Nýi tíminn - 16.05.1963, Blaðsíða 2

Nýi tíminn - 16.05.1963, Blaðsíða 2
2 SlÐA NÝI TIMINN Fimmtudagur 16. ma5 1963 Yfirlýsing Tímans FRAMSÓKN #11 siðri her- „engu námsflokkur en stjórnarflokkarnir Guðmundur S. Hofdu! Eins og frá er skýrt á forsíöu blaðsins í dag lýsti Tíminn í gær yfir algerum stuðningi við hernámsstefn- una og aðild íslands að NATO, en Varðbergsmenn innan Framsóknar vildu ekki lengur una þögn blaðs- ins um afstöðu flokksins til hernámsins. Það leynir sér ekki, að það er hið „skipulagða lið“ Varðbergs- manna innan Framsóknarflokks- ins, sem hefur krafizt bess að þessi yfirlýsing yrði gefin. En Varðbergsmenn í Framsókn hafa verið múlbundnir um nokkurt skeið og hafa þeir óspart kvart- að yfir þeirri meðferð við hin hernámsblöðin, meðal annars birtist eitt ópið frá þeim á for- síðu Alþýðublaðsins i gaer. Það var ætlun Framsóknarflokksins að þegja sem fastast um stefnu flokksins í hemámsmálum fram yfir kosningar, en nú hefur stjóm flokksins neyðzt til þess að gefa út yfírlýsingu um holl- ustu við NATÓ að kröfu Varð- bergsmanna. En jafnframt biðst flokkurinn auðmjúklega vægðar og segir að ekki megi kjósa um hemámsstefnuna! Engu síðri hcrnámsflokkur en stjórnarflokkarnir Yfirlýsingin á forsíðu Tímans er orðuð á þessa leið: ..„ekki verður kosið um Atianzhafs- bandalagið i þessum kosningum eða hvort fylgt skuli hlutleysis- stefnu. Framsóknarflokkurinn er fylgjandi aðild að Atlanzhafs- bandalaginu engu siður en stjórnarflokkarnir og áréttaði það skýrt á nýloknu flokksþingi sinu". Ekki verður það orðað öllu skýrar en hér er gert. að Fram- sóknarflokkurinn sver hemáms- stefnunni fulla hollustu og þar með utanríkisstefnu núverandi Stjómarflokka. Framsókn segist hins vegar þessa stundina vera andvig máls- meðferð þeirra á landhelgismál- inu og Efnahagsbandalagsmál- inu. En þar er aðcins um að ræða afleiðingar þeirrar utanrík- isstefnu hernámsstefnunnar, sem Tfminn segir í gær að Framsókn sé fylgjandi „engu síður en stjórnarflokkarnir". Sú stefna er að innlima Island endanlcga S hemaðar- og efnahagsblakkir vesturveldanna, og það þýðir þvi lítt fyrir Framsókn að lýsa sig andvíga afleiðingum þeirrar stefnu, en fylgjandi orsökunum. Hið „skipulagða Iið“ Varð- bergsmanna ræður stefnu Framsóknar I yfirlýsingunni á forsíðu Tím- ans í gær játar Framsóknar- flokkurinn það, að meginstefn- ur í utanríkismálum eru aðeins tvær: Hemámsstefnan eða hlut- leysisstefnan. Og Framsóknar- flokkurinn hefur nú gefið ótví- ræða yfirlýsingu um að hann fylgi hemámsstefnunni. Sú yfir- lýsing er þó tvimælalaust ekki i að vilja alls þorra kjósenda Framsóknarflokksins, heidur er . þar um að ræða þá stefnu sem j klíka Varðbegsmanna í Reykja- vik knýr fram í krafti áhrifa sinna innan flokksstjórnarinnar. — Á það má minna, að meiri- J hlutinn af kjósendum í kjördæmi ; Eysteins Jónssonar skrifaði und- | ir kröfu Samtaka hernámsand-; stæðinga um að ísland segði I sig úr Atlanzhafsbandalaginu. og tæki upp hlutleysisstefnu. Framsókn hefur nú svarað vilja- yfirlýsingu þessara kjósenda á ó- j tvíræðan hátt; þeir skulu engu ] ráða um stefnu flokksins; Varð- ; bergsmenn hafa þar bæði tögl og hagldir. Dylgjur um afstöðu Alþýðubandalagsins I forsíðugrein Tímans í gær eru einnig hinar lúalegustu dylgjur um afstöðu Alþýðu- bandalagsins til utanríkismála. og segir þar, að Alþýðubanda- lagið hafi ýmist verið með eða móti hlutleysi. M.a. segir Tíminn, að Einar Olgeirsson og Alfreð Gíslason hafi beðið um það á Alþingi í vetur. að tillaga þeirra um brottflutning Bandaríkjahers yrði ekki tekin til umræðu. Sannleikurinn er hins vegar sá, að tillagan fékkst ekki tekin á dagskrá alþingis, meðan for- sendumar fyrir henni voru enn í fullu gildi: Styrjaldartættan vegna Kúbudeilunnar og sú sér- staka hætta sem Islandi stafaði af henni. Loks þegar tillagan var tekin á dagskrá. var sú hætta liðin hjá. og þær forsend- ur því fallnar. Hcrnámsstefnan ' ógn'ar tilveru íslenzku þjóðarinnar Tíminn þegir líka sem vand- legast :uín þa'ð. að áðúr' hafði' farið fram á alþingi umræða um tillögu frá Alþýðubandalaginu um brottflutning Bandaríkja- hers. og forsendur beirrar til- lögu voru almennara eðlis en hinar sérstöku aðstæður. sem tillaga Einars og Alfreðs var rökstudd með; forsendurnar voru sem sagt hemámsstefnan sjálf og afleiðingar hennar fyrir land og þjóð. Sú tillaga var flutt í formi rökstuddrar dagskrár af Hanni- bal Valdimarssyni við umræður um frumvarp ríkisstjómarinnar . um almannavarnir og var á þessa leið: „Þar sem augljóst er, aö bráðasta hættan, sem yfir Is- I landi og íslenzku þjóðinni | vofir, ef til kjarnorkustyrj- ! aldar drægi, er bein afleiðing j af staðsetningu þýðingarmik- íllar herstöðvar og veru er- lends herliðs í landinu, cn hins vegar allsendis óvíst, hvort nokkrar varnir geti að gagni komið í atómstyrjöld, verður ekki annað séð en sá kostur sé einn fyrir hcndi að krefjast þess þegar, að orsök tortímingarhættunnar verði fjariægð með niðurlagningu herstöðvarinnar á Kcflavíkur- PRAG 14/5 — Einn af helztu forystumönnum Kommúnista- flokks Tékkóslóvakíu, Karel Bacilek, hefur verið sviptur tveimur trúnaðarstöðum sínum, bæði sem fulltrúi í forsæti mið- stjórnar flokksins og fyrsti rit- ari miðstjómar hinnar slóv- ösku deildar hans. Bmno Koeh- ler hefur einnig verið vikið úr starfi sem einn af riturum miö- stjórnar. Engin skýring er gef- in á brottrekstrunum. en á það er bent að báðir þessir menn höfðu sig mikið í frammi í málaferlunum gegn Rudolf Slansky og félögjjm í árslok "TSf52r "'J r flugvelii og herinn tafarlaust fluttur úr landi. I trausti þess að svo verði gert samkvæmt skýlausri samþykkt Alþingis frá 28. marz 1956, sem enn er í fullu gildi, og enn fremur með til- liti til þess að í lögum eru fullnægjandi heimildir til allra tiltækra varnaraðgerða á styrjaldartimum ,tekur deildin fyrir næsta mál á dagskrá". Þegar þessi rökstudda dag- skrá kom til atkvæða greiddu Framsóknarmenn að sjálfsögðu atkvæði á móti henni. trúir her- námsstefnunni. sem Tíminn lýs- ir stuðningi við f gær. Alþýðubandalagið berst fyr- ir hlutleysisstefnu Fram hjá þcssum staðreyndum kemst Tíminn ekki, hvernig svo sem hann reynir. Og hann kcmst ekki heldur fram hjá þeirri staðreynd, að Alþýðu- bandalagið er einu stjórnmála- stmtökin sem í dag berjast heil og óskipt fyrir sjálfstæðri ís- j lenzkri utanríkisstefnu; að Is- j land taki á ný upp hlutleysis- stefnu sem tryggi ’ eði Iandsins jafnt í hern; n • ilum scm gagnvart Efnahagsbanda- laginu og sókn en ekki ] undanslátt í landhelgismálinu. Keppnin var mjög hörð enda til mikils að vinna. Fálkarnir héldu vel saman og skildu þann strangleika sem beir urðu að lifa við, og var það einmitt mitt hlutverk að fylgja strang- leikanum eftir. Þeir æfðu reglulega, og tóku æfingamar mjög alvarlega. Þeir voru allir reglumenn á áfengi og tóbak. og það var raunar skilyrði þegar útí hinar erfiðu æfingar kom og hörðu leiki. Það fór líka þannig að flokk- urinn vann alla leiki sína og flesta með miklum yfirburdum. og þar með höfðu þeir tryggt sér þátttöku í Ölympíuleikjun- um í Antverpen Þótt liðið sigraði í öilum leikjum sínum i keppnjnni mátti litiu muna í eitt skiptj. og var ástæðan sú að í það sinn höfðu skiivrðin ekkj verið haldin af öllum Þetta var leikur við Selkjrk og eins og venja var veðjuðu menn á Fálkana 10 á móti 1 Þegar leikur hefst má sjá að Fálkarnir voru ekkj sjálfum sér líkir. Taka Se’lkirk-menn að skora hvað eftir annað hjá Fáikunum, og ætlaðj allt af göflunum að ganga. ! hálfleik hafði Selkirk skorað 5 mörk en Fálkinn ekkert. Nú snérust veðmálin alveg við. Nú var veðiað á Selkirk 10 á móti 1! ekkert minna! Eftir leikhléið var greinilegt að Fálkarnir höfðu tekið sig á. og nú eru það þeir sem byrja að skora. en hinum tekst ekki að endurtaka leikinn í fyrri hálfleik. Nú er spurníngin að- eins sú hvort Fálkunum tekst að jafna áður en leikurinn er á enda. og nokkrum sekúndum fvrir lejkslok skora þeir 5. markið! Því er ekki að neita að farið var að draga niður í Selkirk-áhangendum. og for- ustumönnum þeirra. sem von var. Nú verður að framlengja ( 2x5 mínútur. og enn verður jafntefii: 1:1. Enn verður að framlengja leikinn til að fá úrslit. og þá eru bað Fáikarn- ir, sem skoruðu eitt mark og sigruðu þar með Leikur þessi vakti feikna um- tal i blöðum, og var margt sagt og sumt spaugilegt. Sögðu blöðin frá því að þeg- ar leikmenn Fálkanna hefðu komið inn í búningsherbergið. hefði Guðmundur tekið mið- herjann Frank Friðriksson og hýtt hann uppúr ísvatni, með bessum feiknaafleiðingum! Birtu blöðin skopmyndjr af leikmönnum og eina þar sem Guðmundur situr með Frank Friðriksson í fanginu, klædd- ur hjúkrunarkvennabúning með hvítan kappa, og er að gefa honum að sjúga úr pela. sem umbun fyrir meðferðina og verðlaun fyrir sigurinn f von- lausum leik! Guðmundur brosti að þessari 'rásögn. og vildi ekki meðganga að rétt væri frá sagt. I næsta þætti verður sagt frá förinni tii Antverpen og fleiru, sem á daga Guðmundar dreif í því sambandi. Frímann. Magnaiar kynþáttaóeirðir í Birmingham í USA Ræðismenn frá páfa í A-Evrópu? Páfaearður hefur í hyggju að opna ræðismannsskrifstof- ur sem annist hagsmuni kaþ- ólskra manna í löndum þar sem hann hefur enga sendi- menn og mun þetta cinkum eiga við um þau lönd í Aust- ur-Evrópu, þar sem kaþólsk trú er ríkjandi, eins o.g t.d. Pólland og Ungverjaland. Orðrómur um þetta hefur verið á kreiki undanfarið og stafar helzt af því að Páfa- garður sendi fultrúa á ráð- stefnu sem staðið hefur 1 París undanfarna tvo mánuði og haldinn er á vegum Sam- eirniðu þjóðanna, en henni et ætlað að samræma ýms atriði varðandi starfsskyldu og rétt- indi ræðismanna. Þátttaka Páfagarðs í ráðstefnunni kom á óvart þar sem hann hefur fram að þessu ekki haft neina ræðismenn. heldur aðeins æðri sendifulltrúa og er þannig gömul hefð fyrir því að sendimaður páfa (nuntius) er jafnan talinn æðstur ailra er- lendra sendiherra í hverju landi sem Páfagarður hefur stjórnmálasamband við. Sambúð Páfagarðs við hin sósíalistísku ríki hefur farið stöðugt batnandi undanfarið og síðasta hirðisbréf Jóhann- esar páfa þar sem hann mæl- ir með friðsamlegri sambúð katólskra og kommúnista mun enn auðvelda samskipti Páfagarðs og sósíalistísku ríkjanna. BIRMINGHAM, Alabama 6/5 — í dag safnaðist saman mikill fjöldi negrá útf týrir áðalbækisfoðvum ’þeirrá sam- taka í Birmingham, sem að undanförnu hafa gengizt fyrir mótmælaaðgerðum gegn kynþátfamisréttinu í Bandaríkj- unum. Allt benti til þess að nýjar aðgerðir væru í vænd- um og mikil ólga var í borginni síðdegis i dag. Lögreglan var reiðubúin til að hefjast handa, en hvorki var bruna- slöngur né lögregluhunda að sjá. Tilkynnt var í dag að 1400 negrar hafi verið handtekn- ir frá því að mótmælaaðgerðirnar voru hafnar fyrir um það bil mánuði. Þar af hafa þúsund verið handteknir frá því á fimmtudag í vikunni sem leið, þar á meðal mörg hundruð börn. og sagði að hætt væri við að kynþáttaóeirðir brytust einnig út í Washington nema því aðeins að látið yrði að réttlátum kröf- um negranna. Fjöldi manna, þar á meðal 54 jcvikmyndaleikarar og margir verklýðsforingjar hafa sent Kennedy forseta skeyti og ásak- að hann um afskiptaleysi varð- andi þróunina i Birmingham. I gær sagði hinn þekkti negra- leiðtogi Martin Luther King að ýmislegt benti til þess að unnt yrði að leysa kynþáttavandamál- ið innan skamms. Kvaðst hann vita til þess að margir háttsett- ir meðal hvítra manna vildu semja um málið. Kynþáttaóeirðirnar í Birm- ingham hafa verið hvað magn- aðastar undanfama fjóra daga og er nánar sagt frá atburðunum á fimmtudag og föstudag á 6. 6Íðu. Vopn Bjurnu Ben. Framhald af 1. síðu. ur Erlingur Pálsson yfirlögreglu- þjónn stjómaði liðinu með sinni styrku hendi. Frásögn Morgunblaðsins af at- burðunum er bezt og nákvæmust; frásögn Þjóðviljans er aðeins at,- hyglisverð vegna þess að þar er farið lofsamlegum orðum um lög- regluþjónana: það kann að hafa verið tilviljun eða það kann að hafa verið með ráðum gert, að það voru ýmsir fyrrverandi kommúnistar í lögreglusveitinni sem þama var.“ Skiptir sér af öllu Þetta er sýnishom úr njósna skýrslu af því tagi sem band? ríska sendiráðið hefur hóp manna til að semja dag hvern. Skýrslur þessar eru samdar til þess að sendiráðið hafi nákvæma vitn- eskju um allt sem gerist á Is- landi. til þess að geta haft áhrif á rás viðburðanna. Hinar ná- kvæmu skýrslugjafir sem boðað- ar eru um lögregluna hafa til að mynda greinilega þann tilgang að gera sendiráðinu kleift að beita ! áhrifum sínum á yfirstjóm lög- j regiunnar, bera fram kvartanir | og tílmæli um framkomu hennar i eftirleiðis. I gær voru 200 negrar hand- teknir. Þar á meðal voru 116 börn. Negrarnir héldu í hópum til kirkna þeirra í Birmingham sem ætlaöar eru hvítum mönnum og kröfðust inngöngu. Kirkjur þessar eru 21 að tölu og negr- unum var aðeins hleypt inn i fjórar þeirra. Þeir sem úthystu negrunum sögðu að hvítu menn- imir myndu hætta að sækja kirkju sem negrar fengju að- gang að. j Snemma i dag héldu negrar í fjöldagöngu til fangelsis í Birm- ingham eftir að hafa haldið fund í einni kirkju borgarinnar. Er þeir áttu um 300 metra ófarna kom lögreglan á vettvang og skipaði göngumönnum að dreifa sér. Tveir slökkviliðsbílar óku fram og voru vatnsslöngurnar hafðar til taks. Negrarnir héldu þá til skemmtigarðs nokKurs samkvæmt skipunum leiðtoga Óeirðir í Washington? I gærkveldi söfnuðust um 500 negrar saman úti fyrir hvíta hús- inu í Washington og mótmæltu meðferðinni á negrunum í Birm- ingham. Höfðu þeir á lofti spjöld og borða þar sem krafizt var að gripið væri fram fyrir hendurn- ar á yfirvöldunum í Alabama- fylki. Áður en haldið var til for- setabústaðarins hélt bingmaður- inn Adam Clayton Powell ræðu FRÁ DEGI TIL DAGS Dr. Gunnlaugur Dr Gunnlaugur Þórðarson er mjög sérstæður persónu- leiki og auðgar íslenzkt þjóð- líf á sinn hátt. Hann er einn þeirra manna sem ræður yfir ósjálfráðri kímnigáfu án þess að vita af því sjálfur. Hann er aldrei iafn skoplegur og þegar hann ímyndar sér að hann sé alvarlegur. aidrei eins hlægilegur og þegar hann ætlar að vera hátíðlegur. Þar við bætist að hann er svo einstaklega trúgjam að verði aðrir ekki til þess að byrla honum eitthvað inn gerir hann það sjálfur og trúir þvi á eftir. Það lá að að menn- ingarstofnun sú sem nefnist útvarpsráð teldi doktor Gunn- laug ttivalinn til að flytja erindi frá Rússlandi. og hann 1á sannarlega ekki á liði sínu ! fyrrakvöld. skýrði frá til- burðum sínum til svarta- markaðsbrasks í Moskvu hvemig hann varð á svip- stundu trúnaðarmaður gesta á veitingahúsum og stúdenta ’ háskólum sem röktu honum raunir sínar, og ekki lét hann hjá líða að íklæðast gervi hins pólitíska spámanns. Sjaldan hef ég hlegið iafn innilega á ævi minni. Auk þess hefur þvílíkur boðskap- ur stjómmálalegt gildi: má ég biðja um doktor Gunnlaug í útvarpið á hverju einasta kvöldi fram að kosningum. En eitt er að hafa slfka skemmtun til heimilisnota, annað að gera hana að út- flutningsvöru. Dr Gunnlaugur Þórðarson var sendur til Rússlands með myndlistar- sýningu sem sérstakur full- trúi íslenzkrar menningar, andlegur st.aðgengili Gylfa Þ. Gíslasonar menntamálaráð- herra. og þarf ekki að eyða orðum að því hvért muni vera mannorð ráðherrans og hióð- arinnar síðan. Eg minnist bess að begar dr > Gunnlaueur var sendur austur sem tákn hins andlega U;fs á tslandi sagði einn af ftokksbræðrum hans við mig: Mér er mein- illa við kommúnistastiómina í Moskvu. eins og þú veizt. En ég held bó áð engin rik- isstjórn heimi geti verió svo slsem að hún tærðskidH’ ofl fá Gunniaiis ‘'órðarson sem gest. — Austri.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.