Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1996, Blaðsíða 10
Tveir stjórnmálamenn hœldu sér afþví, að þeir vœru komnir af
Finni biskupi.
"Minn œttleggur er göfugri, því að ég er kominn af Finni í
karllegg, en þú ert kominn af honum í kvenlegg", segir annar.
"Já, en minn er vissari", svaraði þá hinn.
(Islensk fyndni 1. hefti. Reykjavik 1934)
Ættfræðin
I. þáttur
1. Finnur Jónsson biskup Skálholti.
f. ló.jan 1704 Hítardal d. 23. júlí 1789.
Kona: Guðríður f. 9. marz 1707, d. 21. febr. 1766
Gísladóttir, lögréttumanns Mávahlíð, Jónssonar
(Bauka-Jóns), sýslumanns Borgarfjarðarsýslu svo
biskups Hólum, Vigfússonar.
2. Margrét Finnsdóttir hfr Gaulverjabæ o.v.
f. 11. ág. 1734 Reykholti, d. 3. ág. 1796Neðra-Ási
Hjaltadal.
Maki: Jón Teitsson pr. Gaulverjabæ svo biskup
Hólum 1780-dd.
f. 8. ág. 1716 Eyri Skutulsfírði, d. 16. nóv. 1781
Hólum.
3. Katrín Jónsdóttir hfr Víðimýri Skagaf. 1816.
f. 11. apr. 1765 Gaulverjabæ, d. 19. marz 1826.
Maki: Benedikt Vídalín Halldórsson, stúdent
bóndi.
f. um 1774 Reynistaðarklaustri, d. 8. sept. 1821.
Bræður Benedikts voru Bjarni og Einar, sem urðu
úti á Kjalvegi í nóv. 1780 ásamt þremur öðrum
Reynistaðarmönnum.
4. Björg Benediktsdóttir hfr. Undirfelli Vatnsdal
f. 27. marz 1804 Víðimýri, d. 21. júlí 1866.
Maki: Jón Eiríksson prestur.
f. 23. sept. 1798 Hafgrímsstöðum Skagaf.
d. 28. júlí 1859 Undirfelli.
5. Margrét Jónsdóttir hfr Vesturhópshólum Húnav.
f. 27. nóv. 1835 Undirfelli d. 15. sept. 1927 Rvík.
Maki: Þorlákur Símon Þorláksson hreppstjóri
f. 28. marz 1849 Blöndudalshólum, d. 22. nóv.
1908.
6. Jón Þorláksson, verkfræðingur ráðherra (til vinstri
á myndinni).
f. 3. marz 1877 Vesturhópshólum, d. 20 marz
1935.
Kona: Ingibjörg Valgarðsdóttir Claessen.
f. 13. des. 1878 Grafarós, d. 7. ág. 1970.
II. þáttur
1. Finnur Jónsson biskup og kh. Guðríður Gísla-
dóttir. sbr. I. þátt.
2. Jón Finnsson, prestur Reynivöllum svo Hruna.
f. 31. mars 1738 Reykholti, d. 12. sept. 1810
Hruna.
Kona: Vilborg Jónsdóttir, prests Gilsbakka, Jóns-
sonar.
f. 1740 Gilsbakka d. 13. nóv. 1809 Hruna.
3. Torfi Jónsson, prestur Hruna svo Breiðabólsstað
Fljótshlíð.
f. 21.okt. 1771 Hrunad. lO. jan. 1834 Breiðabóls-
stað.
Kona: Ragnhildur Guðmundsdóttir, prests síðast
Hrepphólum, Magnússonar.
f. 1779 Keldum Rangárvöllum d. 29. júní 1839
Núpi Fljótshlíð.
4. Magnús Torfason prestur Grindavík svo Eyvind-
arhólum Rang.
f. 3. júní 1806 Hruna, d. 1. nraí 1852
Eyvindarhólum.
Kona: Guðrún Ingvarsdóttir, bónda Skarði
Landssveit, Magnússonar.
f. lO.nóv. 1803Skarði.Dáin28.apr. 1884Gaularási
Austur-Landeyjum (eignarjörð sinni).
Tveir bræður sr. Magnúsar Torfasonar kvæntust
dætrum Ingvars í Skarði: Guðmundur prestur
Torfastöðum Ám. kvæntist Höllu, Jón prestur
Stóru-Völlum Landssveit svo Felli Mýrdal kvæntist
Oddnýju.
framh. á nœstu siðu
10