum, og skiptir þá ekki máli, hvort mikið eða lítið magn af geislaverkunum mynd- ast við sprenginguna. Þessi geislaverkun berst hins vegar upp í háloftin, dreifist þaðan yfir allan hnöttinn og fellur smám saman til jarðar á möi’gum árum. „Þá verða að- eins eftir þau efni sem gejnna geislaverkunina lengi, og það em verkanir þeirra sem við fjöllum um“, er sagt í skýrsl- unni. Pramhald á 11. siðu. Mvrdal lætur af embætti framkvæmdastjóra ECE Gunnar Myrdal, sem verið hefur framkvæmdastjóri Efnahagsnefndar SÞ í Evrópu (ECE) undanfarin tíu ár, hefur nú látið af því starfi. Síðasta verk hans var að setja 10. ársfund nefndarinnar í Genf fyrir nokkrum dögum. t setningarræðu sinni sagði Gunnar Myrda.1 m.a.: „Hið versnandi ástand í al- þjóðamálum á undanförnum ár- um og samkomulagsleysi ríkj- anna um lausn hinna miklu pólitísku vandamála hefur að sjálfsögðu varpað dimmum skugga yfir það starf sem við reynum að vinna“. En Myrdal tók samt fram að Efnahagsnefndin hefði vissu- lega komið mörgu góðu til leið- ar, enda þótt skipting Evrópu í tvo hluta torveldi enn starf hennar. Hann taldi það fagnaðarefni að nefndin er nú sannkölluð evrópsk stofnun, en ekki aðeins vettvangur ríkjanna í Vestur-Evrópu. — Þessi tíu ár, sagði Myrdaí, hefur skipting Evrópu orðið stöðugt varanlegri. Það sem talið var óeðlilegt fyrir tíu ár- um, er nú flestum sjálfsagður hlutur. Þeir verða stöðugt færri sem hugsa sér Evrópu sem eina heild, en hinir stöðugt fleiri sem eiga aðeins við sinn hluta álfunnar, þegar þeir tala um Evrópu. 1 lok ræðu sinnar sagði Myr- dal, að stofnanir eins og Efna- hagnefndin hefðu þrátt fyrir * > fáránlegar pólitískar skorður sem þeim væru settar geiað fundið grundvöll til jákvaAs GUNNAR MYRDAL starfs að alþjóðlegri samvinnt* í efnahagsmálum. Myrdal hefur tekizt á hendur skýrslugerð um efnahagsástaríd og möguleika í Suðaustur-Asíu1 sem kostuð er af bandarískum sjóði. Eftirmaður hans s< tn framkvæmdastjóri ECE ér finnski bankastjórinn Tuo- mioja. HafiS eftirSit mei verkunum í Bandarisk heilbrigSisyfirvöld vi&urkenna i verki hœttuna af vetnissprengingum Heilbrigðisyfirvöld í Bandaiíkjunum hafa ákveðið aö taka upp stöðugt eftirlit með geislaverkunum í mjólk. Ástæðan er sú að menn óttast að híö hættulega efni strontium 90 berist í líkama manna meö mjólk. Herniaður úr liðl SÞ (t. h.) horflr á hópgöngu í Ghaza. Á spjöldunum er Nasser EgyptaJandsforseti hylltur en Mollet og Ben Gurion beðnir aidrei þrífast. Sem stendur er verið að skipta um rneim í gæzluliðs- sveitunum frá Norðurlöndum, en þær hafast ílestar við á Ghazanemimui. Það er vitað að strontium 90 breiðist út yfir jörðina eftir hverja kjamorkusprengingu. Það safnast fyrir í grasi óg öðru fóðri kúa og getur þaðan borizt með mjólk í líkama manna. New York Tinies skýrði 14. apríl sl. frá eftirlitinu með strontiuminnihaldi mjólkur í Bandaríkjunum: „Heilbrigðismálastjómin ætl- ar að koma upp fimm eftirlits- stöðvum í landinu til að fylgj- nsl: með geislaverkunum í mi''Ik. Fyrstu sýnisliornin af r-^ólk, sem rannsökuð verða, komu til eftirlitsstöðvar heil- brigðisstjóraarinnar i Cincinn- ati í síðasta mánuði. Eftirlitssvæðin munu verða níu liérað í miðhluta Kaliforníu í nágrenni Sacramento, fjögur héruð í Utah, fyrir sunnan Saltvatnið, átta hérað sunnar- lega í miðhluta Missouri, eitt svæði í Ohio fyrir norðaustan Cincinnati og eitt svæði í New York-fylki“. Bandaríska heilbrigðisstjórn- in áhyggjufull Fréttaritari New York Times í Washington, John W. Finney, segir um ástæðuna til þessarar ákvörðunar: „Heilbrigðisstjórnin segir í skýrslu um hið nýja eftirlit með geislaverkunum í mjólk, að geislaverkunareitrun mjóikur valdi henni áhyggjum végha þéss hve mjóíkin sé mikilvægur þáttur í næringu manna . . .“ „Akveðið magn af geislaverk- un er að sjálfsögðu í ailri mjólk og stafar frá geislavirku kalí- umi. En heilbrigðisstjórnin seg- ir: „Við verðum að gera okkur vel Ijóst, að geislaverkunin hef- ur vaxið nokkuð síðan fyrsta kjarnorkutilraunin var gerð“. Það sem máli skiptir, segir liún, er hve mjög geisíaverkunin hafi aukizt, sérstaklega sú sem staf- ar frá strontium 90 og cesium 137, en það er annað geislavirkt efni, sem myndast við kjarn- orkusprengingar". Bandarískir visindamenn fara heldur ekki dult með að vax- andi geislaverkun í neyzluvatni sé mönnum hættuleg, og þess vegna fara nú fram reglu- bundnar athuganir á henni. Svipaðar athuganir eru einnig gerðar á geislaverkunum í skel- dýram. Nú er verið að koma upp til bráðabirgða 150 eftirlitsstöðv-i um við fljót og ár í Bandarikji unum og þeim verður fj :gð«5 síðar. Nvr maður í eruí æðsta embætti í. Sovétríkjiimiiii 46 ára gamall verkfræði. (ur, Jósef Kúmsín, hefur verið kip- aður í eitt valdamesta em ettl Sovétríkjanna. Hann vtuðuri formaður áætlunarnefndar ríku isins, Gosplan, og jafnframíi varaforsætisráðherra og tekuS þannig við embættum þeim sevd Pervúkín hafði áður. Áætlunarnefndin á að ann* ast framkvæmd hinna stórf 11 dh breytinga sem gerðar ver a ás skipulagi iðuaðarins í Scvét* ríkjunum á næstu mánuðum. Kúmsín er lítt kunnur tari Sovétríkjanna. Hann fæddi.ít ( Leníngrad árið 1910, var vcrk-» smiðjuverkamaður, en vegna, frábærra hæfileika var banns sendur á verkfræðingaskóla nn ! Leningrad, og vann síðan sexn verkfræðingur í Moskva. Síð-* ustu 16 árin hefur hann gegntj ýmsum trúnaðarstöðum i verka-* lýðshreyfingunni, flokknum og stjórnarkerfinu.

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.