Nýi tíminn - 16.05.1963, Blaðsíða 12

Nýi tíminn - 16.05.1963, Blaðsíða 12
Tímarit- st|on a Yarðbergs- fundi Eins og Þjóðviljinn hefur bcnt á áður, tók fé- lagið Varðberg mikið við- bragð cftir hirtingu þá sem Bjarni Beneditksson veitti formanmi þess, framsókn- armanninum Heimi Hann- esssyni, I vetur. Byrjað var með hádegisverði, þar sem Bjarni Ben. flutti ræðu um utanríkisstefnu SÍNA (sbr. Morgunbiaðið siðustu daga). Var hádegisverður þessi snæddur í Bændahöllinni, daginn áður en þing Fram- sóknarflokksin skyldi hefj- ast þar. í fyrrakvöld bauð Varð- berg meðlimum sínum svo til kvöldverðar í Sjálfstæð- ishúsinu og var þar rætt um „framtíðarskipulag ís- lenzkrar utanríkisþjónustu." Meðal kvöldverðargesta var Þórarinn Þórarinsson, rit- stjóri Tímans, og virðist kvöldvcrðarboðið hafa borið skjótan árangur. Eins og skýrt er nánar frá hér á síðunni var forsíða Tím- ans í gær eitt allsherjar hcróp um stuðning Fram- sóknarflokksins við her- námsstefnu og NATÓ, — enda þótt ritstjórinn gleymdi ekki að biðja hátt- virta kjósendur þess lengst aiira orða, að þeir mættu ekki kjósa um þá afstöðu Framsóknar í kosningunum 9. júní n.k. Framsókn lýsir yfir fullum stuðningi við hernámstefnuna VarSbergsliSiS i Framsókn knýr fram hollustuyfirlýs- ingu viS AflanzbandalagiS Alþýðublaðið JÁTAR ■ I gær gefst Tíminn algerlega upp fyrir Morg- unblaðinu og biðst vægðar í umræðum þeim sem hafnar voru um utanríkismál í þessum blöð- um. Lýsir blaðið yfir fullum og óskoruðum stuðn- ingi við hernámsstefnuna og aðild íslands að NATÓ, en segir því næst að alls ekki megi kjósa um þessi mál — grundvallaratriði íslenzkrar ut- anríkisstefnu í komandi kosningum. ■ Að svo miklu leyti sem kosið sé um utanríkis- máL segir Tíminn, er eingöngu um að ræða að- gerðir ríkisstjómarinnar 1 landhelgismálinu og stefnuna gagnvart EBE. Öllum er þó ljóst að stefna núverandi stjómarflokka bæði í landhelgismálinu og í Efnahagsbandalagsmálinu er rökrétt framhald af þeirri utanríkisstefnu, sem her- námssitdfnunni hefur fylgt frá stríðslokum — og Tím- inn lýsir yfir óskoruðum stuðningi Framsóknarflokks- ins við þá stefnu. Framsóknarflokkurinn er þannig með orsökinni en móti afleiðingunum í land- helgismálinu samkvæmt málfluningi Tímans þessa daga. Sjá síðu 2. Ritgerðasafn eftír Laxness á dönsku 1 síðustu viku kom út á (or- lagi Gyidendals í Kaupmanna- höfn ritgerðasafn eftir Halldór Kiljan Laxness. Er þetta fyrsta ritgerðasafnið eftir höfundinn, sem út er gefið á dönsku. De islandske Sagaer og andre Essays — íslendingasögurnar og aðrar ritgerðir, er nafnið á safni bessu. Erik Sönderholm hefur valið ritgerðimar i safnrit þetta og þýtt nokkrar þeirra Aðrar hefur Laxness skrifað á dönsku. Ritgerðimar em 18 talsins, og er þá með talin ræða skáldsins, sem flutt var við móttöku Nóbelsverðlauna £ ráð- húsinu í Stokkhólmi í desember 1955, - • • Á dönsku bera helztu ritgerð- ir H. K. L. þessi heiti: Nota- ter om de islandske sagaer — Egill Skallagrimsson og TV — Saga og sagaforskning — Gammelt og nyt om islandsk Iitteratur — En dansk digter pá Island — Om Martin And- ersen Nexö — Forfatteren og hans værk — Forfatterens for- hold til religionen — Digtning- ens problematik í vor tid — En amerikansk ábenbaring — Slumcauseri — Nogle personlige notater om roman og skuespil — Island, Norden og Europa. í gær játar Alþýðu- blaðið skilyrðislaust að yfirmenn íslenzku varð- skipanna megi ekki und- ir neinum skilyrðum beita vopnum sínum í viðskiptum við brezka veiðiþjófa, eins og sjá má af úrklippunni sem hér er birt mynd af. Segir Alþýðublaðið að Bjarni Benediktsson landhelgismálaráðherra hafi mælt svo fyrir sam- kvæmt eldra fordæmi Framsóknarleiðtogans Hermanns Jónassonar sem áður hefur verið vikið að hér í blaðinu. Þessi játning Alþýðublaðsins er mjög mikjlvæg, því hjngað til hafa bæði stjórnarblöðin borið á móti því að slík regla hafi verið sett um athafnir varðskipanna. Má ekki eiga von á játningu um annað atriði i leynisamningi Breta og íslenzku ríkisstjórnarinnar, að ekki megi taka brezka togara án þess að; brezk herskip hafi verið kvatt á vettvang og samþykkt tökuna?, Fyrirmæli um að varðskipin ; megi aldrei beita fallbyss- um sínum í viðureign við land- helgisbrjóta er á vitorði allra brezkra togaraskipstjóra. Þess vegna hegðaði skipstjórinn á Milwood sér eins og raun ber vitni. Þess vegna tók við eltinga- leikur á hafinu og árekstur sem hefði getað valdið alvarlegum; slysum á mönnum. Meðan varðskipin höfðu fyrir- mælí um að beita yfirburðum: sínum, þegar óhjákvæmilegt I Varðgæzlaa í íslenzkri íiskveiði lögsögu er löggæzlumál, eem heyr ir undir dómsmálaráðherra. Her- mann Jönasson var dómsmálaráð- ; herra í vinstri stjórninni. Það kom því í hans hlu.t að gefa íslenzku várðskipunum fyrirmæli, ér þau lentu í fyrstú átökum sínum við Breta. Hermann markaði þá þeg ar þá stefnu að skjóta ekki föstum skotum á brezku togarana og þeirri^ stefnu Jiefur Bjarni Benediktssor/ fylgt sem dómsmálaráðherra 1 nú* verandi ríkisstjórn. 2L væri, kom það aðeins þrjsvar sjnnum fyrir að íslenzkt varð- skip neyddist tji að skjóta föst- um skotum. Ástæðan var sú að veiðiþjófamjr vissu hvers þeir máttu vænta. völdu þann kost að hlýða, þannig að mjög dró úr allri áhættu við löggæzlu- starfið. Stefna Bjama leiðir hins vegar til stóraukinnar hættu, jafnframt bví sem veiðiþjófarn- ir geta leikið á landhelgisgæzl- una og komizt undan eins og nýjustu dæmin sanna. Ver doktorsrítgerð Um mánaðamótin maí—júni mun Bjarni Guðnason magister verja doktorsritgcrð sína „Um Skjöldungasögu" við heimspeki- dcild Háskóla Isiands, en rit- gerðin kom út á dögunum á forlagi Menningarsjóðs. I formála segir höfundur m.a.: „Vorið 1956 lauk ég meistaraprófi í íslenzkum fræð- um við Háskóla íslands og fjallaði prófritgerð mín um Frá- sagnir norrænna heimilda af Ragnari loðbrók. Við þá rann- sókn varð Skjöldungasaga á vegi mínum. og komst ég þá að raun um, hversu hugmynd- ir manna um þetta merka rit voru óljósar. Jafnframt fékk ég hugboð um að ef til vill mætti leggja eitthvað nýtt til málanna í þessu efni, þótt ekk- ert yrði úr þvi þá. Haustið 1956 varð ég góðu heilli sendi- kennari í Uppsöum, og gafst mér þá tækifæri til að taka til óspilltra málanna við rann- sókn á Skjöldungasögu. Rannsókn þessa verkefnis reyndist mér örðug. og tók þvi verkið smám saman allt aðra stefnu og fékk allt annan svip en ætlunin var í öndverðu. . . Ritgerðin sýnir árangurinn af þessari sex ára íhlaupavin»u minni“. Áifam er unnii að |iví aB tryggja eiiendu fjármagni völd á Islandi ■ Enda þótt fyrirætlanir valdhafanna um að innlima ísland í Efnahagsbandalag Evrópu hafi nú frestazt um sinn er áfram unnið af al- efli að því að tryggja erlendu auðmagni fót- festu á íslandi eftir öðrum leiðum. Að undanförnu hefur þriggja manna nefnd frá ríkisstjórninni dvalizt í Sviss til þess að semja við alúminíumhring um byggingu alú- miníumverksmiðju á Islandi í eigu erlendra auðmanna. Nefndarmenn voru Jóhannes Nordal bankastjóri, Eiríkur Briem verkfræð- ingur og bandarískur sérfræðingur, mr. Willy. Undirbúningur að þessu máli hefur staðið yfir lengi. í ræðu sinni á Varðarfundi í fyrra- kvöld vék Jóhann Hafstein að því og hefur Morgunblaðið m. a. eftir honum þessi ummæli: „Árið 1961 skipaði Bjarni Benediktssan iðnaðarmálaráð- herra nefnd til þess að kanna möguleika og skilyrði til þess að hér yrði komið upp stóriðju. Hefur nefnd þessi síðan unnið mikið starf og unnið að athug un málsins í samráði við bæði erlenda, einkum svissneska, og innlenda sérfræðinga. Grundvöll- ur stóriðjunnar er að sjálfsögðu stórkostlegar raforkuvirkjanir í miklu stærri stíl en við íslend- ingar höfum enn virkjað fallvötn okkar. Hefur aðallega verið unn- ið að athugunum tveggja virkj- unarmöguleika. virkjun Þjórsár við Búrfell og Dettifoss ; Jökúls- á á Fjöllum. Mundu virkjanir þær, sem um yrði að ræða, kosta 12—14 hundruð milljónir króna, og aluminiumverksmiðja senni- lega svipaða upphæð. Hefur á- vallt verið gengið út frá þeirri forsendu, að íslendingar einir ættu virkjanirnar, en samvinna yrði höfð við erlenda tækni og fjármagn um það að koma upp aluminiumverksmiðjunni, sem yrði hin$ vegar eign íslendinga einna síðar eftir nánara sam- komulagi.“ Fengi úrslitaáhrif Samkvæmt þessum áformum ætti alumíníumhringurinn að ieggja fram fjármagn bæði í verksmiðjuna og virkjunina. nær þrjú þúsund milljónir króna. Fjármagnið í virkjunina yrði kallað lán. og það ættu íslend- ingar að borga m.a með raf- orku frá virkjuninni. Verksmiðj- an yrði hjns vegar óskoruð eign erlendra aðila, þótt ein’nver á- kvæði fylgdu um að íslending- ar gætu eignazt hana eftir tvo eða þrjá áratugi eða enn lengri tíma. Hins vegar myndi slík verksmiðja þegar i stað bera ægishjálm yfir öll önnur fyrir- tæki á íslandi, og eigendur hennar fengju þannig vald til að skipa hér málum að eigin geðþótta Þegar í undirbúnings- samningunum hafa þeir sett fram harðvítug skilyrði um efnahagsstefnu íslendinga, vinnu- ’öggjöf kaupgjald og önnur at- riði sem áhrif gætu haft á vænt- anlegan gróða þeirra. Verði af áformum ríkisstjórnarinnar um að leyfa erlendum alúmíníum- hring ag koma hér upp verk smiðju hefur erlent auðma?r' þannig fengið aðstöðu til úr slitaáhrifa á allt þjóðlíf fslen'1 inga. Forusta Framsóknar Eins og áður er sagt eiga þessar ráðagerðir sér langan aðdraganda. Einn helzti upphafs- maður þeirra var Steingrímur Hermannsson, formaður Félags- ungra Framsóknarmanna í Reykjavik Qg Tíminn studdi stefnu hans af alefli Steingrím- ur vann að þvi árum saman að koma á sambandi við alúmín- íumhringa i Ameríku og Evrópu, fékk fulltrúa þeirra hingað til lands og samdi áætlanir og á- litsgerðir fyrir stjómarvöldin. Kostnaðurinn vi« há undirbún- íngsvjnnu var allnr ?reiddur aí háverandi finrn--'''-Ti!Sherra — V.vsteini inn.-qy-r ,formannl I Framsóknarflokksins.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.