Litli Bergþór - 01.06.1991, Blaðsíða 17

Litli Bergþór - 01.06.1991, Blaðsíða 17
Frá hestamannafélaginu Loga. Firmakeppni og töltkeppni var haldin að Hrísholti 16. júní s.I. En dagana 12.-15. júní var reiðnámskeið. Kennari var Rúna Einarsdóttir. Þetta námskeið var fyrir fullorðna og unglinga eldri en 12 ára en seinna í sumar verður námskeið fyrir yngri. Rúna Ieiðbeindi þeim sem fara eiga með hross á fjórðungsmótið í leiðinni og er hún ekki búin að sleppa af þeim hendinni enn, því hún ætlar að koma aftur og sjá hvernig þeim gengur að þjálfa. FIRMAKEPPNI ÚRSLIT: Siguröur Ævarsson, Ólafur Einarsson og Halldóra Hinriksdóttir Fullorðinsflokkur. 1. Meðferðarheimilið Torfast. keppandi Halldóra Hinriksd. Varmagerði á Sörla bleikum 9 v. frá Hrólfstöðum Skag. 2. Asparlundur keppandi Ólafur Einarsson Torfastöðum á Saxa 11 v. rauöum frá Árnanesi. 3. Hótel Geysir keppandi Sigurður Ævarsson Varmagerði á Darra 6 v. bleikálóttum frá Kirkjubæ. TÖLTKEPPNI ÚRSLIT: Unglingar. 1. Líney Kristinsdóttir Fellskoti á Eldingu rauðri 11 vetra frá Torfastöðum, Árn. 2. Gyða Vestmann Erlendsdóttir, Reykholti á Högna 9 vetra jörpum frá Áslandi V-Hún. 3. Óttar Bragi Þráinsson, Miklaholti á Frosta 9 vetra gráum frá Miklaholti. Barnaflokkur. 1. Basl s/f keppandi Fannar Ólafsson Torfastöðum á Hlíöari jörpum 9 vetra frá Torfastööum. 2. Sumardvalarheimilið Kjarnholtum, kepp.: Bryndís Kristjánsdóttir, Borgarholti á Skjóna 9 vetra frá Traðarholti, Árn. 3. Félagsbúið Espiflöt, keppandi Þórey Helgadóttir Hrosshaga á Vin brúnum 6 vetra frá Hrosshaga. Unglingaflokkur. 1. Eyþór s/f kepp.: Gyöa Vestmann Erlendsdóttir, Reykholti á Högna jörpum 9 vetra frá Áslandi.V-Húnav. 2. Traðir, kepp.: Óttar Bragi Þráinsson, Miklaholti á Júpiter rauöstjörnóttum 5 vetra frá Kirkjubæ. 3. Yl-eining keppandi Gústaf Loftsson Kjóastööum á Adolf 9 v. jörpum frá Kotlaugum. Fullorðnir, 1. Kristinn Antonsson Fellskoti á Keng 9 vetra rauðstj. frá Bræðratungu. 2. SigurðurÆvarsson Varmagerði á Sörla 9 vetra bleikum frá Hrólfstöðum Skag. 3. Ótafur Einarsson Torfastöðum á Saxa 11 vetra rauöum frá Árnanesi. Þetta er í fyrsta sinn sem töltkeppni er haldin hj á Loga og tókst það ágætlega. Veglegir bikarar voru veittir efsta knapa í hvorum flokki í tölti. Gefendur voru BiskupstungnahreppurogÞórir og Þórey í Haukadal. Þórey Helgaóttir, Bryndís Kristjánsdóttir og Fannar Ólafsson Litli - Bergþór 17

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.