Nýi tíminn - 05.10.1961, Blaðsíða 8

Nýi tíminn - 05.10.1961, Blaðsíða 8
Sp’iallaSviS Þorstein Stelngrimsson oddvifa i Presthólahreppi SVO KOM OG ROTAÐI... Kyrr lón, malarkambar, mosaþembur, urðir og yf- irgefnir bæir Sléttunnar eru að baki, einnig rök pen- ingalykt Raufarhafnar. Úrsval- ur þokusuddinn frá hafinu streymir inn yfir landið. Frá þessari veðurbörðu strönd er bein sigling norður í heim- skautaísinn og austur til Nor- egs. Við höldum eftir hrjóstr- ugri magurri ströndinni til suð- urs; Þistilfjörður framundan einhversstaðar bak við fjöllin í þokunni. Þistilfjörður — hér eru þá ekki aðeins urðir heldur einnig þistlar! Sennilega þó nema 10 þús. kr. og í starfið fer mikill tími og vinna. — Er Sléttan góð byggð? — Já, Sléttan þótti einu sinni góð byggð og mikil hlunnindi; æðarvarp, reki, selveiði, hvalir og strönd. Sröndin eru hætt, sem betur fer, selurinn er farinn og æð- arvarp hefur stórminnkað og alveg horfið á sumum jörðum, Hvað Raufarhöfn snertir eru það grútur og umferð sem valda því. Þegar ég var strákur var gaman að sjá Höfðann á Rauf- arhöfn og voginn þakinn æð- arfugli. Nú sést það ekki. en fyrir 20—30 árum, en þá var fé beitt miklu meira á land og í fjöruna. Þá var lagt afar mik- ið uppúr því að hafa góðan fjármann og það er meira og minna rétt að margir þeir góðu fjármenn þá voru uppistaða í heimilunum og bjargvættir þeirra. Hér er ennþá fyrst og fremst sauðfjárbúskapur, en að vísu smá kúabú í nágrenni Rauf- arhafnar. Markaður fyi’ir mjólk er talsverður á sumi'in en eng- inn á veturna og óhugsandi að miða mjólkurframleiðslu við sumarsölu eina. Kúabú eru engir þyi’nar því iíklega vaxa^- hér ekki rósir. Einstöku grónarj lægðir milli fáskrúðugra ásannaj leynast ofan vegarins. ^ Svo allt í einu er ekið í hlað bæjar þar sem áshallanum hef- ur verið breytt í gróðursælt tún beggja megin vegarins. Tvö reisuleg íbúðarhús, einnig stór fjárhús. Við staðnæmumst á hlaði þess hússins er norðar stendui’. Bóndi er að einhverju starfi fyrir öfan bæinn en kem- ur bi’átt og leiðir okkur, að- ' vífandi föi’umenn, umsvifalaust til stcfu. Hér hefur gamla ís- lenzlca gesti’isnin auðsjáanlega ekki blandað geði við greiða- sölu nútímans. — Það er ekki svo mikið hægt að gera við hey í þessu veðri, svarar bóndi þegar við höfum orð á því að vera að tefja.hann. ...... Bær sá heitir Hóll, bóndinnn; í þ.essu húsi Þorsteinn Steint grímsson. Það kemur s,trax í ljós; að hann fylgist vel með - því sem gerist utan Innds sejn innan. Og hugsandi manni er eklcert óviðkomandi í heiminum. Líka norður á Sléttu geta ís- iendingar verið heimsborgarar. Fyrst spjöllum við vítt og breitt um heima og geinia, svo spyr ég: — Hvernig er að vera bóndi núna? — Það er ákaflega örðug spurning, segir Þorsteinn, þeg- ið við stundai’korn en svarar síðan: — Ég tel mig fullkomlega hafa verkamannakaup, eins og þú getur séð á því að ég hef byggt hér íbúðarhús, hlöður og fjárhús og aðeins tekið 100 þús. kr. lán, hitt er byggt upp fyrir framleiðslu búsins. Ég vinn iít- ið utan heimilis, er að vísu odd- viti hér, en launin eru ekki Hóll í Presthólahrcppi — Hefur þá versnað að búaf hér? 8 — Þegar hlunnindin voru’ far-J in fór að versna hér. Austur- Sléttan er með þeim ósköpum að þar er lítil eða engin gróð- urmold. Það er eiginlega ekkert túnstæði til austan Rifs. Að vísu hefur verið ræktað og tná vafa- laust rækta eitthvað meira í Rifslandi, en ekki þar sem bær- inn var. Þetta tel ég höfuðá- stæðuna fyrir því að Sléttu- jarðirnar fói’u í eyði. Úthey- skapur var mikið nýttur í gamla daga, en að ætla sér að slá með orfi og ljá, setja á klakk. og flytja heim á hestum er alls ekki björgulegt, enda er því alveg hætt. Ég hélt bú- reikninga í mörg ár. Fóðui’- einingin í útheyi varð aldrei meira en helmingi dýrari en taða. En búskapur gat ekki byggzt á engjahdyskap. hvað þá eftir 'áð véit'ækhin 'kóm til sög-' u n ri kV.'1 En gj ar "hér érú1 * 'lélegrif • en víðast hvar aniiarsátaðár. ' Stárartoppar jáfngilda að vísu töðu. erí‘ þéfir eru ekki nerhá litlir blettir. En" Vestur-Sléttan cg vesturhluti Presthólahrepps hefur gott ræktunarland og nóga mold. — En hér er stórt- tún. ' - JSf W Wyéki- ?r *Wlt á ræktuðu landi, nota ekkert ýt-. •. hey. Bhn.orf — Er hér aðallega sauðfjár- land? — Það er óhætt að segja að hér er gott fyrir sauðfé, úti- beit, landgæði og nægilegir sumai-hagar. Það er sjaldan að jarðbönn séu alvarleg hér. Fjörubeit er mikil á Sléttu og hefur verið notuð verulega en það fer heldur minnkandi eftir því sem meira fæst af töðu. Afurðir eftir kind hafa aukizt verulega við töðugjöfina. Hver kind geíur miklu meira af sér nú dauðadæmd ef ekki er örugg- ur markaður fyrir mjólkina. — Hafa margar jarðir farið í eyði hér? — Nokkrar. Rif og Skinnalón; á báðum var tvíbýli, og annað búið á Hai-ðbak. Grasgeiri og Grashóll voru jai’ðir er ekki áttu land að sjó og komust ekki í vegasamband, voru einangr- aðar og eru nú í eyði. í Gras- geira var komið mörg hundr- uð hesta tún þegar býlið var yfirgefið. Þar var ágætur bú- skapur, margt fé og fallegt, enda sérstök landgæði, en það var einangrað og vegleysa þangað. Börnin fóru og þá var fáliðað eftir svo engin leið var að halda áfi-am búskap. Hóls- sel, er var langt inni í heiði var komið í eyði fyrir mitt minni. Tættur eru furðu glögg- ar enn og þafa þar ver^ð mik- il Hífs’|^0gt;er líl verið;??(}Ó.ifjáfc Hþkí búið á Hóli, býli sem ég man eftir, erx það var aðeips hokur. Þar var ekki fornt býli. . —■ Er ekki fikárra land eft- ir því sem sunnar kemur? — í nesi utan við Raufar- höfn var ræst fi’am töluvert land fyxár um þremur árum; þar er hægt að rækta og hafa baeði fjárbú og-kúabú. Ásmund- arstaðir ■ vörti táldir'Jýn'daf jöhð,-' en hefur litla ræktunarmögu- leika, en þaðan hefur verið ræktað tún vestur undir Leir- hafnarfjöllum, um 30 km í burtu. Þeir tóku sig til fyrir nokkrum árum og ræktuðu tún á svonefndri Gefluskák. Ás- mundastaða, Harðbaks- og Nes- bændur vtiru sameiginlega í þéssari ræktun. Þarna er gott land, grjótlausir melar. Auð- vitað er þetta erfiðara en tún heima, flútningurinn er nokkur kostnaðarliður, en þrátt fyrir það var þetta mikil lyftistöng íyrir þá. Á Blikalóni, heldur Þorsteinn áfram, er allmikil silungsveiði og stórt varp, — en þangað er líka komin ný skepna, mink- urinn. — Drepið þið hann ekki? — Jú, við höfum farið í bardaga við hann, en það getur orðið erfið viðureign. Á Blika- lóni er jarðsig, gjá, inn alla heiði, niðri í henni er vatn sem er þítt allt árið, í því er silungur og er þetta þvi kjör- land fyrir mink. Þarna var unnið eitt greni sl. vor. — Þetta landsvæði var nefnt Melrakkaslétta — er mikið um tófur hér? — Já, það er mikið um mel- rakka hér. Og nú opnar Þor- steinn skjalaskáp sinn og tek- ur fram skýrslur og svarar síðan: Árið 1957 voru unnin hér 32 fullorðin dýr og 34 yrð- lingar, 1958: 38 dýr og 46 yrð- lingar, 1959: 41 dýr 57 yrðling- ar, 1960: 27 dýr 44 yrðlingar og 2 minkar. Tófan drepur árlega töluvert af fé hér á öllum tímum árs nema að vetrinum, en þá er féð í húsum. Hér er hraun alla leið vestan frá Mývatnssveit og norður að sjó og mikið um urðir á Sléttunni. Það verður löng barátta við tófuna og minkinn. ’— Hvernig hefur veðráttan verið í sumar? — Tíðarfarið hefur verið leiðinlegt í sumar. Vorið var frekar gott. maímánuður frek- ar hlýr og óvenjulítið um frost á þeim tíma. Júní og júlí aft- ur á móti óvenju kaldir, en lít- ið um stóráfeili, þau stóðu stutt. Þurrkur hefur verið að- eins einn og einn dag í einu í sumar og mikið regn á milli. Það er örðugra með þurrk í austurhluta hreppsins þegar ó- þurrkar eru á annað borð, norðan og norðaustan þoku- brælan liggur á ströndinni en nær ekki vestur yfir skag- ann. Hey er því byrjað að hrekjast og það sem enn er „FramsóknarboIsinn“ Þorsteinn Steingrímsson oddviti. óslegið er töluvert farið að leggjast, ti’éna og' skemrhöst. Það eru fjarri því að vera góð- ar horfur ef veðurfar breyt- ist ekki. (Þetta var í s. hl. á- gústs í sumar). — Hvernig líkar bændum hér „viðreisnin?“ :— Ég held alls ekki að bænd- ur hafi orðið fyrir neinni við- reisn, heldur þvert á moti. — Segirðu þetta ekki af pólitískri fjandsemi — eða get- ur þú nefnt mér dæmi? — Já, ég get nefnt dæmi — óg -eitt nærtækt. Við bændur hér ætluðum að byggja okkur rafstöð við Bæjará. vorum komnir að því að semja við innflytjanda í Reykjavík. Haf- stað, fulltrúi raforkumála- stjóra, taldi þessa stöð geta séð Framhald á 10. síðu. iv Höfuðslað- |ram- CKf h reynd viðreisnarinnar Alþýðublaðið hefur að undan- förnu hampað athyglisverðri hegfræðikenningu til ré'ttlæt- ingar viðreisninni. Þannig segir það í gær að stjórnar- andstaðan hafi bent á það að býlífi, lúxusflakk og Veizlu- glaumur hafi aldrei blómgazt jafn frjósemdarlega og að undanfömu og heldur áfram: ,,Það má vissulega nefna mörg einstök atvik, sem bera vott um óhóf og bruðl, eins og Al- þýðublaðið hefur bent rá. Hinsvegar er það höfuðstað- reynd viðreisnarinnar, að þjóðin í heild hefur ekki lif- hagsaðgerðir núverandi stjór að um efni fram, síðan efnahagsaðgerðir núverandi > inn< stjórnarj. koxnu,, ,141 ,kvæmda.“ ; . Kenning blaðsins,. er þann- , ig sú að .kjör , alrnpnnings; hafi verið skert svp s(tórlega, að þjóðin í heild hafi efni á þv£ að standa undir lúxuslíferni auðmannastéttarinnar, jafn- vel þótt það fari vaxandi. Þetta segir blaðið sem kenn- ir sig við alþýðuna að sé höf- uðstaðreynd viðreisnarinnar,- afrekið mikla sem kóróni fer- il Alþýðuflokksins. Það skiptir þannig engu máli þótt Gylfi Þ. Gíslason fari tíu sinnum á ári til út- landa ef nægilega margip Jónar Jónssynir verða í stað- inn að spara við sig stráetis- vagnaferðir. Gylfa Þ. Gísla- syni er óhætt að halda 100 veizlur á ári ef nægilega margar verkamannafjölskyld- ur spara við sig mat. — Austri. £) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 5. október 1961

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.