Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1996, Blaðsíða 2

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1996, Blaðsíða 2
Opið hús Arlan D. Stcinólfsson 744 48th Street SW FargoND 58103 USA (sjá bls. 12) Helgi Loftsson, skrifstofumaður Bræðraborgarstíg 15, 101 Reykjavík s.: 561-1232 f. 13.11.1961 í Ytri-Njarðvík Ahugasvið: Eyjafjörður. Kristín Hallgrímsdóttir, húsfreyja Furubyggð 19, 270 Mosfellsbær s.: 566-8080 f. 19.9.1931 í Reykjavík Áhugasvi b'.BreiðaförðurogSnœfells- nes. Sigríður Eymundsdóttir, sjúkraliði Njörfasundi 19, 104 Reykjavík s.: 553 2324 f. 1.5.1930 á Flögu í Skriðdal, S.-Múl. Áhugasvi ð:MúlasýslurogSkaftafells- sýslur Svanhvít Geirsdóttir, verkakona, Sævarlandi, 681 Þórshöfn s.: 468 1104 f. 20. júní 1952 á Sævarlandi í Þistil- firði Áhugasvið: Ættfrœði almennt Vilhjálmur Guðlaugsson Lautarsmára 35, 200 Kópavogur s.: 554-1335 f. 19.9.1970 í Reykjavík Áhugasvið: Seltjarnarnes og Dalir. Mál og Mynd sf Þverholti 14, 105 Reykjavík (kt.: 630395-2839) s.: 552-8866. r \ Nafnalyklar Nafnalyklar við Manntalið 1816 til sölu hjá Hálfdani Helgasyni sími 557-5474 e.kl. 19.00 V ___________________________/ Sifjar Enn ætla ég að minna ykkur á póstlistannSifjar,sem éghefverið að kynna í síðustu blöðum Frétta- bréfsins. Ekki vegna þess að kynningin haft ekki borið árangur heldur vegna þess að þið, sem enn hafið ekki skráð ykkur, farið augsýnilega mikils á mis. Fyrirspumir af ýmsum toga hafa komið þar fram og þó svör séu ekki alltaf á reiðum hönd- um þá er aldrei að vita nema þau finnist fyrr en seinna. Sem dæmi um fyrirspum tek ég efitfarandi bréfstúf: "Mér datt í hug að kvabba svo lítið á þér eftir að ég las bréfin frá þér á ættfræðilistanum. Mig langar biðja þig um að athuga íyrir mig hvort þú getir fundið eitthvað um Sigurð Egill Kristjánsson Fd. 24.06.1887 hvar hann er fæddur veit ég ekki en hann kom frá Seyðisfirði til Reykja- víkur og kvæntist þar langömmu minni Jónínu Hermansdóttur Fd. 09.02.1888 Dd. 02.05. 1979 þau bjuggu að Skúlagötu 66 í Reykja- vík. Ég er með einn legg úr ætt langömmu minnar aftur til land- náms en hef engar uplýsingar um langafa minn." Ef þeir sem lesa þessar línur geta orðið að liði í þessu máli eru þeir beðnir að senda blaðinu línu. til þess að tengjast listanum er gert eins og ég hef áður lýst, skrifa bréf til: listproc@ismennt.is og ekkert í bréfinu nema subscribe sifjar nafn þar sem umsækjandi setur nafn sitt í stað "nafn". og munið: enga sér-íslenska bók- stafi: ekkert ð, æ eða þ og enga broddstafi. Hittumst hjá sifjum! Hálfdan Helgason Miðvikudaginn 27. mars verður opið hús á Dvergshöfða 27 frá kl. 17.00 til kl. 21.00. Þema kvöldsins verður: Barðastrandarsýsla. Ábyrgðarmenn verða þau Eggert Kjartansson og Sigurður Magnús- son. Þemakvöld félagsins hafa verið vin- sæl og margur hefur þar náð sér í fróðleik sem hefur komið sér vel. Eru félagsmenn kvattir til að líta inn hvort sem er ti 1 að miðla öðrum af fróðleik sínum eða til að ræða um sérstök áhugasvið innan ætt- fræðinnar. Mætum á Dvergshöfðann! Húsnefndin FRETTABREF ÆTTFRÆÐIFÉLAGSINS Útgefandi: Ættfræðifélagið Dvergshöfða 27, 112 Reykja- vík. Ritnefnd: Guðfinna Ragnarsdóttir hs.: 568-1153 Hálfdan Helgason hs.: 557-5474 Kristín H. Pétursdóttir hs.: 552-4523 Útgáfustjóri: Hálfdan Helgason Máshólunt 19 111 Reykjavík Ábyrgðarmaður: Hólmfríður Gísladóttir formaður Ættfræðifélagsins hs.: 557-4689 V Efni sem óskast birt í blaðinu sendist útgáfustjóra. 2

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.