Litli Bergþór - 01.12.1990, Blaðsíða 30

Litli Bergþór - 01.12.1990, Blaðsíða 30
Leikskólinn Alfaborg Leikskólakórinn syngur á sumardaginn fyrsta. árum, auk sófasetts sem keypt var á síöasta ári. Gítar og leikföng eru einnig í leikskólanum og fylgdu meö. Foreldrafélagiö átti rólur og rennibraut klifurgrind og ruggubáta sem þaö keypti og lét útbúa fyrir sig fyrir 3- 4 árum síðan, en þaö var jafnframt afhent hreppnum til eignar fyrir leikskólann. Útiaöstaöa er erf iö fyrir leikskólann og er ekki um nein leiktæki aö ræöa viö gamla skólann. Þetta er ekki nógu gott og því hefur veriö lögö mikil áhersla á að gera sandkassa viö gamla skólann og þarf sá sandkassi endilega aö vera hitaöur upp svo hann sé þíður allt áriö. Einnig þarf aö koma rólunum klifurgrindinni ruggubátunum og rennibrautinni fyrir og e.t.v. öörum tækjum og verður þaö vonandi gert sem allra fyrst. Leikskólinn starfar 4 daga í viku þ.e. mánudaga þriðjudaga miövikudagaogfimmtudagafrákl. 13:00til kl. 17:00. Áfundi hreppsnefndarþannS. septembervarákveöiö endanlega aö hreppurinn tæki viö rekstri leikskólans og var þar af leiöandi kosin leikskólanefnd sem sjá á um þennan rekstur fyrir hönd hreppsins. í nefndinni eru: MagnúsSkúlason, Guörún Hárlaugsdóttirog Drífa Kristjánsdóttir. Leikskólinn erog veröurtil húsa ígamla skólanum, en þar hefur hann verið síöan um síöustu áramót. Enn er húsnæöiö sem leikskólinn hefur heldur minna en var í fyrra, en aðstandendur farfuglaheimilisins eru meö dýnur og rúm í einu herberginu. Þaö gekk heldur erfiölega aö koma starfsemi leikskólans af staö, en þaö varö óvænt, aö ekki var lengur völ á því fólki til starfa sem foreldrafélagiö haföi verið búiö aö fá til vinnunnar. Eitt foreldriö, Anna Björg, ákvaö þá á mánudeginum 24. september aö ráöa sig til vinnu í hálfan mánuö, og byrjaði leikskólinn daginn eftir. Notaöi nefndin þann frest er þannig gafst, til aö freista þess aö ná í hæft starfsfólk. Þaö tókst í lok fyrstu starfsviku leikskólans ogvarformlegagengiöfrá ráöninguKristínarThorberg og Ástu Rutar Siguröardóttur þann 8. október s.l. Reyndarfestir Krístín sig ekki nema til áramóta, svo að hugsanlega veröa mannabreytingar þá. Sigríður J. Sigurfinnsdóttir hefur gengist inná þaö aö ráöasig íafleysingarogforföllsemveröaíleikskólanum í vetur. Foreldrar afhentu hreppnum formlega rekstur leikskólans í haust. Þeir gáfu jafnframt þau húsgögn sem keypt hafa veriö undanfarin ár til reksturs leikskólans en þaö eru 6 borö og 18 stólar sem foreldrafélagið hefur keypt á undanförnum tveimur Foreldrum er gefinn kostur á aö nýta sér leikskólann þannig, aö þeir mega senda börn sín í færri daga en 4 í viku en greiöa þá hlutfallslega heldur meirafyrir þaö aö nýta leikskólann í þrjá daga eöa minna. Kostnaöur foreldra vegna vistunar barnanna er kr. 5000,- á mánuöi fyrir þau börn sem eru 4 daga í viku á leikskólanum. Fyrir þau börn sem eru 3 daga vikunnar er gjaldið kr. 4000,- og fyrir 2 daga eöa minna er gjaldið kr. 3000,- á mánuði. Á Dýrasafninu á Selfossi s. I. vor. Ragnheiður Sigurjónsdóttir er ráöin í vinnu meö starfsfólki leikskólans (Ragnheiður er lærö fóstra og mjög reynd í sínu fagi) og aðstoðar það viö aö skipuleggja og meta þá vinnu sem unnin er á Álfaborg. Hún kemur hálfsmánaöarlega í vetur. Brunavarnir eru í miklum ólestri í gamla skólanum og var ákveðið á hreppsnefndarfundi aö biöja Benedikt Skúlason aö sjá til þess aö koma þeim málum í lag en hann er formaður Brunavarnarnefndar. D.K. Litli - Bergþór 30

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.