Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1996, Blaðsíða 12
- aðsent - aðsent - aðsent - aðsent - aðsent - aðsent - aðsent -
Frá Bandaríkjunum hefur borist bréf frá Arlan Duane Steinolfsson. Hann er af íslenskum ættum og óskar inngöngu í
Ættfræðifélagið.
Bréf hans er hér í lauslegri þýðingu en aðalefni þess er ættarskrá sem hann hefur tekið saman og eru áar hans númeraðir
í samræmi við áablöðin, sem alkunn eru.
íslenska Ættfræðifélagið
Pósthólf 829, 121 Reykjavík
Efitirfarandi línur eru fram settar í von um að þær
verði til þess að mér takist að koma á tengslum
við ættingja mína á íslandi eða fólk sem gæti
hjálpað mér við að taka saman mína eigin ættar-
skrá. Þar sem ég hvorki tala né skrifa íslenskt mál
vona ég að mér sé fyrirgefið það sem vanta kann
á í nákvæmni.
Foreldrar mínir eru (2) Sigurður Steinolfson
(1913-) og Kristbjörg Ragnheiður Christianson
(1917-), bæði fædd í Norður-Dakota. Af öfum
mínum og ömmum er aðeins (6) Guðmundur
Ámi Kristjánsson (1880-1955) fæddur á íslandi,
áDröngum, Breiðabólsst., Snæfellsnessýslu. Hin,
(4) Þorlákur Hinrik Grímsson Steinolfson (1882-
1961), (5) Lovísa María Sigurdson (1882-1979),
og (7) Kristjana Guðlaug Jónasson (1890-1951)
fæddust öll í Ameríku.
Allir langafar mínir og -ömmur eru fædd á í slandi
og dóu í Ameríku. Þau em: (8) Grímur Steinólfs-
son (1856-1926) fæddur í Skáney, Reykoltssókn,
Borg., (9) Bjamgerður Þorsteinsdóttir (1856-
1900) fædd á Lundi, Bakkasókn, Eyjaf., (11)
Kristín Jónína Þorsteinsdóttir (1853-1942) f.
Öxará, Þóroddsst. S.-Þing., (12) Kristján Guð-
mundsson líklega fæddur á Dröngum, Breiða-
bólst., Snæf., (13 ) Ragnhi ldur Kristín Bj amadóttir
(1850-1934) fædd á Þingeyrum, Hún., (14) Jónas
Kristján Jónasson (1862-1944) að öllum líkindum
fæddur í Hróarsdal, Rípursókn, Skag., og (15)
Anna Jóhannesdóttir (1871-1941) fædd í Goð-
dölum, Skagaijarðarsýslu.
Langalangafar mínir og -ömmur eru: (16)
Steinólfur (1832-1910), sonur (32) Gríms
Steinólfssonar (1791-1854) og (33) Guðrún
Þórðardóttir (1802-?) úr Reykholtsdal, Borg.;
(17) Guðrún (1834-1867), dóttir (34) Guðmundar
Sumarliðasonar (1791-1859) og (35) Guðlaug
Pálsdóttir úr Reykholtsdal; (18) Þorsteinn Þor-
steinsson; (19) Guðrún (1832-?), dóttir (38)
Bjama Jónssonar (1797-1877) og (39) Valgerðar
Hallsteinsdóttur (1799-?) fráLundi; (20) Krákur
(1778-?), sonur (40) Jóns Bjamasonar og (41)
Guðnýj ar Sigurðardóttur (?-1799) úr Bakkasókn,
Eyjalj.; (21) Halldóra (1825-?), dóttir (42) Sveins
Kristjánssonar (1798-?) og (43) Sigríðar Guð-
mundsdóttur úr Bakkasókn; (22) Þorsteinn Ara-
son; (23) Guðrún (1827-?) dóttir (46) Jóns Berg-
þórssonar (1798-?) og (47) Amfríðar Jónsdóttur
úr Þóroddsstaðarsókn, S.-Þing.; (24) Guðmundur
Jónsson, Dröngum Breiðabólsst. Snæf.; (25)
Guðbjörg (1808-1846), dóttir (50) Ögmundar
Jónssonar og (51) Guðrúnar Jónsdóttur frá
Narfeyri, Snæf.; (26) Bjami (1819)-1868), sonur
(52) ívars Bjamasonar (71783-1854) og (53)
Sigríðar Sigurlínar Sigurðardóttur (1779-?) úr
Breiðabóls.sókn, Snæf.; (27) KristínHelgadóttir
(71828-?); (28) Jónas (1841-1927), sonur (54)
Jóns Benediktssonar (1801-1880) og (55) Sæ-
unnar Sæmundardóttur (1806-1862) úr Ripur-
sókn, Skag.; (29) Kristjana Guðmundsdóttir;
(30) Jóhannes (1834-?), sonur (60) Magnúsar
Jónssonar (1812-?) og (61) Guðrúnar Sveins-
dóttur (1813-1860) úr Víðimýrars., Skag. og
(31) Steinunn Jónsdóttir (1827_?).
Vitað er að af langalangöfúm og -ömmum mínum
fluttust númer 16, 27, 30 og 31 til Ameríku.
í þeirri von að einhverjir félagsmenn eigi með
mér sameiginlega forfeður, læt ég fýlgja skrá þar
sem saman em teknar þær upplýsingar sem ég
hefi aflað mér. Þó mér hafi tekist að sannreyna
öll nöfn geta vel leynst einhverjar rangfærslur. í
mörgum tilvikum eru sannreyndir í lágmarki.
í von um að mega heyra frá ykkur.
Bestu þakkir.
Arlan Steinolfson
12