Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1958, Blaðsíða 30

Skólablaðið - 01.10.1958, Blaðsíða 30
Tolleringar fóru fram f Menntaskólanum síðastliðið haust samkvæmt hinni fornu hefð. saman á þann hátt, að heilbrigðum hlýtur að ofbjóða. Athöfnin fer fram á þann hátt:, að 4,, 5, og 6, bekkingar draga nýsveina nauðuga vilj ~ uga út, og henda þeim þar f loft upp, Verða oft, mjög hressileg átök við þessa athöfn, sem lýkur með flugi nýsveina, Við þessar róstur vill það oft bera við, þvf miður, að menn týni ýmsu, sem þeir hafa f fórum sinum, Og Þorsteinn Gylfason virðist f þessum hildarleik hafa orðið fyrir þvf óbætanlega tjóni að missa almenna og heilbrigða skyn- semi, Kappanum hefur brugðið svo ofsalega við hamfarir eldri skólafélaga sinna, að hann gat komið nafni sínu á prent f blaði skólans, þrjú eintök f röð um sama atburð. Geri aðrir betur. Á margt má deila, en hingað til hefur það þótt sjálfsagt, að sýna trúarbrögðum kurteisi, Ekki er það ætlun mfn að ræða neitt frekar um einstaka liði greinarinnar, hun er of barnaleg til þess, en samt vildi ég drepa á einn lið, sem dæmi upp á hið ömurlega öngþveiti f sálarástandi höfundar, Hann segir m,a,: "Algóður guð (með litlum staf, sorg- leg ritvilla) skapaði manninn, en hver skyldi hafa sent honum berkla og krabbamein"? Við vitum það öll, að sterkustu trjástofnarnir vaxa þar sem næðir, Er ekki mögulegt að lfta á mannkynið, sem slfkt tré og erfiðleikana, sem það verður fyrir, sem næðinginn. En svo reiður var kappinn þeirri háðu- legu meðferð, sem hann hafði hlotið hinn svala októberdag f fyrra, að enn gat hann f hvorugan fótinn stigið sökum bræði, en vissi ekki á hverjum hann gat skeytt skapi sfnu án þess, að þaðan kæmu andmæli um hæl, Virtist hann hafa athugað málið mjög vandlega og birtir f seinasta tölublaði grein, sem hann nefnir "Huganir”. f þeirri grein leggst hann svo lágt að ráðast á Guð almátt- ugan og blandar f henni trú og heimspeki Að lokum þætti mér vænt um, að háttvirt- ur höfundur vildi ganga út, til þess að svala rugluðu höfðinu og um leið lfta til himins og útskýra fyrir mér hvernig á tilveru stjarnanna standi og hvers vegna þær eru þar, sem við sjáum, og hvernig þær hafa komizt þangað, um gang þeirra og einkum, aflið, sem stjórnar þessu öllu, Gunnar Finnsson. Frá Félagsheimilisnefnd, frh, afbls, 25, Söngkennsla skólans skal fara fram f húsnæði félagsheimilisins og skal félagsheim- ilið hafa afnot: af hljóðfæri skólans meðan svo er og lengur ef um semst, Ræstingu greiðir félagsheimilið, aðra en þá, semgera verður vegna söngkennslunnar, Aðstoð við reksturinn greiðir félagsheim- ilið, aðra en laun kennara þess, sem hefur eftirlit með rekstri þess og ber fjárhagslega ábyrgð á gerðum þess. Lokunartfmi og fjöldi þeirra kvölda, sem opið verður f hverri viku, skal vera svo sem að samkomulagi verður milli rektors og fram- kvæmdastjórnar félagsheimilisins, Samningur þessi gildir um óákveðinn tfma og getur hvor samningsaðili sem er lerafizt endurskoðunar á honum, Reykjavfk, 12, sept, 1958, F.h. Menntaskólans i' Reykjavfk Kristinn Ármannsson, rektor (sign,) F.h, Félagsheimilisnefndar Þorsteinn Gylfason (sign,)

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.