Nýi tíminn


Nýi tíminn - 16.05.1957, Side 12

Nýi tíminn - 16.05.1957, Side 12
tRZYKJAVV w VA«sj/v í r uuktulínu sýnir leiðina, sem hinir íslenzkn Jiútt- takendur 6. lieunsmóts eskunnar í Moskva fara i suniar. islenzku þátttakendumir á heimsméf- iiiu sigla heim me8 skipi frá Murmansk ferSalagiS allf fekur réffan einn mánuS Nú hefur veriö gengiö til fulls frá feröaáætlun íslenzku: þátttakendanna á sjötta heimsmót æskunnar í Moskva í sumar. HéÖan veröur fariö 19. júlí n.k. og feröinni austur jhagaö þann veg, sem áöur hefur verið skýrt frá, en heim veröur fariö meö lest um Leníngrad til Murmansk og þaöan meö sovézku farþegaskipi til Reykjavíkur. Upphaflega var gerl ráí* fyr-' til Warnemiinde í Austur- Jlr, að fara yrði lieim frá Moskva Þýzkalandi, síðan haldið sem að mótinu lokmi um Iíaup- leið liggur með lest um Austur- inaiinaliöfn, og var ]>áttt«ku- Þýzkaland, austur yfir Pólland jgjaldið iniðað \ið ferð með og Hvíta-Rússland. Komið verð- Oullfossi á í. farrými. I»ar sem ur við i mörgum stórborgum, iiú hefur tekizt að fá gott m.a. Varsjá, höfuðborg Pól- pmézkt skip til að flytja ís- lands þar sem 5. heimsmótið íen/.ka hópinn heim frá Mur- var haldið 1955, Minsk i Ilvíta- rnansk, verðnr nnnt að lækka Rússlandi og Smolensk, en til jþátttökugjalilið rnn 500 krómir, Moskva verður komið laugar- ur (i(M)O í 5500 krómir. daginn 27. júlí. Daginn eftir verður opnunarhátíð heims- mótsins, sem stendur síðan yfir hálfan mánuð, til 11. ágúst. þeimsmótið hagað í stórumj Frá Moskva verður haldið dráttum á þessa leið: | með lest seint að kvöldi 11. Frá Reykjavík verður lagt af ágúst norður á bóginn um Len- étað með m.s. Dronning Alex- íngrad, um skógarlönd norðan andrine föstudaginn 19. júlí. Ladogavatns, yfir freðmýrar og Höfð verður viðkoma í Fær-J fjallendi Kólaskaga til Mur- eyjum. en til Kaupmannahafn-^ mansk, < hafnarborgarinnar sem ar verður komið að morgni mið-, liggur langt norðan við heims- vikudagsins 24. júlí. Þaðan skautsbaug, eða á 71. gráðu n. verður síðan haldið að kvöldi }jy, Þangað verður væntanlega saraa dags með járnbrautar- komið að morgni 13. ágúst. j lest suður Sjáland og til ferju- Dvalizt verður einn dag í Mur-j iþæjarins Gedser á Falstri. Það- mansk, en 14. ágúst haldið til ari verður stigið um borð í járnbrautarferjuna, sem siglir i, ★ MÁNAÐAK FEB»ALAG ! Annars verður ferðinni á stakt tækiíæri til þátttöku í iniklu og skemintilegn ferða- lagi. Og þetta er tvímæla- laust lang' ódýrasta hópferð- in héðan til útlanda á suinr- inu. Fyrir 5500 krónur eiga Jiátttaliendur ekki aðeins kost að ferðast liina miklu og óvenjulegu leið, lieldur og að verða hluttakendur í mestu æskulýðshátíð lieims, sjá þjóðdansa og heyra ])jóð- liig frá flestum löndum heims, sækja hinar víðfrægu sovézku óperu- og ballett- sýningar, sjá marga af snjöllustu íþróttamönnum heims í keppni og mætti svo lengi telja. Og síðast en ekki sízt : Það er tilgangur heims- mótsins fyrst og fremst, að veita æskufólki hvaðanæva að úr heimi tækifæri til að koma saman og stofna til persónulegra kynna. Þátttökuhópuiinn héðan verð- ur takmarkaður við 200 manns og þar sem búast má við að sú tala verði fyllt mjög bráðlega ættu þeir sem hafa hug á að taka þátt í ferðinni ekki að láta dragast að tilkynna þátt- töku sína í skrifstofu Alþjóða- samvinnunefndar íslenzkrar æsku, Aðalstræti 18. NÝI TÍMINN Fimmtudagur 16. maí 1957 — 11. árgangur — 18. tölublað Sovétríkin ítreka enn að hætt sé vetnistilraunum Æðsta ráðið býður þingum Bretlands og Bandaríkjanna samvinnu að því marki Á síöasta fundi Æöstaráösins í Moskva aö þessu sinni samþykkti þaö aö skora á þing Bandaríkjanna og Brefc- lands aö taka upp samvinnu viö þaö til að koma á sam- komulagi um bann viö tilraunum með kjarnorku- og vetnisvopn. Æðstaráðið leggur í erindum1 sínum til þinga Bretlands og Bandaríkjanna til að þingin þrjú skipi sameiginlega nefnd til að fjalla um á hvern hátt verði hægt að stöðva þessar til-' raunir og ná samkomuiagi um Valerian Sorin algert bann við framleiðslu og notkun þessara vopna. Ekki tilkynningar, lieldur stöðvun tilnunuy Sorin, fulltrúi Sovétrikjanna i afvopnunarviðræðunum í Lond- I on, hefur vísað á bug tillögu 1 Nobles, breska fulltrúans. um ! að stórveldin g'eri með sér I samning um að tilkynna jafnan ^ fyrirfram hvenær þau ætli að gera tilrauhir nieð kjarnorku- vopn. Sorin hafnaði þeirri fullyrð- ingu að slíkar tilkynningar myndu stuðla að samkomuiagi um bann við tilraunum. Þvert á móti mætti ætia að þær yrðu notaðar til að réttlæta áfram- hald þeirra. Þjóðir heims væntu þess ekki af Sameinuðu þjóðunum að þær kæmu á samkomulagi um slíkar tilkynningar, heldur um algera stöðvun sprenginganna. Hann nefndi mörg dæmi sem sönnuðu að hans. áliti, að mikill meirihluti mannkyns vildi að hætt yrði við tilraunimar þegar i stað og vitnaði i orð ýmissa þekktra stjórnmálamanna viða um heim. Sovétríkin hafa margsinnis lýst yfir að þau séu fús að hætta við sínar tilraunir. Það stendur aðeins á þeim tveint öðrum ríkjum, Bandaríkjunum og Bretlands, sem eiga kjamorku- vopn að gera slíkt hið sama. Ef tilraununum yrði hætt myndi um leið stöðvað kapp- hlaupið um framleiðslu stöðugt afImeiri vopna af þessari gerð, draga myndi úr öllum vígbúnaði og stuðlað mjög að því að sam- konuilag tækist um algert bann við kjarnorku- og vetnisvopn- um. Gullfiskar eru geislunarverðir Gullfiskar eru á verði við stóran kjarnakljúf, sem nýlega var tekinn í notkun við há- skólann í Bonn. Tækið er graf- ið 15 metra niður í jörð og stevpt að því á alla vegu til að hindra, að banvænir gamma- geislar sleppi út. Ofan á öllu saman er svo stóreflis gull- fiskaker. Vísindamennirnir segja, að ef gammageislar sleppi út þrátt fyrir allar varúðarráðstafanir, muni þess jafnskjótt sjá merki á hegðun gullfiskanna. Allir varasjoðir eru tæmdir Allir varasjóðir vestur- þýzk.-i ríkisins eru nú tæmd- ir, sagði Scháffer fjármála- ráðherra í Bamberg á sunnu- daginn var. Hann sagði að þegar síðast liðið haust hefði byrjað að ganga á vara- sjóðina vegna kostnaðar við uppihald herliða vesturveld- anna í landinu og afgangur- inn hefði farið til að greiða aukin ríkisútgjöld. Því væri nú svo komið að ekki væri 'hægt að nota þetta fé eins og ætlað hefði verið, til að kosta hervæðinguna og á næsta fjárhagsári yrði að gera ráðfyrir fjögurra millj- arða marlca halla á ríkis- reikningunum. Reykjavikur með skipinu og komið þangað væntaulega; sunnudáginn 18. ágúst. Siglt verður fyrir nyrzta odda Noi'- egs, en sú leið er mjög vinsæl' meðal ferðamanna. ★ EINSTAKT TÆKIFÆRI j Eins og ljóst má vera af' þessari frásögn, býðsí ís-j lenzku seskufólki liér ein Nýr sfórvirkur bor keyptur Fest hafa veriö kaup á stórvirkum jaröbor í Ameríku og er hann ætlaóur til aö bora meö honum eftir gufu á jaröhitasvæðum landsins. Ríkissjóóur og bæjarsjóöur Reykjavíkur kaupa bor- ; Saud konugur Saudi“Arahíu heinisókn í írak Saud Arabíukonungur kom _ j gær til Bagdad í opinbera heim-j : sókn og til viðræðna við Feisal1 konung og aðra ráðamenn þar ! í landi. Þetta er í fyrsta sinn j sem þjöðhöfðingi Saudi-Arabíu kemur í heimsókn til íraks, en mikill fjandskapur hefur til skamms tíma veriö milli kon- ungsættanna í þessum tveim löndum. Rikisstjórnin hefur haft slik borkaup í undirbúningi undaii- farin ár og fjárveiting var lil þeirra á fjárlögum fyrir árið 1956 og' viðbótarfjárveiting' er á fjárlögum þessa árs. Bæjarstjórn Reykjavíkur hafði jafnframt haustið 1955 undir- búið borkaup, með borun vegna fyrirhugaðrar stækkunar Hita- veitu Reykjavíkur fýrir augum, A árinu 1950 gerðu ríkið og bærinn með sér samning um að kaupa og reka borinn í sam- einingu og var skipuð nefnd til að s.iá um kaup og rekstur hans. í nefndinnj eiga saéti sem fulltrúar ríkisins Jakob Gísla- son, raforkumálastjóri og Þor- björn Sigurgeirsson . fram- kVæmdastjóri rannsóknaráðs ríkistns, og sem fulltrúar-Reykja- víkurbæjar Árni Snævarr, verk- fræðingur, formaður hitaveitu- neftidar Reykjavíkurbæjar, og Steingrímur Jónsson, rafmagns-j stjóri. Bor sá, er nú hefur verið; keyptur, kostar um 6 milljón! krónur frá verksmiðjunni. Tek- izt hefur að fá sérstakt lárt L Bandarikjunum fyrir 80% af | kaupverði borsins til fimm áraj með lágum vöxtum. Bor þessi er af nokkuð annarri gerð, en jarðborar, sem notaðir hafa verið hér á landj til þessa, og miklum mun stærri og af- kastameiri, en auk þess gerður með það fyrir augúm, að með honum verði hæg'i að bora gegn töluverðum gufuþrýstingi. Fyrst í stað mun verða lögð áherzla á að bora ' víðar holur að minnsta kost.i 600 m. djúpar til gufuvinnslu, en j.afnframt haft í huga að bora síðar allt að 1800- m. djúpar holur í rann- sóknaskyni og til gufuvinnslu, ef þörf reynist. Borinn mun væníanléga koma hingað til landsins nú á miðju sumri og þá verður hafin borun eftir gufu til viðbótar hitaveitu fyrir Reykjavík og Hafnarfjörð. Verður sú borun væntanlega á Krísuvíkursvæðinu, en af öðr- um gufustöðvum, sem bomn er fyrirhuguð á, má sérstaklega nefna Námafjall við Mývatn, Hveragerði, Hengilsvæðið og Reykjanes.

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.