Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1958, Blaðsíða 28

Skólablaðið - 01.10.1958, Blaðsíða 28
Eftirfarandi drög að reglugerð um hegðan nemenda flutti dr, Sig, Þórarinsson á skóla- hátfð fyrir allmörgum árum, Er þar að finna ýmsar tillögur, einkum til bóta á sam- búð kennara og nemenda, I, Hafi nemanda tekizt að krota skop- mynd af kennara sfnum á töfluna 1 frímfnút- um, skal hann ekki flýta sér að þurrka hana út, þegar kennarinn birtist f dyrunum, Hugs- azt gæti, að myndin væri svo vel gerð, að kennarinn hefði gaman af henni, II, Hugsi nemendur sér, að eyða kennslu- stund f þá eðlu íþrótt, sem skák nefnist, ber þeim að setja ekki lélegustu skákmennina við borðin næst kennarapúlíi ,u, Það truflar há- fleygar hugsanir kennarans og sviptir hann sálarró að sjá vitlaust hrókáðeða biskupi leikið riddaragang rétt við nefið á sér. III, Séu einhverjar laglegar stúlkur f bekk, er rétt að setja þær i' fremstu sætin. Þetta er ekki aðallega kennaranum til augna- yndis heldur vegna þess, að þeim strákum, sem sitja framar en laglegu stúlkurnar hættir við að snúa baki f kennarann f kennslustund, IV, Sé hörkufrost úti, miðstöðvarkerfi skólans f sfnu venjul, bilirfi og nemendur hugsa sér frf út á kulda f kennslustofu, er skólahússins vegna ráðlegra að reyna að lyppa glugga af hjörum en mölva rúður, V, Ef skriflegt próf er, og tveimur ófróðum hefur tekizt að mjaka borðum sfnum svo nærri hvoru öðru, að þeir geti lesið hvor hjá öðrum, er æskilegra, að sá vitlaus- ari reyni að skrifa eitthvað upp eftir þeim minna vitlausa en vice versa, VI, Til eru þeir nemendur, sem hafa þann kropps - eða sálarlega kvilla að þurfa að ganga út i' hverjum tima, Æskilegt væri, að þeir hinir sömu noti skó, sem ekki marr- ar f, VII, Hljóti nemandi góða einkunn ber honum að þakka það kennara sfnum, Sé einkunnin miður góð, kennir hann sjálfum sér um„ VIII. Eigi nemandi sömu leið úr eða f skóla og kennari og báðir eru gangandi fer vel á þvf, að nemandi bjóði kennaranum að bera tösku hans, Sé kennarinn gangandi, en nemandinn á bfl ber nemandanum að taka kennarann upp f, Sé nemandinn f bíl, en kennarinn á hjóli, er ekki illa til fallið að nemandinn bjóði kennaranum að keyra bílinn, en setjist sjálfur á hjólið, IX, Á skólaböllum fer vel á þvf, að hafa stundum dömufrf og koma þvf f kring, að lag- legustu dömurnar bjóði kennurunum upp, Slfkt getur minnkað um stundarsakir hugarvíl hinna ógiftu og styrkt aðstöðuþeirra giftu gagnvart eiginkonum sfnum, er þær sjá, að mönnum þeirra er ekki horfin öll kvenhylli. Brimhljóðið berst inn f borgina - þungt, þungt - Og vofur hinna sjódauðu glotta á brestandi báruföldum, Myrkrið leggst f hina einmana sál, Vegfarandi, hvf flýrð þú skugga næturinnar? f nóvember 1958, Þ, ANEKDOTA 4. - A f kuldanum sfðastliðinn vetur; 4, - A f kór; "Okkur er svo kalt," Jóhannes Á.: "Það þýðir ekkert að leita til mfn, Mér er jafnkalt sjálfum," Forsfðumynd teiknaði Ragnhildur öskarsd, 5, - X, Aðrar myndir teiknuðu Kristján Thorlacius og Gunnar Eyþórsson, Skreytingar annaðist ritnefnd.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.