Nýi tíminn - 16.05.1963, Blaðsíða 4

Nýi tíminn - 16.05.1963, Blaðsíða 4
4 SÍÐA NÝI TÍMINN 2961 '2Z anSnprqnran^ Ctg. Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkunnn. — Vikaútgá|a Þjóðviljans. — Prcntsmiðja Þjóðviljans h.f. Afgreiðsla Skólavörðustíg 19. — Beykjavík. Verðkr.lOO.OOáári. Ný fyrlrmæli ■JVTýjustu atburðir í landhelgismálunum hafa orð- ^ ið til þess að athygli manna hefur síðustu daga beinzt mjög n* utanríkismálum tslands og með- ferð þeirra. ií öll hernámsblöðin reyna að ein- angra þessar umræður við örfáar staðreyndir og þá fyrst og fremsf framkomu ríkisstjórnarinnar í landhelgismálinu og innlimunarstefnu hennar í Efnahagsbandalagsmálinu. Tíminn hamast nú á því dag eftir dag, að hér sé fjallað um „megin- stefnur í utanríkismálum“. Og þar sem Tíminn hafi upp á síðkastið gagnrýnf stjórnarflokkana fyrir meðferð þeirra á þessum málum, þá sé þar um að ræða allt aðra utanríkisstefnu, en núver- andi stjórnarflokkar fylgja! Morgunblaðið reynir líka að hjálpa Framsóknarflokknum sem mest það má í þessum áróðri. En bæði blöðin þegja sem vandlegast um það, að sfefna núverandi ríkis- stjórnar í landhelgismálinu og Efnahagsbandalags- málinu, er bein afleiðing af þeirri utanríkisstefnu, sem hernámsflokkarnir allir þrír hafa fylgt allt frá stríðslokum; stefnunni að reyra ísland í hern- aðar- og efnahagsblakkir vesturveldanna. f^að er á allra vitorði, að hin raunverulega utan- * ríkisstefna, sem Framsóknarflokkurinn fylgir, er sú hin sama og félagið Varðberg hefur efst á stefnuskrá sinni, en þá stefnu þarf vissulega ekki að kynna frekar fyrir íslenzkum kjósendum. For- maður þessa félags um þessar mundir er einmitt úr hópi ungra framsóknarmanna, og hefur hann fengið sérstakt lof hjá Bjarna Benediktssyni fyr- ir dugnað sinn. Að vísu taldi Bjarni sig eitt sinn í vetur tilneyddan til þess að gefa þessum unga manni áminningu fyrir vanrækslu í starfi. Og árangurinn lét heldur ekki á sér standa: Það var í skyndi boðað til veizlufagnaðar hjá Varðbergi, þar sem Bjarni Ben var aðalræðumaður um utan- ríkismál, enda mun Framsókn hafa þótt mikið við liggja að sanna, að afstaða flokksins til utanrík- ismála væri óbreytf með öllu. Hinu hefur Bjarni Benediktsson skýrf frá opinberlega, að Framsókn vilji ekki ræða þá afstöðu sína nú fyrir kosningar. Cfjórnarflokkunum er það vel ljóst, að þeir hafa ^ glatað meirihlutaaðstöðu hjá þjóðinni. Eina von Sjálfstæðisflokksins til þess að geta haldið sömu stefnu áfram eftir kosningar, er að fá Framsókn í lið með sér. Þess vegna vill Sjálfstæðisflokkurinn gjarnan að Framsókn takist að blekkja sem mes’t af vinstri kjósendum til fylgis við sig í kosningun- um til þess að hún eigi hægara með að semja sig inn í „stjóm með okkur“ eins og Bjarni Bene- diktsson orðaði það á alþingi í vetur. Og á sama tíma og íhald og Framsókn eru að reyna að búa tn ágreining, sem ekki er til milli hernámsflokk- anna í utanríkismálum, gefur Bjarni umboðsmanni sínum í Framsóknarflokknum nú fyrirmæli. Morg- unblaðið er reiðubúið til að reyna að hjálpa Fram- sókn — jafnvel með því að búa til ágreining um utanríkismál — en þess í stað eiga Varðbergs- mennirnir í Framsókn að kjósa íhaldið „í þess- um kosningum". eins og segir í leiðara Morgun- ! blaðsins í gær. — b. Lyfsaia og viðreisn Með því að bjarga skipstjóranum af Milwood undan íslenzkum iöggæzlumönnum hefur brezka stjórnin sjálf brotið landhelgissamning þann sem hún gerði við íslenzku ríkisstjórnina 1961. Brezka stjórnin hét þá að virða ákveðna landhelgislínu, en með framferði sínu nú hefur hún svikið það loforð á ósvifnasta nátt. Framhald a£ 5. siöu. inu Lancet 26. janúar 1963. Þar er greint frá tillögu stjórnskip- aðrar nefndar til neilbrigðis- málaráðuneytisins um slofnun sérfræðingaráðs, er hafi það hlutverk að ganga úr skugga um skaðleg áhrif nýrra lyfja. Á ráðið að láta uppi álit sitt um lyf, áður en tilraunir með það hefjast á mönnum, og aft- ur skal leitað álits þcss að til- raunum loknum, áður en al- menn sala þess hefst. Þessarj tillögu fagnar brezka læknablaðiö að sjálfsögðu og veitir henni eindreginn stuðn- ing. Viðreisnarþáttur Á meðan frumvarp til lyf- söluleyfa var til umræðu á þingi, var rækilega á það bent, að tímabært væri að setja í lög ákvæði, sem torvelduðu sölu lítt reyndra lyfja, og var flutt breytingartillaga, er miðaði í þá átt. Var hún ó þá leið að ekki mætti hefja hömlulausa sölu nýs lyfs hér á landi, fyrr en „reynsla er fcngin um, að hættulegar aukavcrkanir lyfsins í tilgreindum skömmtum komi ekki til greina," að dómi lyfja- skrámefndar. Þessa breytingartillögu felldi stjómarliðið í efri deild eins og það lagði sig, auðvitað i samráði við æðstu heilbrigðis- yfirvöld landsins. Hversvegna var þessari til- lögu um aukið aðhald hafnað á Alþingi? Eru íslenzk stjóm- arvöld svo hirðulaus um vel- ferð almennings, að þau láti fella slíka tillögu fyrir það eitt, að stjómarandstæðingur ber hana fram, eða eru hags- munir lyfjasala ekki taldir tryggðir nógu vel með ákvæði eins og því, sem í tillögunni fellst? Þessu skal ekki svarað hér, en hitt er augljóst. að löggjafinn ætlast til þess, að Framhald af 5. síðu dag. öllu þessu fólki var það sameiginlegt, að það skildi stéttabaráttuna eins og hún var fyrir fjörutíu árum. en því virt- ist fyrirmunað að skilja hana. eins og hún er í dag. Fyrir fjörutíu árum stóðum við augliti til auglitis við stéttar- andstæðinginn. En nú kemur þessi andstæðingur ekki beint framan að okkur. nema míkið liggi við. Hann sækir gjama að okkur frá hlið. eða beint aftan frá. Þetta virtust hinir gömlu baráttumenn verkalýðsins ekki skilja. Þeir voru ánægðir með það, sem áunnizt hafði, og virt- ust jafnvel álíta, sumir hverjir. að stéttabaráttunni væri í raun og veru lokið. Þó að lífskjör alþýðu hafi batnað mikið síð- astliðin fjömtíu ár. hefur þó máttur fjármagnsins og öll baráttutækni aukizt margfalt meira, eins og dagskrá ríkis- útvarpsins og allur aðdragandi hennar þann 1. maí á því herr- ans ári 1963 ber kannski einna gleggstan vottinn um. Ræða sú er Hallgrímur Jóns- son flutti yfir hinni fyrstu kröfugöngu. er raunar merkileg sem sögulegt plagg og fór bvi ekki illa á að flytja hana i bessari dagskrá. enda var hún alveg hættulaus og lítið af henni hægt að læra um bar- áttuaðferðir nú á dögum. Þá var lesin mjög léiðinlegur kafli úr endurminningum Ágústs Jósefssonar. Heldur tók þó að létta bok- unni er líða fór að lokum dag- ný lyf megi setja á markaðinn, enda þótt reynsla sé ófengin um nættulegar aukaverkanir þess i verjulegum skömmtum. Sú meining fellst í þeim verkn- aði að fella breytingartillögu um hið gagnstæða. Kaldrif jað vald Margur mun viðurkenna þann sannleika, að Mammons- valdið sé miskunnarlaust. Menn vita einnig, að það er öflugt í okkar heimi og að það teygir sína anga víða. Hitt hlýtur að vekja undrun, þrátt fyrir allt, að ekki skuli umyrðalaust fást skotið inn í islenzka löggjöf á- kvæði um sjálfsagða varúðar- ráðstöfun, — ákvæði, sem byggt er á sárri reynslu síðustu ára. Núverandi stjómarvöld hóíðu ekki reynzt með neinum ágæt- um og þvi ástæðulaust að vænta mikils af þeim, en þó varð ég agndofa á viðbrögð- um þeirra i því máli, sem hér er um fjallað. Ég vil gjama finna heilbrigðisstjóminni af- sökun og trúa því. að hún geti fleira gert en að misnota vald sitt við embættaveitingar. Ef til vill gaf hún sér aldrei tóm til að athuga þetta mál, enda tilhneigir.gin alltaf ríkust til að fella tillögur andstæðings umhugsunarlaust. Lyfsölulöein nýju eru óneit- anlega mjög hagstæð lyfja- kaupmönnum, en marga galla hafa þau í augum þeirra, sem Iíta fyrst og fremst á hag og heill almennings. Væntanlega koma þeir tímar, að umbætur á þeim fáist fram, þótt enginn viti nú. hvenær það verður. Þá ætla ég að vona að Læknablað- ið islenzka fagni heilshugar, líkt og hið brezka gerði, jafn- skjótt og það eygði aukna vemd almennings fyrir ofur- valdi lyfjaframleiðenda og lyfjasala. skrárinnar. Söngfélag verka- lýðssamtakanna hóf upp raust sína og klykkti meira að segja út með því að syngja „Sjá roð- ann i austri" og „Intemation- alinn“, og var ekki laust við að manni finndist sem slík uppátekt væri í nokkru ósam- ræmi við allt er á undan var gengið, sem og upplesturinn á „Brautinni“ eftir Þorstein Er- lingsson. Það var næstum eins og manni fyndist sem hún ætti ekki heima á þessum vettvangi. og þvi líkast sem hún væri af öðru sauðahúsi en hitt. er á undan var gengið. En skraut- fjöður er skrautfjöður, jafn- vel þótt hún sé fengin að láni. Þannig endaði þetta 1. maí ævintýri útvarpsins. og mun eflaust verða haft ) minnum um langa framtíð. Þegar saga útvarpsins og saga verkalýðshreyfingarinnar verð- ur skráð. af hlutlausum sagn- fræðingum framtíðarinnar. mun bað eflaust komast á bækur og bykja girnilegt til fróðleiks. Það er meir að segja mjög sennilegt að eftir fjörutíu ár. þegar verkalýðshreyfingin minn- ist áttatíu ára afmælis ninn- ar fyrstu kröfugöngu. bá muni hún einnig og jafnframt minn- ast þess á sérstakan hátt. með hvaða hætti fjörutíu ára af- mælisins hafi verið minnzt á bví herrans ári 1963. Það er nefnilega einnig hægt að skapa sögu. með bvi að minnast sögulegra atburða á frumlegan og áður óbekktar hátt. Skúli Guðjónsson. Ef einhver manndóm- ur væri í islenzku ríkis- stjórninni bæri henni ao lýsa yiir því að samn- ingurinn væri þar með úr gildi fallinn vegna vanefnda Breta, óskoruð 12 mílna landhelgi væri kornin til framkvæmda á nýjar. Ieik, og íslending- ar væru ekki lengur bundnir af nauðungará- kvæðunum um land- grunnið. Þessi viðbrögð ættu að vera þeim mun sjálfsagðari sem ríkis- stjóm Islands lýsti yfir því að ávinningurinn við samninginn væri í því fólginn að Brctar myndu láta af fyrra ofbeldi sinu, virða landhelgi Islendinga og ekki láta herskip sín bjarga , veiðiþjófum. öll þessi loforð hafa Bretar nú svlkið; þeir hafa einn- | ig neitað að standa við samn- inginn af sinni hálfu. Eiga sknldhindingar fslend- inga eiuar að standa? Skuldbindingar Islendinga voru sem kunnugt er margfalt meiri og alvarlegri. Bretar fengu und- anþágur til veiða innan íslenzkr- ar landhelgi í þrjú ár. og land- helgisráðstefna sú sem Bretar hafa boðað í London í haust sýnir að þeir hafa hug á að fá undanþágumar framlengdar. Einnig féllst íslenzka ríkis- stjómin á að stækka landhelgina aldrei framar nema með sam- þykki Breta eða alþjóðadómstóls- ins. Allt þetta kvaðst ríkisstjóm- in hafa gert til þess að kaupa Breta til þess að virða alþjóða- lög og sjálfstæði íslands. Er íslcnzka ríkisstjórnin þeirrar skoðunar að skuld- bindingar Islendinga eigi að standa, þótt reynslan sýni að Bretar virði sínar skuldbind- ingar einskis? Aftur á samningastig Ríkisstjómin hefur haldið bví fram að undanþágumar innan 12 mflna landhelgi séu léttvægar. þar sem Bretar hafi heitið því að virða óskoraða 12 mflna land- helgi á næsta ári En hverjum dettur f hug að Bretar virði 12 mílurnar þegar þeir neita að Er ibsen absúrá? Ot er komið 1. hefti þessa árgangs tímaritsins Birtings. Að þessu sinni er ritið all- fjölbrevtt af innlendu og er- lendu efni Thor Vilhjálmsson skrifar um Ibsen og spyr hvort hann sé .absúrd” Einnig skrifar hann um trúbadora og Kata- lóníuskáld. hann á líka grein um fjörkippinn i þýzkum bók menntum síðustu árln og skrifai syrpu. virða sjálfan undanþágusamn- inginn um veiöar allt upp að 6 mflnm? Margt bendir til þess að ofbeldi brezka herskipsins Pallis- ers sé einmitt ráðstöfun til þess aö koma landhelgismálinu á samningastigið á nýjan leik fyr- ir ráðstefnuna í Lundúnum í haust, þannig að stjómarflokk- amir geti aftur haldið því fram að þeir hafi orðið að kaupa sér írið brezka flotans með nýjum f ríðindasamn ingum! J Birtir yfir- lýsingu frá J gervifé/agi! J Tíminn birtir í gær yf- k irlýsingu frá fjórum mann- | eskjum i Kópavogi sem k kalla sig „stjómarmeðlimi 9 i Þjóðvarnarfélagi Kópa- B vogs“ og lýsa þessar per- " sónur andstöðu sinni við ■ kosningasamstarf Alþýðu- J bandalagsins og Þjóðvam- | arflokksins. Um þessa vfir- * lýsingu er það að segja að ■ hér er um hreint gervifélag J að ræða. „Stjórn" þess er I þannig til orðin, að tveir J menn, Jafet Sigurðsson og H Bjami Sigurðsson, komu k saman ásarnt konum sínum I og fimmta manni, sem k aldrei hefur starfað i ^ Þjóðvamarflokknum. kusu k sjálfa sig í stjórn félags 9 sem ekki er til og skreyta h sig síðan með nafninu " „stjóm Þjóðvamarfélags | Kópavogs"! Vfirlýsinp þessara sjálf- B skipuðu „stjómarmeðlima" J er mnnin undan rifjum ■ Jóns Skaftasonar. fram- | bjóðanda Framsóknar- ■ flokksins í Reykjaneskjör- 9 dæmi. Hann hefur fundið k fyrir því að undanfömu að I vinstrjsinnaðir flokksbræð-. w ur hans og einlægir her- | námsandstæðingar hafa k hina mestu andúð á b.ión- 9 ustusemi hans i Varðbergi b og öðmm NATO-félögum á " tslandi. Því á nú að reyna h að halda því fram að Þjóð- , * varnarmenn í Revkjanes- ■ kjördæmi muni kjósá fram- J bjóðanda Varðbergs én ■ ekki Alþýðubandalagið sem J hefur aðalforystumann 9 Þjóðvarnarflokksins í fyrsta J sæti í Reykjaneskjördæmi I Auðvitað munu bessir- k bamalegu tilburðir engan B blekkja. . Jón Skaftason k kjósa þeir einir. sem vilja ^ að Framsókn taki upp op- k inskáa hægristefnu eftir 9 kosningar, semji- við Sjálf- k stæðisflokkinn um áfram- “ haldandi hemám og her- b mang; Hins vegar mun Jón " Skaftason eflaust verða vt- ■ irheyrður um bað innan J Varðbergs hvað hann meini I ■ með því að vera að búa tii ? | upplogin gervifélöe ner- | | k námsandstæðinga i kjör- k f dæmi sínu: nóg sé af her- { -i^mcaridstnp’ainfnim samt' k 1 r «r mm mii ■■ ■ ,n jii .« Útvarpið 1. maí

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.