Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.1996, Blaðsíða 2

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.1996, Blaðsíða 2
Erlendur Guðmundsson, Garðaholt 3e, 750 Fáskrúðsfjörður s.: 475-1402 f. 26.7.1957 ÍKeflavík Áhugasvið: eigin ættir Guðný Sverrisdóttir, sveitarstjóri Stórasvæði 8, 610 Grenivík s.: 463-3199 f. 15.9.1952áLómatjömíGrýtubakka- hreppi, S.-Þing. Áhugasvið: Þingeyjarsýslur Ingi Bóasson, vélfræðingur, Laugarnesvegi 63, 105 Reykjavík s.: 568 9029 f. 12.5.1946 á Eskifirði Áhugasvið: Eyjafjörður, Þingeyjar- sýslur, Austurland ogSkaftafellssýslur Jenny Kjartansdóttir, húsmóðir, Blönduhlíð 3, 105 Reykjavík s.: 552 1404 f. 3.4.1936 í Reykjavík Áh ugasvi ð: A rnessýsla og Þingeyjar- sýslur Samson Bjarnar Harðarson, garð- yrkjufræðingur. Hólmgarði 27, 105 Reykjavík s.: 581-2490 f. 2.10.1965 í Reykjavík Áhugasvið: Ættir foreldra, einkum Samsonarœttin svo og œttir Sigurjóns Jónssonar frá Akranesi. Einnig móóurœttföður, erkemurfrá Geitlandi í V.-Skaftafellssýslu Sigríður Eymundsdóttir, sjúkraliði Sævarlandi, 681 Þórshöfn s.: 468 1104 f. 20. júní 1952 á Sævarlandi í Þistil- firði Áhugasvið: Ættfrœði almennt Svanhvít Geirsdóttir, verkakona, Njörfasundi 19, 104 Reykjavík s.: 553 2324 f. 1.5.1930 á Flögu í Skriðdal, S.-Múl. Áhugas'v\ð:MúdasýslurogSkaftafells- sýslur Tölvufólk!! Vonandi rekur einhvern minni til að hér á þessum stað birtist fyrir nokkru smáklausa um tölvupóst og heimasíðu Ættfræðifélagsins á Intemetinu. Jafnframtvarkynntsú hugmynd, sem uppi hafði verið um skeið að koma á s.k. netráðstefnu, þar sem þátttakendur gætu skipst á upplýsingum o.fl. ættfræðilegu efni. Nú er í samvinnu við Mennta- netið búið að setja á fót slíka ráð- stefnu, sem ber nafnið Sifjar. Þegar hafa nokkrir gerst þátt- takendur, þótt umræður séu ekki komnar af stað þegar þetta er ritað. Þeir sem áhuga hafa á að vera með geta sent áskriftarbeiðni með því að senda tölvupóst, þar sem viðtakandi er: listproc@ismennt.is og ekkert í bréfinu nema subscribe sifjar nafn þar sem umsækjandi setur nafn sitt í stað "nafn". Sem sagt, þegar ég sótti um aðild, skrifaði ég: subscribe sifjar Halfdan Helga- son og munið: enga sér-íslenska bók- stafi: ekkert ð, æ eða þ og enga broddstafi. Rétt er að taka fram að þótt listinn sé hýstur hjá ísmennt, skiptir engu hvar þátttakendur eiga sín viðskipti. Gaman væri ef áhugafólk gæti gert póstlistannlifandi og fræðandi með ötulli þátttöku. Hittumst á Siijum! Hálfdan Helgason Það verður bágt að sleikja út yfír alla sína ætt Opið hús Áfram skal haldið með Opið hús að Dvergshöfða 27 þar sem ættfræðin ræður ríkjum. Margir hafa lagt leið sína þangað og haft af því bæði gagn og gaman. Eru allir velkomnir "meðan húsrúm leyfir" eins og þar stendur. Opið hús verður eftirtalin mið- vikudagskvöld frá 17.00 til 21.00, heitt verður á könnunni og er öllum velkomið að koma með heima- baksturinn, nú eða snúð úr búð. Miðvikudaginn 28. febrúar Þema: Gullbringusýsla (áb. Guðleifur Sigurjónsson o.fl.) Miðvikudagurinn 13. mars Þema: Reykjavík og nágrenni (áb. Guðfmna Ragnarsdóttir o.fl.) Sjáumst á Dvergshöfðanum! Húsnefndin r FRETTABREF 'ÆTTFRÆÐIFÉL AG SIN S Útgefandi: Ættfræðifélagið Dvergshöfða 27, 112 Reykja- vík. Ritnefnd: Guðfinna Ragnarsdóttir hs.: 568-1153 Hálfdan Helgason hs.: 557-5474 Kristín H. Pétursdóttir hs.: 552-4523 Útgáfustjóri: Hálfdan Helgason Máshólum 19 111 Reykjavík Ábyrgðarmaður: Hólmfríður Gísladóttir formaður Ættfræðifélagsins hs.: 557-4689 Efni sem óskast birt í blaðinu sendist útgáfustjóra. 2

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.