Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.1996, Blaðsíða 4

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.1996, Blaðsíða 4
Nemendur Stýrimannaskólans í Reykjavík, sem gefíð hafa út ævisögu sína eða minningarkafla. Útskriftarár Nafn Bókarheiti 1895 Geir Sigurðsson 1899 Hjalti Jónsson 1901 Jón Kristófer Lárusson 1909 Þórarinn Olgeirsson 1911 Jón Otti Jónsson 1914 Jón Eiríksson 1916 Sig. lón Guðmundsson 1917 Sigurjón Einarsson 1917 Pétur J. Hraunijörð 1918 Eiríkur Kristófersson Eiríkur Kristófersson Eiríkur Kristófersson 1918 Þórður Guðmundsson 1919 Tryggvi Ófeigsson 1919 Elías Pálsson 1920 Björn Eiríksson Björn Eiríksson 1926 Magnús Runólfsson 1929 Torfi Halldórsson Torfí Halldórsson 1931 Einar Bjarnason 1932 Ólafur Tómasson 1933 Guðjón Vigfússon 1936 Guðmundur Jörundsson 1936 Pétur Pétursson 1936 Jón Steingrímsson Jón Steingrímsson 1941 Andrés Finnbogason 1949 Guðmundur Kjærnested 1949 Pétur Sigurðsson 1952 Sigurður Þorsteinsson 1954 Þröstur Sigtryggsson 1954 Helgi Hallvarðsson 1962 Hrafn Valdimarsson Hrafn Valdimarsson Til fiskiveiða fóru Saga Eldeyjar-Hjalta I-II Ævisaga Breiðfírðings Sókn á sæ og storð Sjóferðasaga Jóns Otta Rabbað við Lagga Sonur bjargs og báru Sigurjón á Garðari Spánarferð, draumar, ljóð A stjórnpallinum Eiríkur skipherra Eldhress í heila öld Á ströndinni í hálfa öld Tryggva saga Ofeigssonar Lífíð er saltfískur Að duga eða drepast Heill í höfn Togarasaga Magnúsar Runólfssonar skipstjóra Klárir í bátana Brjóstbirtan og náungakærleikurinn Brotsjór rís Farmaður í stríði og friði Sýður á keipum Sýnir og sálfarir Einn í ólgusjó Kolakláfar og kafbátar Um höf til hafna Nú er fleytan í nausti Guðmundur skipherra Kjæmested I-II Pétur sjómaður Alltaf til í slaginn Spaugsami spörfuglinn í kröppum sjó Ég sigli minn sjó Ennþá sigli ég minn sjó vík en segja má að áhugamál okkar fari saman hvað varðar þetta ljósmyndagrúsk. Ég vil geta þess að faðir minn, sem útskrifaðist 1919, er enn á lífi á 97. aldursári, þ.e. tæplega 77 árum eftir að hann útskrifaðist en eftir því sem ég veit best er það met. Að lokum vil ég geta þess að ég hef nokkuð orðið var við þá, sem ég hef verið að afla upplýsinga um en enginn skyldi halda að þeir sem famir eru yfir móðuna miklu, fylgist ekki með okkur, sem enn erum héma megin. N Nafnalyklar Nafnalyklar við Manntalið 1816 til sölu hjá Hálfdani Helgasyni sími 557-5474 e.kl. 19.00 ____________________________J 4

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.