Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.1996, Blaðsíða 8

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.1996, Blaðsíða 8
Elísabetf. 1811 konaHalldórsMagnússonarbónda Skeiðháholti. Seinni kona Gísla í Utverkum var Guðrún f. 1771 d. 20. október 1847 Utverkum Jónsdóttir bónda á Skipholtskoti, Magnússonar bónda Jaðri Hruna- mannahreppi 1729 Einarssonar. Sonur Gísla og Guðrúnar: Jón f. 1818 bóndi Útverkum. Kona: Svanhildur Ingimundardóttir. 5. Guðrún Jónsdóttir f. 1771 Unnarholti. Dáin 17. okt. 1861 Selárdal í Hörðudal, hfr Lundi Þverárhlíð, Skarðshömrum Norðurárdal svo Geitastekk og Fremri-Þorsteinsstöðum Miðdölum. Maki:Björnf. 1765 d. 1837 Guðmundssonbónda Dönustöðum Laxárdal Magnússonar. Börn: Þuríður f. 1799 vinnukona d. 1836. Sigurður f. 1800 bóndi Selárdal kona: Margrét Magnúsdóttir. Guðrún f. 1802 kona Jóns Jónssonar hreppstjóra Hlíð Hörðudal. Guðmundur f. 1804 vinnumaður d. 1835 Jón f. 1809 bóndi Skarði Haukadal o.v. Kona: Guðrún Guðmundsd. bónda Uppsölum Norðurárdal, Þorsteinssonar. Jón og Guðrún voru systraböm. 6. Arnfríður Jónsdóttir f. 1772 Unnarholti d. sama ár. 7. Guðlaug Jónsdóttir f. (skírð 21. apr.) 1774 Unnar- holti. Dáin 7. ág. 1859 Skúfslæk Villingaholts- sókn. Maki 1805 Tómas Guðmundsson prestur Vill- ingaholti o.v. f. 25. nóv. 1779 d. 17. ág. 1855. Guðlaug var s.k. Tómasar. Börn: Guðmundur f. 1806 bóndi Hróarsholti kona: Elín Einarsd., bónda Hróarsholti, Brands- sonar Halldóra f. 1807 kona Guðm. Sumarliðasonar bónda Skúfslæk Elísabet f. 1810 d. sama ár Þuríður f. 1811 d. 1903 Fyrri maður: Jón Bjamason bóndi Kolsholti Þuríður var s.k. Jóns. Fyrri kona Jóns var Svan- hildur Gíslad. frá Hæli, sem fyrr er ritað. Konur Jóns voru því systradætur. Seinni maður Þuríðar var Magnús Bjarnason í Efri-Gegnishólum Gaul- verjabæjarhreppi. Jónas f. 1818 d. sama ár. 8. Jón Jónsson f. 12. maí 1775 Unnarholti d. sept. 1776 9. GuðmundurJónsson f. (sk. 11.júní) 1776 Unnar- holti. Hefur dáið ungur. Það mun vera hann, sem var "þriðjavöggubarnið" samkvæmtarfsögninni. 10. Árni Jónsson tvíburi við Guðmund, f. (sk. 11. júní) 1776 Unnarholti d. 16. marz 1827 HreimsstöðumNorðurárdal bóndi Sanddalstungu og Hreimsstöðum Norðurárdal. Kona: Helga f. 1787 d. 1845 Hansdóttir, bónda Dysjum Álftanesi, og k.h. Vigdísar Jónsdóttur ljósmóður (Ljósmæðratal). Böm: Hans f. 1809 síðast vinnumaður Vestri-Kirkjubæ Rangárvöllum d. 1858. Guðmundurf. 1814 d. 1825. Vigdís f. 1819 d. 1908 hfr. Vestri-Kirkjubæ og Selalæk Rangárvöllum. Maki: Brynjólfur f. 1822 d. 1909 Stefánsson bónda Eystri-Kirkjubæ Brynjólfssonar. Um niðja sjá Víkingslækjarætt 6. bindi. Gísli f. 1820 d. sama ár. Jón f. 1822 d. sama ár. Magnús f. 1823 vinnumaður Vestri-Kirkjubæ Rang. 1845. Burtvikinn til Gullbringusýslu 1847. Stefán f. 1824 d. sama ár. Guðrún f. 1826 d. sama ár. ll.Sigríður Jónsdóttir f. 1778 Unnarholti. Dáin 6. sept. 1872 Fellsenda Dölum. Hfr. Uppsölum Norðurárdal. Maki: Guðmundurf. 1778 d. 1843 Þorsteinsson. Börn: Guðrún f. 1810 hfr. Fremri-Þorsteinsstöðum og Fellsenda Miðdölum. Fyrri maður: Jón Björnsson, þau systraböm, sjá fyrr. Seinni maður: Sigurður Stefánsson. Jón f. 1811 d. 1863 ólst á Hæli Gnúpv. hjá móðursystur sinni, Valgerði. Bóndi Minni-Más- tungurn, Gnúpv. Kona I: Arnþrúður Einarsdóttir, bónda Laxárdal, Jónssonar. Um niðja sjáNokkrarÁmesingaættir. Kona II: Sigríður Oddsdóttir, bónda Sandlækjar- koti, Jónssonar. Barnsmóðir: Kristín Einarsdóttir útvegsbónda Þórkötlustöðum, Árnasonar. Elísabet f. 1812 d. 1836. Halldóra f. 1814 d. 1909 Hruna, Árness. Hfr. Hlíðartúni Sauðafellssókn og í húsmennsku á ýmsum stöðum. Maki: Rögnvaldur Þórðarson. Þorsteinn f. 1815 bóndi Giljalandi Haukadal. Kona: Guðrún Grímsdóttir bónda Ytri-Hrafna- björgum Gunnlaugssonar. Guðlaug f. 1816 hfr. Veiðilæk Þverárhlíð o.v. Maki: Salómon Finnsson bónda Ömólfsdal Böðv- arssonar. Guðmundur f. 1820 bóndi UppsölumNorðurárdal. Kona I: Jórunn Jónsdóttir. Kona IE Elína Kristín Guðlaugsdóttir. Þuríður f. 1821 hfr. Stóru-Skógum, Stafholts- tungum. 8

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.