Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.1996, Blaðsíða 1
FRETTABREF
ÆTTFRÆÐIFÉLAGSINS
ISSN 1023-2672
2. tbl. 14. árg. - Febrúar 1996
^íxX
to\s-
o
Wð/,
ús
Ú
ver.
27
bls.
S&x
í'öS »»»»'
S«tW
sVio
b\s-
Aj’fi
S ° ftii
nai'hoIti
bls.
^\&X*
wt<v
áotv
b\s
,\7
4ó.
bls.
'sent
15
Ásmundur Reykdal:
VESTURFARASAFNIÐ
HOFSÓSI
Við Skagafjörð austanverðan, nánar tiltekið á Hofsósi, standa yfír merkilegar
framkvæmdir sem hljóta að teljast áhugaverðar fyrir félaga Ættfræðifélagsins.
Hópur áhugasamra einstaklinga víðsvegar að kom saman á Hofsósi á vordögum
1995 og stofnaði hlutafélagið Snorra Þorfmnsson ehf.
Hlutverk félagsins er að endurbyggja, eiga og reka byggingar, sem hafa
menningarlegt og sögulegt gildi og í tengslum við það verður eitt megin verkefni
félagsins að veita þjónustu við ferðamenn af íslensku bergi brotnu, sem sækja
ísland heim í leit að uppruna sínum.
Auk reksturs safns og upplýsingamiðstöðvar, mun Snorri Þorfínnsson ehf.,
standa fyrir menningarstarfsemi og tengslum við Kanadabúa og Bandaríkjamenn
af íslenskum ættum.
í húsi félagsins (Gamla kaupfélagshúsinu og nýjum viðbyggingum) á Hofsósi
verður safnið til húsa, þar verður sýningaraðstaða, ættfræðisetur, bókasafn og
fyrirlestrasalur ásamt aðstöðu fyrir fræðimenn. Safnið, sem mun verða kallað
“Vesturfarasafnið á Hofsósi” eða “Vesturfarasafnið”, verður opnað almenningi í
byrjunjúní 1996.
Ferðaþjónustabændaeraðili að samstarfsverkefni 11 Evrópuþjóðasemnefnist
“Routes to the Roots” Verkefnið lýtur að markaðssetningu á ferðaþjónustu er
framhald á bls. 10
Vesturfarasafniö á Hofsósi