Litli Bergþór - 01.04.2009, Blaðsíða 23

Litli Bergþór - 01.04.2009, Blaðsíða 23
 Hópurinn sem fór á Unglingalandsmótið á Gufuskálum 2007. Karitas (efst), Rakel og Freydís (næst), Linda, Sigurður og Eyrún (þar næst), Kristín, Þorsteinn, Guðni og Jóhann (neðst) og svo Eyrún fyrir framan. að hafa með í bakpokann og hvernig á að haga almennri fjallamennsku. Einnig fá unglingarnir að kynnast þeim tækjabúnaði sem sveitirnar hafa til umráða, jeppum, snjósleðum og bátum. Allt er gert í sjálfboðavinnu bæði hjá umsjónarmönnum og unglingunum, það er töluverð skipulags og undirbúningsvinna sem þarf að inna af hendi til að svona starf og ferðir deildarinnar heppnist sem best. Auðvitað kostar þetta allt eitthvað og unglingarnir hafa þurft að safna fyrir þessu öllu svo hægt hafi verið að framkvæma hlutina. Greipur notaði nokkrar leiðir til að safna peningum svo sem, dósaflokkun, sölu á neyðarkallinum, ruslatínslu og svo blöðru og nammisölu á 17. júní. Það eru 36 unglingar skráðir í Greip og það eru að meðaltali um 20 unglingar sem eru að mæta á fundi og viðburði. Axel Sæland Undirbúningurfyrirhellaskoðun í Vestmannaeyjum, en krakkamir þurftu að láta sig síga niður á klettasillu til að komast inn í hellinn. Ljósm. Halldóra Skúiladóttii: Kristín, Daníela og Linda á leið í bátsferð. Ljósm. Astrún Sceland. 23 Litli Bergþór

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.