Nýi tíminn - 05.10.1961, Blaðsíða 2

Nýi tíminn - 05.10.1961, Blaðsíða 2
Ásmundur SigurSsson: rr\ MOÐFYLKING GEGN ERLENDRI ÁGENGNI I Fyrir rúmum tveimur árum var haíizt handa um stofnun allsherjarsamtaka hér á landi gegn hinni erlendu hersetu, sem varað heíur síðan 1951. En þá gerðist sá minnisverði atburð- ur, að x-íkisstjórn hinna þriggja borgaralegu flokka kallaði þing- menn sína saman til fundar í Alþingishúsinu í Reykjavík til þess að láta þá samþykkja ósk um bandaríska hersetu. Reynt var að láta líta svo út, sem hér væri um að í'æða sjálfstætt mat hinnar íslenzku ríkisstjórnar á gangi heimsmála, og væri það mat ástæðan til þessarar ákvörð- unar. Hafi þeir vei'ið margir, er þá trúðu því að svo væri, þá munu slíkir vart fyi'irfinnast nú. Miklu fremur veit öll þjóð- in það, að þessi ólöglega sam- þykkt var beint gerð að fyrir- mælura Bandai'íkjastjórnar til þess að bjarga henni frá þeim á- litshnekki, er hún hlaut að vei’ða fyrir um heim allan við að beita okkur 'ódulbúnu valdi. m Ásmundur Sigurðsson Hinn illi málstaður var líka fulÍKomlega viðurkenndur, með því að láta þingmenn stjórnar- flokkanna eina fjalla um málið og láta heita svo að þeir væru löglegt Alþingi. Stjórnarand- staðan — Sósíalistaflokkui'inn — var ekki til kallaður, af því að ;öruggt þótti, sem líka var rétt, að hann mundi þegar hefja liöx’kubaráltu móti ’ þessu fx’á- leita afsali íslenzks sjál'fstæðís.’ Hernámsríkisstjórnin og hennar lylgilið var hrædd um það, að sú barátta, sem Sósíalistaflokk- urinn hafði aðstöðu til að heyja á íullskipuðu Alþingi, myndi vekja þjóðina svo til skilnings ó hættunni, að komið yrði í veg fyrir áform þeirra. Þess vegna var Sósíalistaflokkurinn ekki til kvaddui'. En aðfei’ðin lýsir fullkomlega hinum inni’a manni þeirra stjórnmálamanna, er þannig fóru að því að smeygja nýjum fjötri á þjóð sína. II í nokkurri alvöru, að herstöðv- arnar og hersetan sé okkur til varnar ef styrjöld hæfist. 1 þess stað er komið óljóst orðaskvald- ur um að við séum og eigum að vei’a þátttakendur í vesti’ænni samvinnu, og hennar vegna verðum við að færa þessa fórn, þrátt fyrir þá hættu, sem hún leiðir yfir okkur. Það hefur líka komið fram að þeir hika ekki við að láta okkur fæi’a fleiri fórnir ó altari þessarar sam- vinnu.. 1 útvarpsumræðum fi’á Alþingi á s.l. vetri var einn af þingmönnum Sjálfstæðisflokks- ins svo hreinskilinn að játa, að svikin í landhelgismálinu væru gerð til þess að vernda hina „vestrænu samvinnu". Að ís- lendingar vildu eignast 12 mílna landhelgi var hi'æðileg ógn við þá göfugu hugsjón. Sem betur fer er vaxandi sá hluti íslenzku þjóðarinnai’, er sér nú í gegnum þá gei-ninga- þoku, sem reynt hefur verið að sveipa um öll þessi viðkvæmu málefni. Gleggsta dæmi þess eru hinar ágætu undirtektir er stofnun og starfsemi Samtaka hei’námsandstæðinga hefur feng- ið. Keflavíkurgangan fyrri, sumar- ið 1959 — stofnun héraðsnefnd- anna sumarið 1960, Þing- vallafundui’inn haustið 1960 og hin geysifjölmenna kröfu- ganga frá Keflavík á s.l. vori; allt eru þetta at burðir vitnandi um vakningu hins óbi’eytta alþýðufólks til varnar sjálfri líftaug þjóðarinn- ar, sem sífellt er meira og meira ógnað af undanlátssemi misviturra stjórnmólamanna, svo ekki sé fastara að orði kveðið. Undanlátsscmi við sí- vaxandi ágang og frckju er- lcndra scrhagsmunaafla, og raunar innlcndra líka. Það mun ekki of mælt að allt þetta hafi vakið allmikla skelfingu í röð- um hernámsvinanna og stjórn- málaflokka þeiri’a, er gert hafa málstað þess að sínum. Við- bi’ögð blaða þeirra á s.l. vori sýndu bað, að þeim bauð í grun að þjóðarsálin væri farin að vakna, að þeim fannst óþægi- lega. austri og vestri, þessu yfir þjóðina með blekk- ingum. En bezt er þessum storkunum svarað með því sem kom fram í ræðu hins aldna sýslumanns Skagfirðinga, Sig- urðar Sigui'ðssonar, á Þingvalla- fundinunx í fyri’a, að því mætt- um við cinmitt sízt gleyma, að þcssi barátta gæti orðið bæði hörð og löng. Þessi maður man sjálfstæðisbaráttuna fx’á því um s.l. aldamót, og því glöggskyggn á þann sannleika, að hér er ekki aðeins við að etja hin óþjóðlegu innlendu öfl. sem fyrst og fremst miða afstöðu sína við hags- munavon, heldur einnig ki’öfur eins af stórveldum veraldar, sem beitir þessum öflum fyrir sig og styður þau á allan þann hátt, sem það getur. En svo má heldur ekki 'málum. " íeikúr anna _ , . þeirra Ki’ústjoffs og Kennedys, í til þess að beita áhrifum sínum * gleyma öðrum þætti málsins. í þá ótt að fá friðsamlegum ! Og það er sá vinuingur sem leiðum beitt og ólguna lægða j fólginn er í gildi baráttunnar í kalda stríðinu. Þetta sýnir að _ sjálfrar meðan við eru neydd þær þjóðir, er að ráðstefnunni t'* aö húa við hersetuna. Það stóðu og samtals telja á sjötta er jafnframt bai’áttan móti hin- hundi’að millj. manna ætla að um spillandi og afsiðandi áhrif- beita áhi’ifum sínum til hins 5 um hersetunnar á þjóðlífið. Sú ýtrasta til að fyrii’byggja styrj- stund mun koma fyrr eða síðar aldarótök. Hér er tvímælalaust ®ð v*ö losnum við þessa her- að skapast afl, sem á eftir að hafa mikil áhrif á allan gang- heimsmála. En hér á Islandi sitja ráðheri’ar, þingmenn, út- varpsfyrirlesarai’, ritstjórar og blaðamenn í hundraða tali og æpa út yfir landslýðinn þær fullyrðingar, að það sé van- sæmandi fyrir þjóð, sem ekki er fjölmennari en ein gata í erlendri stórborg, að skipa sér í þessa fylkingu. I ríkisútvai’p- inu hefur hugmyndin um það verið nefnd ræfildómur. En mun ekki þessari íslenzku hei’- áróðux-sfylkingu reynast erfitt að sanna það með rökum, að allir fulltrúar þeirra millj- óna, sem mættu á Belgradráð- stefnunni, séu bara dulbúnir þjónar heimskommúnismans, tilbúnir að vega aftan að lýð- ræðinu eða þeir hafi minna vit á gangi heimsmálanna en t.d. ritstjórar Morgunblaðsins og Alþýðublaðsins. setu, ef við aðeins höfum sjálf þolinmæði til að berjast fyrir því. Hættan er x' því fólgin að spillíngaráhrifin verði of sterk og takist að deyfa þjóðernisvit- iind og þjóðarstolt okkar um of, og það er líka miskunnari^ust unnið að því að svo fari. Það er því höfu.ðatriði að þjóðin haldi menningarlega velli gegn þessum áhrifum, og geti ó eftir sagt með stolti að hún hafi ekki glatað neinu af þjóðmenningu sinni og þjóðernistilfinningu vegna þeirx’a. Það mun ekki laust við að ýmsum þeim, er af heilum hug vilja losna við hersetuna, sjáist yfir þennan sannleika og finn- ist til of lítils bai’izt ef ekki næst fullur árangur strax eða því sem næst. Þetta er hinn mesti misskilningur þegar at- hugað er það sem sagt er hér að fx’aman. IV Stundu.m er okkur hernáms- andstæðingum brugðið um það, að enn þá sé lítill órangur af starfi okkar. Hei’inn sitji sem fastast, þrátt fyrir okkar starf. Víst geta þeir hernámsvinir hælzt um enn, bæði af því og einnig hinu að hafa smeygt Sýnilegt er að nú fer í hönd önnur hætta, sem ki’efjast mun enn sterkai’i þjóðfylkingar ef henni á að vei’ða afstýrt. Það er nú greinilega komið í ljós, að núvei’andi í’íkisstjói’n og flokkar hennar vinna að því af kappi að gei’a okkur þátttak- endur í Efnahagsbandalagi Ev- rópu. Og henni virðist liggja mikið á, því hún virðist ætla að koma þessu í kring áður en reglulegar kosningar fax’a fram, svo þjóðin standi frammi fyrir gerðum hlut, þegar hún loks gengur að kjöi’borði. Þetta ét í fullu samræmí við allai’ fyrri’ aðgerðir í þessum Fi’amsöknái’flokkurinn tveim skjöldum í þessu máíi, ef dæma skal eftir máíflútningi Tímans. Er það líka í samræmi við í’eynsluna. Hér er ekki rúm til að rekja atriði Római’samn- ingsins, sem bandalag þetta byggist ó. Um hann hefur nú kornið út bæklingur eftir Hax*- ald Jóhannsson, hagfi’æðing og skulu lesendur hér með hvatt- ir til að útvega sér hann og kynna sér í-ækilega. Ýmsar upplýsingar hafa kom- ið fi’am í umræðum um þetta mál, sem greinilega sýna, að við undirritun þessa samnings munum við afsala okkur bæði stjórnmálalegu og atvinnulegu sjálfstæði og verða eins og kom- izt hefur verið að orði minnsti hreppurinn í nýju ríki, nyju Evrópustórveldi, sem verið er að reyna að skapa. Það sem almenningur á íslandi mun þegar hafa lagt eyru við af þeim takmörkuðu upplýsingum sem opinberlega hafa komið fram ,um þetta mál, er það að við mundum bæði verða að opna landhelgina fyrir fiski- flota allra bandalagsþjóðanna, ekki aðeins u.pp að sex mílum heldur upp að þi’em mílum, og ennfi’emur að heimila auðhring- um þeirra ótakmarkað athafna- frelsi í landinu og þar með tal- ið innflutning fólks eftir geð- þótta. En þessi atriði ein nægja líka til að sýna hve geigvæn- leg hætta er fólgin x' aðild að þessu bandalagi fyrir okkar þjóð. Þessi fáu atriði sýna því hve nauðsynlegt það er að þjóðin haldi nú vöku sinni og láti reynsluna fx’á fyrri árum kenna sér að taka í taumana áður en það er of seint. Á stjórnmála- sviðinu mun Alþýðubandalagið eins og áður hafa aðalforustuna gegn í’éttindaafsali, en ái’ang- urinn getur orðið undir því kominn. hve stei’k þjóðfylking skaxxast bak við það til að tryggja aflið, sem afsalsmenn- irnir óttast. Ásmundur Sigurðsson. Byltingarstjomin í Sýrlandi segist munu tryggja framkvæmd sésíalisma iii DAMASKUS 30/9 — Byltingarstjórnin í Sýrlandi, sem ! grundveiii og leita eftir bróður- • Mamoun Kuzbari veitir forstöðu, gaf í dag út stefnu- legri samvinnu við þá. .skrá í átta liðum og er það lögð á það áherzla að hún ætli að tryggja framkvæmd sósíalismans í landinu. ir að það hafi verið megn Hlutleysi er orð, sem íslenzk- um hernámsvinum er illa við. Frá byi’jun höfúm við, and- , , , . stæðingar hernámsins, haldið ^rien^u Þioðannnar fast fram þeirri skoðun, að hlut- með stefnu og starf íorseta Sam' rn smáþjóðar bandslyðveldis araba, Nassers, í yfirlýsingu stjórnarinnar seg- almenn lýðréttindi, m.a. prent- S.l. vor voi’u 10 ár liðin frá þessum atburðum. Á þeim ói’a- tug hefur mai’gt breytzt. For- mælendur hersetunnar eru steinhættir að halda því fram leysi væi’i eina vörr eins og okkar. Dg alltaf er það að skýx’ast betur að þessi skoð- un er rétt. Á síðustu ái’um hef- ur hlutleysisstefnunni vaxið fylgi svo mjög, að fyrir fáum vik.um var haldin í Belgrad fjölmenn ráðstefna, með full- trúum þeii’ra ríkja, er fylkja sér um þessa stefnu. Af Evrópu- ríkjum er Svíþjóð fremst í flökki hlutlausra ríkja, af As- íuríkjum Indland og af Afn'ku- sem leitt hafi til byltingai’innar. frelsi. Hei’lög verða þegar num- in úr gildi. 5. Hún vill af einlægni leita samstarfs við allar arabaþjóðir á grundvelli jafnréttis innan vé- Stefnuskrá byltingai-stjórnarinn- banda Ai’ababandalagsins ar er í átta liðum: íran viðurkennir 6. Sýi’Jand mun vinna að því 1. Hún skuldbindur sig til að að arabískir Palestínubúar fái verja landamæri ríkisins. 2. Flún gerir sér vonir um að geta komið á stöðugu og traustu stjórnarfari í landinu á næstu fjórum mánuðum. 3. Hún segist sannfærð um að njóta stuðnings allrar þjóðar- innar og geti hún því tekið upp ríkjum Ghana. Þessi ráðstefna sanna sósíalistíska stefnu, ekki sendi helztu leiðtoga sína á aðeins í orði heldur í verki. 'fund stærstu stjórnmálaleiðtog- 4. Stjórnin mún fyrst tryggja aftur réttindi sín og styðja bar- áttu Serkja í Alsír fyrir sjálf- stæði sínu. 7. Sýi’land mun hlíta ákvæð- um sáttmála Sameinuðu þjóðanna og vinna að bætti’i sambúð við öll ríki. 8. Byltingarstjórnin mun tryggja réttindi verkamanna og bænda á sönnum sósíalistískum byltingarstjórnina , Frá Bagdad bei-st sú fx-egn að stjórn Irans hafi ákveðið að við- urkenna byltingai’stjói’nina í Sýr- landi og var búizt við tilkynn- ingu þai-aðlútandi á hvei’ri stundu,- Stj’órn Libanons hefur ekki veitt hinni nýju stjórn viðui’- kenningu, en hún féllst á að taka við egypzkum fallhlífahermönn- um sem sendir höfðu verið til Sýriands og teknir höndum og koma þeim áleiðis aftur til Eg- yptalands. Byltingai'stjói’nin hefur hvatt alla iandsmenn til að sýna still- ingu og varast öll fundahöld, einnig til að fagna byltingunni. gx _ NÝI TlMINN — Fimmtudagur 5. október 1961

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.