Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.1996, Blaðsíða 9

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.1996, Blaðsíða 9
Maki I: Guðmundur Magnússon. Maki II: Jón Pétursson Jósefína f. 1823 d. s.á. Jóhannes f. 1824 d. 1827. 12. Amfríður Jónsdóttirf. 1779Unnarholtid. 14. júní 1785 Hrepphólasókn. 13. Gróa Jónsdóttirf. (sk. 23. apr.) 1781 Unnarholti, jarðsett 5. ág. 1781. 14.1ngibjörg Jónsdóttir f. 1782 Unnarholti d. 7. júlí 1846 Þingholtum Rvík. Hfr. Lambastöðum Hraungerðishr. 1816. Vola sömu sveit 1831. Maki: Jón Þóroddsson f. 1769 Miðbýli Skeið, d. 4. júlí 1839 Uppsölum Hraungerðishr. Böm: Þuríður f. 1812 d. 4. sept. 1880 Rvík. Hfr. Rvík. Maki I: Jón Jónsson (nefndur Austmann) f. 1802 Árnessýslu d. 18. febr. 1851 Rvík. Maki II (óg.): Jón Pálsson smiður Elísabet f. 1817, vinnukona Vatnsenda Villinga- holtshr. 1840. Margrét f. 1818 d. s. á. Jónf. 1820 Jón f. 1821. Heima 1831. Guðbjörg f. 1821 d. s. á. Tveir andvana drengir f. 1824. 15. Jón Jónsson f. 14. apr. 1784 Unnarholti. Hefur dáið ungur. Heimildir: Prestsþjónustubækurog sóknarmanntöl víðsvegar af Suðurlandi og Vesturlandi. Skiptabækur og manntalsbækur Ámessýslu. Manntöl. Skjöl frá dr. Guðna Jónssyni í Þjóð- skjalasafni. Blanda, ýmsir þættir. Borgf. æviskrár, Dalamenn. Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi. Sýslumannaævir, ísl. æviskrár. Vestur-Skaftfellingar, Rangvellingabók. Ábúendatal Villingaholtshrepps. Nokkrar Árnesingaættir. Víkingslækjarætt. - aðsent - aösent - aðsent - aðsent - aðsent - aðsent - aðsent - Fyrirspurn til félaga í Ættfræðifélaginu Hverjir eru foreldrar þessara hjóna: MT 1801 Gaulverjabæjarsókn Hamar 2. býli: Oddur Jónsson, húsbóndi, 40 ára Sigríður Einarsdóttir, kona hans, 44 ára Börn þeirra: Helga 8 ára, Jón 7 ára, Kristín 6 ára, Ásta 1 árs og Einar 1 árs? Oddurdeyr24. maí 1816, áHamri. Kristíndeyr 1811 á Hamri. Mt. 1816 Gaulverjabæjarsókn, Rúfsstaðahjáleiga: Sigríður Einarsdóttir, húsmóðir, ekkja 62 ára, talin fædd á Strönd í Vestur-Landeyjum, sennilega Voð- múlasókn eða Krosssókn. Hjá henni eru bömin Helga 26 ára, Jón 25 ára, Ásta 19 ára og Einar 18 ára. Ástaertalin 1 árs 1801. Hún giftist 18. okt. 1836 Birni Þorvaldssyni í Auðsholti Biskupstungum. Þau bjuggu á Læk í Flóa, Hraungerðissókn. Sigþór Björgvin Sigurðsson Ágætu félagar Nú er Manntalið 1910, Rangárvallasýsla og Vest- mannaeyjar komið út, áður voru komnar út Skafta- fellssýslur. Þá er tækifæri fyrir félaga í Ættfræðifélaginu og annað áhugafólk um ættfræði að sýna í verki að það hafi áhuga á útgáfu Manntalsins 1910, með því að kaupa það og styðja þar með áframhaldandi útgáfu þess. Við könnun á birgðum félagsins sést að örfá sett eru til af Manntalinu 1801, nokkuð er til af Manntalinu 1845 og fáar bækur eru efitir af VI. hefti Manntalsins 1816. Fer því að verða hver síðastur að ná sér í heildarverk úr þessu. Ágætu félagar, kaupið manntölin ykkur til gagns í ættfræðirannsóknum ykkar og styðjið um leið út- gáfustarf Ættfræðifélagsins. Manntölin fást hjá Hólmfríði í síma 557 4689 og Þórarni í síma 564 2256. Hólmfríður Gísladóttir 9

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.