Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1958, Blaðsíða 29

Skólablaðið - 01.10.1958, Blaðsíða 29
- 25 - FRÁ FELAGSHEIMILISNEFND Þeir, sem unnið hafa að framkvæmdum f IþökUs, eru: Björn Rögnvaldsson, byggingameistari rík- isins, sem stjórnaði framkvæmdum og hafði yfirumsjón með þeim, - Sveinn Kjarval, arkitekt, teiknaði baðstofuinnréttingu og hús- gögn f baðstofunni, Ennfremur teiknaði Sveinn stóla f veitingasalinn niðri, sem Sindri h,fe smfðaði, - Gunnar Theódórsson, arkitekt, teiknaði aðrar innréttingar allar og einnig borð f veitingasal, - Raflagnir sá Árni Brynjólfsson, rafvirkjameistari, um, en Aðal- steinn C-uðjohnsen, rafmagnsverkfræðingur sá um lýsingu, - ósvaldur Knudsen, málara- meistarii málaði neðri hæðina, en liti valdi Hörður Ágústsson, listmálari, - Rpulagningar sá Zóphónías Pétursson um, - Loftræstingar- kerfi sm.íðaði h.f, Hamar, og sá Geir Agnar Zoéga um uppsetningu þess. SAMNINGUR UM FÉLAGSHEIMILI MENNTASKOLANEMA f REYKJAVfK Félagsheimilinu Iþöku skal stjórnað af nem- endum eins og þeir ákveða f samráði við stjórn skólans, Hefur rektor eftirlit með rekstrinum, Félagsheimilið skal reka starfsemi sfna f húsi þvf við Bókhlöðustfg, þar sem áður var til húsa Bókasafn Skóla Reykjavfkur, Félagsheim- ilið skal enga leigu greiða, Félagsheimilið greiðir allt viðhald á hús- eigninni til hálfs annað en breytingar, er skól- inn greiðir einn, Húsgögn eru eign skólans og innbú allt, annað en eldhúsáhöld, þar með talinn fsskápur, eldavél og kaffivél og borðbúnaður, en það skal vera höfuðstóll félagsheimilisins, enda greiðir það eitt viðhald og endurnýjun þessara hluta.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.