Litli Bergþór - 01.04.2009, Qupperneq 27

Litli Bergþór - 01.04.2009, Qupperneq 27
B i skup s tungnamy ndir Við eldhúsborðið í eldhúskróknum á Kjóastöðum á ég ásamt örugglega mörgum öðrum, ættingjum mínum og ég tala nú ekki um sveitungum og vinum mömmu og pabba, ótal ótai minningar. Við þetta sterkbyggða borð var borðað, spilað á spil, hlegið og ekki má gleyma sungið, allan ársins liring. í lokin man ég eftir okkur þremur, mér mömmu og pabba við þetta stóra borð en minningamar voru sem skrifaðar í hvert sæti. Aftan við borðið upp við vegginn í eldhúskróknum var bekkurinn, eins og feiminn skólastrákur, hann sást ekki mikið en hann var samt einstakur. Sinnti sinni skyldu hjóðlaust, sem geymsla, sæti og leikvöllur okkar krakkanna. Ljósm. Sigþrúður Jónasdóttir. Sveinn og Áslaug á Espiflöt áttu 30 ára brúðkaupsafmæli á dögunum og var þeim komið óvart þegar ættingjar og vinir söfnuðust saman á Klettinum og gerðu sér glaðan dag með þeim. Héma skera þau saman pólska brúðkaupstertu í tilefni dagsins. Ljósm. Ivar Sœland. 27 Litli Bergþór

x

Litli Bergþór

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.